Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 29
þar nefna þann sem skipaði efsta sæt- ið í Reykjanesumdæmi, Þorleif Bjömsson, kaupsýslumann í Hafnar- firði. Honum voru áætlaðar tekjur kr. 40.000.000 og gjöld lögð á sam- kvæmt því. Dærni um aðra sem áætlað var á: Wemer Rasmundsen lyfsali, Gunnar Þór Jónssonlæknir, Hreggviður Her- mannsson læknir, Páll G. Jónsson í Sanitas, Jón Ingvarsson, Gunnar B. Jensson húsasmíðameistari, Daníel Þórarinsson, Kolbrún Jóhannesdótt- ir, Skúli Jóhannsson, Ragnar V. Guðmundsson, Ingólfur Guðbrands- son, Valmundur Einarsson Akureyri, Gissur Jónasson Akureyri, Jón Þor- grímsson Húsavík, Þorsteinn Thor- lacius Akureyri, Júlíus F. Arason Ak- ureyri og Stefán Hallgrímsson Akur- eyri svo nokkrir séu nefndir af þeim sem létu áætla á sig. Auðvitað er einnig algengt að áætl- að sé á fyrirtæki. Dæmi um það af listum fjölmiðlanna eru Islensk endur- trygging og Sanitas í Reykjavík, en þeim var báðum gert að greiða ná- kvæmlega sömu fjárhæð í aðstöðu- gjald, þ.e. kr. 13.000.000 sem segir að aðstöðugjaldsstofn þeirra hefur verið áætlaður nákvæmlega einn milljarður króna. Eins þótti broslegt þegar Álafossi hf. á Akureyri var gert að greiða kr. 50.000.000 í tekjuskatt. En þar er um að ræða fyrirtæki sem á milljarða króna í yfirfæranlegum töp- um sem fyrst yrðu unnin upp áður en tekjuskattur yrði lagður á. Enda var um áætlun að ræða þar sem fyrirtæk- ið hafði ekki skilað inn skattframtali. Framvegis er því óhætt að taka listum fjölmiðla um hæstu skattgreið- endur með þeim fyrirvara að þar geti leynst aðilar sem létu áætla á sig og baða sig í þessu vafasama sviðsljósi í nokkra daga á hverju sumri. Það skal tekið fram að Frjáls verslun hefur fellt út af listum sínum alla þá sem ljóst var að áætlað hafði verið á. Að lokum koma í hugann orð sem einn þeirra íslendinga sem ávallt læt- ur áætla á sig sagði í blaðaviðtali eftir að hafa verið ofarlega á lista, og full- komlega meðvitaður um að áætlað hafði verið á hann: „Ég hef aldrei séð eftir þeim fjánnunum sem ég hef látið af hendi rakna til hinna sameiginlegu þarfa þjóðfélagsins ..." ■ fésyslumaður. Hann cr fyrir að Qármajaia vóru ir fyrir aðra hcildsala og lHEEifiiiPn Hcrluf Cltuun býr að Hof«v>Hagötu 1 I R«yk|avfk. Þettn hus bygflðf Vllh|*lmur Þór. lor»l|ðri Sambandahw, nður Áður en Hcrluf keypfi huvlð b|ð B|örg6Mur Guömundseon, forat|ðri Hataklpa, I þvl. Hann velti Þorvaldi í Síld og fiski úr toppsætinu: Herluf Clausen, 46 ára, skattakóngur í Reykjavík - byrjaöi í viöskiptum á aö flytja inn steiktan lauk ^ víiiip nelur vei uppurpvi. tiann a i ymsum fyrlrtreklura og hefur auk þess feng Ist við að kaupa <>« selja eignir. Þessi skattakóngur Heykjavikur. sem ætl- að cr aö greiða hátt I 21 milljón i skatta vcgna starfscmi sinnar á ár- lnu 1989, cr samkvæmt lýsingura þcirra scm þckkja hann sagður hlé drœgur, frckar felminn. laus við allt scm hcitir hroki og sérlcga prúður. Hann forðast sviðsQqjlö elns og heit an eldinn og cr huldumaöur. Allir hafa heyrt hans getiö cn enginn vcit hvemii{ hann