Frjáls verslun - 01.08.1990, Page 26
TEKJUR
einnig merkilegt að borgarstjórinn í
Reykjavík skuli ekki vera hæst laun-
aður sveitarstjómarmanna, heldur
bæjarstjórinn í Stykkishólmi. Einnig
er bæjarstjórinn í Hafnarfirði með
hærri tekjur en borgarstjóri Reykja-
víkur sem þó stýrir sex sinnum
stærra byggðalagi en það sem næst
st'ærst er á landinu!
Mikið hefur verið rætt um furðuleg
launakjör fógeta og sýslumanna sem
sumir hverjir ná því að hafa á aðra
milljón króna í mánaðarlaun. Ekki er
hægt að líta á þetta fyrirkomulag öðru
vísi en sem hreint rugl í samanburði
við kjör annarra opinberra starfs-
manna, ekki síst ráðherra.
Og fleira er skrýtið í kýrhausnum.
Eins og t.d. það að Stefán Valgeirs-
son, óbreyttur alþingismaður, skuli
hafa rúmlega eitthundraðþúsund
krónum hærri mánaðarlaun en sjálfur
forsætisráðherrann!
Ljóst er að vissir hópar sérfræð-
inga virðast gera það mjög gott.
Þannig nær einn lögmaður að hafa um
hálfa aðra milljón króna í mánaðar-
tekjur og tekjuhæsti tannlæknirinn
gerir enn betur. Á lista okkar eru
fjórir tannlæknar með meira en eina
milljón króna í mánaðartekjur að
meðaltali árið 1989 á verðlagi í ágúst
1990.
Engu að síður er ljóst að lyfsalar slá
öllum við. Sá tekjuhæsti þeirra er
með meira en tvær milljónir króna í
mánaðartekjur, fjárhæð sem megin-
þorra landsmanna þætti gott að hafa í
laun á heilu ári.
Listi okkar yfir kunna athafnamenn
sýnir að þessir menn komast vægast
sagt misvel af. Þorvaldur
Guðmundsson er áfram skattakóngur
íslands og honum hefur ekki verið
velt af stalli nú frekar en fyrri daginn.
Þegar fjölmiðlar reyna að krýna aðra
til þeirrar tignar þá er jafnan um að
ræða menn sem ekki hafa talið fram
og látið áætla á sig, eins og gerðist að
þessu sinni. Það er glæsilegt að sjá
afkomu Þorvaldar og jafn átakanlegt
að sjá hve illa sumir kunnir athafna-
menn landsins virðast komast af, eins
og sjá má neðst á listanum. Þar hlýtur
að vera um að ræða menn sem eiga
virkilega um sárt að binda.
Arnmundur Bachmann Reykjavík 1.977 165 182
Gísli Kjartansson Borgarnesi 1.912 159 176
Gylfi Thorlacius Reykjavík 1.726 144 159
Svala Thorlacius Reykjavík 1.461 122 135
XIII. Endurskoðendur
Jón Þór Hallsson Akranesi 9.268 772 853
Ólafur Nilsson Garðabæ 5.971 498 550
Geir Geirsson Reykjavík 5.856 488 539
Þorsteinn Kjartansson Akureyri 5.527 461 509
Valdimar Guðnason Garðabæ 5.040 420 464
Helgi V. Jónsson Reykjavík 4.853 404 446
Björgólfur Jóhannsson Akureyri 4.296 358 395
Gunnar Zoega Reykjavík 3.903 325 359
Halldór V. Sigurðsson Reykjavík 3.817 318 351
Ingi R. Jóhannsson Seltjarnarnesi 2.854 238 263
Atli Hauksson Reykjavík 2.767 231 255
Sigurður Stefánsson Seltjarnarnesi 2.436 203 224
Eyjólfur K. Sigurjónsson Reykjavík 2.206 184 203
Yl\/ 1 aaknar
Magnús Stefánsson Akureyri 9.260 772 853
Gauti Arnþórsson Akureyri 5.931 494 546
Gunnar Rafn Jónsson Húsavík 5.287 441 487
Jón Aðalsteinsson Húsavík 4.967 414 457
Stefán Helgason Akranesi 4.849 404 446
Ari Jóhannesson Akranesi 4.736 395 436
Bjarni Hannesson Garðabæ 4.582 382 422
Guðmundur Karl Snæbjörnsson Ólafsvík 4.388 366 404
Sigurður Baldursson Ólafsvík 4.125 344 380
Jóhann L. Jónasson Reykjavík 3.835 320 353
Einar Sindrason Reykjavík 3.453 288 318
Valgarð Björnsson Borgarnesi 3.449 287 317
Guðrún Guðmundsdóttir Akranesi 3.378 281 310
Tómas Helgason Reykjavík 3.377 281 310
Jónas Franklin Akureyri 3.342 278 307
Skúli Bjarnason Borgarnesi 3.051 254 280
Friðrik Páll Jónsson Reykjavík 2.794 233 257
Jónas Bjarnason Hafnarfirði 2.600 217 240
Þórir Bergmundsson Akranesi 2.309 192 212
Hallgrímur Þ. Magnússon Seltjarnarnesi 2.127 177 195
XV. Tannlæknar
Guðrún Ólafsdóttir Reykjavík 17.382 1.448 1.599
Gísli Vilhjálmsson Reykjavík 14.016 1.168 1.290
Ólafur Björgúlfsson Seltjarnarnesi 12.524 1.044 1.153
Magnús J. Kristinsson Reykjavík 11.432 953 1.052
Þórður Eydal Magnússon Reykjavík 8.045 670 740
Hörður Sævaldsson Seltjarnarnesi 7.495 625 690
Heimir Sindrason Seltjarnarnesi 6.500 542 599
Jónas Geirsson Akranesi 6.463 539 595
Sigurgísli Ingimarsson Hafnarfirði 4.526 377 416
Klæmint Antoníussen Stykkishólmi 3.606 301 332
Elmar Geirsson Reykjavík 3.592 299 330
Ingjaldur Bogason Akranesi 3.401 283 313
26