Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 5
RITSTJORNARGREIN PÁLMIJÓNSSON Með Pálma Jónssyni í Hagkaup, sem lést nýlega, er genginn einhver merkasti brautryðjandi í atvinnulífi Islendinga á þessari öld. Pálmi hrinti í framkvæmd breytingum á viðskipta- háttum hér á landi sem hafa haft gífurleg áhrif til góðs. Það hefur jafnvel verið nefnt að sú lækkun vöruverðs, sem Hagkaup hefur haft í för með sér, hafi skilað al- menningi meiri kjarabótum en starf verkalýðshreyf- ingarinnar um árabil. Pálmi Jónsson naut mikillar virðingar í viðskiptalíf- inu og meðal almennings. í lok síðasta árs völdu Stöð 2 og Frjáls verslun hann Mann ársins 1990 í viðskiptalíf- inu á Islandi. Það var samdóma álit manna að hann hafi verið vel að þeirri viðurkenningu kominn. Nú, fáeinum mánuðum síðar er æfi hans öll. Þótt Pálmi Jónsson sé horfinn héðan munu verk hans lifa um ókomin ár. Frjáls verslun vottar eiginkonu hans, börnum og öðrum ættingjum og vinum dýpstu samúð. SKRIÐUR Á ÍSLANDSBANKA Ljóst er að sameining bankanna fjögurra í Islands- banka hefur heppnast betur en bjartsýnir menn þorðu að vona og hún hefur gengið hraðar fyrir sig en við var búist. A aðalfundi bankans í aprílmánuði var gerð grein fyrir fyrsta starfsári bankans. Rekstrarárangur er mjög góður og tekist hefur að koma í veg fyrir að til innlánsminnkunar kæmi við sameininguna, sem þó hefði mátt teljast eðlilegt miðað við það erfiða verkefni sem sameining fjögurra banka hlýtur að vera. Athygli vekur að hagnaður íslandsbanka er meiri en hinna viðskiptabankanna tveggja, Landsbanka og Búnaðarbanka, þó svo sameiningin hafi tekið mikinn tíma starfsmanna og stjórnenda bankans. Islandsbanki fer vel af stað og engin ástæða er til að ætla annað en að tilkoma svo öflugs banka muni hleypa enn frekara lífi í fjármagnsmarkaðinn hér á landi sem þó hefur tekið stakkaskiptum á undanförn- um árum. Samkeppni viðskiptabankanna ætti að geta orðið mikil á næstu árum. Þess er vænst að sú sam- keppni komi viðskiptavinunum til góða. Það er sú krafa sem markaðurinn mun gera til bankanna. * 1 ISSN 1017-3544 Stofnuð 1939 Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Helgi Magnússon - RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Valþór Hlöðversson - AU GLÝ SING ASTJ ÓRAR: Sjöfn Sigurgeirsdóttir og Kristrín Eggertsdóttir — LJÓSMYNDARAR: Grímur Bjamason, Gunnar Gunnarsson, og Kristján Einarsson — UTGEFANDI: Fróði hf. — Tímaritið er gefið út í samvinnu við samtök í verslun og viðskiptum — SKRIFSTOFA OG AFGREIÐSLA: Ármúli 18, súni 82300, Auglýsingasími 685380 — RITSTJÓRN: Bíldshöfði 18, sími 685380 — STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Hreggviðsson — AÐALRITSTJÓRI: SteinarJ. Lúðvíksson — FRAMKVÆMDASTJÓRI: Halldóra Viktorsdóttir - ÁSKRIFTARVERÐ: 2.490 kr. (415 kr. á eintak) - LAUSASÖLUVERÐ: 499 kr. - SETNING, TÖLVUUMBROT, PRENTUN OG BÓKBAND: G. Ben. prentstofa hf. - LITGREININGAR: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.