Utur út eöa hvað hann gcrir. Utllokað var fyrir DV að [á samial viö hann i gær. Svarlö var einfalt; hann talar ckkl vlö Qölmiðla. Ættir Herluts Clauscn Hcrluf Clauscn skaltokóngur cr fæddur 13. scptcmbcr 19« 1 Reykja- v1k. Hann er snnur hjónanna llolger Petcr Clausen, kaupmanns i Reykja vU<, og Sólvclgar Clausen. Föðurfor- eldrar Herlufs voru Herluf Clausen. fonQóri i Reykjavik. og Lára Sig- gelrsdóttir. lára var systir hins kunna athafnamanns og kaupmanns KristJáns Siggeirssonar, Laugavcgl 13. Hcrluf varó slúdcnl frá Mennta- skólanum I Roykjavfk *rtö 1964 og viöskiptaft-æðlngur frá Háskóla ls- lands ártð 1970. Frá því I mars á ár- inu 1965 hefur hann starfnekl cigiii innflulnings og helldvcrslun undlr heltinu Horluf Clausen. Jr. & Co. HerlufVar þvl komlnn á kaf I eigin rekstur þcgar ári eftir að hann liamp- aði stúdcntshúflnnl 1 Mennlaskólan- um I ReykJavík, Fluttl inndonsku kökubolnana mnrgtrægu Herluf varö IVrst þekktur I vlð- sklptalifl RoykJavikur þegar hann rúmlcga tvilugur hóf fyrstur Islend Inga að flytja inn steiklan lauk. Nokkrum árum slöar gerðl hann allt vltlaust þcgar liann nutti lnn danska kökubotna. Allir bakarar : landlnu urðu arfavttlausir og sökuöu hann um að setja hakarastéttina á haus- inn. I*á llutli Herluf lnn slgarcitu hylkl svo ruykingamcnn gætu vallð slna vlndlinga sjálflr. Þctta mæltlst vel fyrtr og um tíma voru margir famir að púa á pakkuna og voQa •JálQr. Vlðmælendur DV scgja að þcgar á Iwssum árum hafi llcrluf sýnt aö hann halðl mlklö vlöskiptavit og umíram »111 mihimi'' Penmgamaikaður Fréttaljós Jón G. Hauksson ÆUI það sé ekki hægt að tclja fridag- ana hans á ári á fingrum unnarrar handar. llans Uf og yndi cr vinnan." Herluf Clausen er mcð fyrirtækl sltt U1 húsa við Brekkugötu 3 I ReykJavik. l>að cr ábcrandi rautt hús i Grjótaþorpinu. Það þykir svoliUö sérstakt að koma inn (Vrir. Þar cr áberandi biöstofa og i veggnum cr bjalla <ig ljósabúnaður mcð grænu og rauðu Ijósi til merkis um það hvort Herluf er uppteklnn eður ei. Byrlaði ð réttum enda i vlðskíptum Einn viðmælenda I)V i gær sagði að Uklega mætU rckja veigcngui Hcrlufs Ul þess að hann hafl byrjaö á rétlum cnda i viðskiplum. Kkkl vari langt siöan liann hefði eignasl sina fyrstu ibúö eflir að hafa búið i lelguibúð i mörg ár. Hann byrjaði á aö alla tekna og spara og koma þann Ig með sina eigin peninga I viðskiptin í slað þess að fá þá að láni, ðfugt viö flcsta aðra. —„IImIiiI m' ÍHmuusI luiiiiliiwji’ljslui . - Úrklippa úr DV frá því í sumar er dagblöð birtu fréttir af hæstu skattgreið- endum. Aætlað var á Herluf Clausen sem þó fékk sæmdarheitið skattakóng- ur Reykjavíkur! Frísklegt yfirbragð og betri líðan. Viðheldur réttu rakastigi húöarinnar. Dregur úr ótímabærum hrukkumyndunum. Hentar öllum húðgerðum. SKINC DE - VISIBLE AGE CONTROLLER for men Sölustaðir: Clara - Kringlunni og Laugavegi 15 / Sara - Bankastræti Snyrtivöruverslunin Glæsibæ / Sandra - Hafnarlirði / Apótek Vestmannaeyja Apótek Ólafsvlkur / Boris Laugavegi 46 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.