Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 25
 „SKATTAKÓNGUR" Herluf Clausen Fjölmiðlar hafa keppst við að krýna Herluf Clausen skattakóng Reykjavíkur. En það stenst ekki vegna þess að álagning á hann er byggð á áætlun en ekki raunveru- legu skattframtali, þar sem hann skilaði því ekki inn. Þorvaldur Guðmundsson situr því enn á toppnum. Það er meira upp úr því að hafa að vera Stefán Valgeirsson en forsætis- ráðherra. Mánaðartekjur Stefáns Valgeirssonar árið 1989, á verðlagi í ágúst 1990, námu 473 þúsundum króna, samanborið við 362 þúsund króna mánaðartekjur Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra. Stefán vissi hvað hann var að gera þegar hann afþakkaði ráðherrastól í núverandi ríkisstjóm til að missa ekki af sjóðsstjórnum og bitlingum. Stefán Valgeirsson Steingrímur Hermannsson STEFÁN HÆRRIEN STEINGRÍMUR FÓGETAR ÁN SAMHENGIS Jón Skaftason Jón Eysteinsson Tekjur sumra fógeta og sýslumanna em úr tengslum við tekjur annarra opinberra starfsmanna. Þannig em tekjur Jóns Skaftasonar yfir 1.300 þús- und krónur á mánuði og hækkuðu um 17% umfram almennar launahækkan- ir frá árinu á undan. Jón Eysteinsson bæjarfógeti í Keflavík hefur meira en eina milljón króna í mánaðartekjur og náði 53% hækkun tekna umfram almennar launahækkanir frá árinu á undan. Þessir menn virðast vera ríki í ríkinu. HÖRMULEG AFKOMA Svavar Egilsson Þegar litið er á listann yfir kunna athafnamenn, blasir við gífurlegur tekjumunur þeirra. Skattskyldar tekjur Þorvaldar Guðmundssonar em nálægt fjór- um milljónum á mánuði meðan þeir sem verma botnsæti listans, komast átakanlega illa af að því er varðar skattskyldar tekjur. Þannig er Svavar Egilsson aðeins með 180 þúsund krónur í tekjur á mánuði, þrátt fyrir öll umsvifin. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.