Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 24
TEKJUR
þó hækkað enn meira í prósentum
talið, eða um 53% frá árinu á undan.
Rauntekjur Ásgeirs Péturssonar
hækkuðu ekki á milli ári, þær drógust
saman um 1% hjá Birni Hermannssyni
tollstjóra í Reykjavík en hækkuðu um
8% hjá Elíasi í. Elíassyni á Akureyri
og um 9% hjá Ragnari Hall, skiptaráð-
anda í Reykjavík, en hann er með 589
þúsund kr. í meðalmánaðartekjur árið
1989 á núverandi verðlagi.
Nokkrar sveiflur eru í tekjum
nokkurra opinberra embættismanna.
Þannig má nefna að rauntekjur ríkis-
sáttasemjara hækka um 13%, engin
breyting verður hjá ríkissaksóknara
og dæmi er um að ráðuneytisstjóri
lækki verulega milli ára.
Þá er komið að því að líta á breyt-
ingar á tekjum nokkurra hópa sér-
fræðinga frá árinu 1988 til ársins
1989. Raunhækkun hafði orðið 20%
hjá tíu lögfræðingum sem bornir voru
saman milli ára. En hjá tíu læknum var
um 4% raunlækkun meðaltekna að
ræða og hjá jafnmörgum endurskoð-
endum var einnig um lækkun að ræða
sem nam 2,7% milli áranna. Hópur tíu
tannlækna hélt sínu og hækkaði um
2% milli ára en átta lyfsalar gerðu
mun betur og náðu 18% hækkun
rauntekna sinna frá árinu 1988 til árs-
ins 1989. Loks er að nefna arkitekta
og verkfræðinga. Þar var einnig bor-
inn saman hópur tíu manna milli þess-
ara tveggja ára. Þá kom á daginn að
rauntekjur þeirra höfðu dregist sam-
an um 11% sem væntanlega telst eðli-
legt miðað við þann samdrátt sem
orðið hefur í byggingarstarfsemi hér á
landi á undanförnum misserum.
FORVITNILEGT
Margt er forvitnilegt þegar litið er
á tekjur einstakra manna og starfs-
hópa. Best er að hver og einn geri
sinn samanburð og lesi þær vísbend-
ingar út úr þessu sem honum þykja
merkilegar. En sama er uppi á ten-
ingnum og í fyrra þegar tekjur manna
voru kannaðar. Mikið samhengisleysi
ríkir. Það vekur mikla furðu hversu
illa alþingismenn og ráðherrar eru
launaðir saman borið við marga aðra
hópa og má ætla að það dragi úr áhuga
margra hæfra einstaklinga til að gefa
kost á sér til setu á Alþingi. Þá er það
Páll Halldórsson fomaður BHMR 1.756 146 161
Björn Snæbjörnsson varaformaður Einingar 1.481 123 136
Þóra Hjaltadóttir, form. Iðju á Akureyri 1.319 110 121
X. Fógetar og sýslumenn
Jón Skaftason yfirborgarfógeti í Reykjavík 14.284 1.190 1.314
Jón Eysteinsson bæjarfógeti í Keflavík 11.508 959 1.059
Ásgeir Pétursson bæjarfógeti í Kópavogi 8.554 713 787
Elías 1. Elíasson bæjarfógeti á Akureyri 7.635 636 702
Ragnar H. Hall borgarfóg, og skiptaráð. í Rvk. 6.391 533 589
Sigurður Gizurarson bæjarfógeti á Akranesi 4.320 360 398
Rúnar Guðjónsson sýslum. Mýra- og Borgarfj.sýslu 3.969 331 366
Björn Hermannsson toilstjóri í Reykjavík 3.561 297 328
Halldór Kristinsson sýslumaður Húsavíkur 3.506 292 322
Pétur Þorsteinsson sýslumaður á Búðardal 2.607 217 240
XI. Ýmsir opinberir embættismenn
Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri 5.913 493 544
Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari 5.153 429 474
Garðar Valdimarsson ríkisskattstjóri 4.177 348 384
Jónatan Þórmundsson sérstakur saksóknari 3.969 331 366
Björn Friðfinnsson ráðuneytisstjóri 3.521 293 324
Árni Kolbeinsson ráðuneytisstjóri 3.516 293 324
Skúli Eggert Þórðarson deildarstj. hjá ríkisskattstj. 2.997 250 276
Guðmundur Benediktsson ráðuneytisstjóri 2.841 237 262
Hallvarður Einvarðsson ríkissaksóknari 2.556 213 235
XII. Lögfræðingar
Guðjón Ármann Jónsson Reykjavík 16.021 1.335 1.474
Viðar Már Matthíasson Reykjavík 7.615 635 701
Ragnar Aðalsteinsson Seltjarnarnesi 7.562 630 696
Sigurmar K. Albertsson Reykjavík 6.717 560 618
Hallgrímur B. Geirsson Reykjavík 6.450 537 593
Vilhjálmur Árnason Reykjavík 6.115 510 563
Benedikt Ólafsson Akureyri 5.873 489 540
EiríkurTómasson Reykjavík 5.646 471 520
Hákon Árnason Reykjavík 5.349 446 493
Ólafur Axelsson Reykjavík 5.326 444 490
Gestur Jónsson Reykjavík 4.956 413 456
Pétur Guðmundarson Reykjavík 4.872 406 448
Ásgeir Thoroddsen Reykjavík 4.807 401 443
Jóhann H. Nielsson Garðabæ 4.420 368 406
Skarphéðinn Þórisson Reykjavík 4.042 337 372
Stefán Pétursson Reykjavík 3.189 318 351
Tryggvi Gunnarsson Reykjavík 3.588 299 330
Sveinn Snorrason Garðabæ 2.916 243 268
Jón Sólnes Akureyri 2.814 235 259
Ragnar Steinbergsson Akureyri 2.775 213 235
Gunnar Sólnes Akureyri 2.543 212 234
Tryggvi Bjarnason Akranesi 2.030 169 187
24