Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 15
FRETTIR
AUGLÝSINGASTOFUR:
SJÓVÁ-ALMENNAR TIL AUK
Sjóvá-Almennar trygg-
ingar hf. hafa falið AUK
hf., Auglýsingastofu
Kristínar að sjá um aug-
lýsinga- og kynningamál
félagsins.
Samstarfssamningur
fyrirtækjanna var undir-
ritaður fyrir skömmu og
hefur þegar tekið gildi.
AUK hf. mun í samvinnu
við Sjóvá-Almennar sjá
um mótun auglýsinga-
stefnu félagsins, alla aug-
lýsingagerð, dreifingu og
birtingu auglýsinga og
önnur verkefni sem lúta
að auglýsingum og kynn-
ingu fýrirtækisins.
Af öðrum nýjum við-
skiptavinum AUK hf. má
nefna Handsal hf., löggilt
verðbréfafyrirtæki, sem
hóf göngu sína fyrir
skömmu og Borgar-
kringluna hf. sem opna
mun nýtt og glæsilegt
verslunarhúsnæði innan
skamms. Meðal verkefna
AUK hf. fyrir Borgar-
kringluna má nefna mót-
un heildarímyndar fyrir-
tækisins, jafnt innan
dyra sem og á gögnum og
auglýsingaefni, hönnun
einkennisskilta fyrir all-
ar verslanir hússins og
öll nauðsynleg leiðbein-
ingarskilti í húsinu. AUK
hf. mun jafnframt sjá um
alla auglýsingagerð og
birtingar fyrir Borgar-
kringluna hf.
Ólafur Jón Ingólfsson, deildarstjóri almannatengsla Sjóvá-
Almennra trygginga hf. og Þorsteinn G. Gunnarsson, for-
stöðumaður markaðs- og þjónustudeildar AUK hf., handsala
samstarfssamning fyrirtækjanna. Fyrir aftan þá standa fram-
kvæmdastjórar Sjóvá-AImennra trygginga hf., þeir Einar
Sveinsson og Ólafur B. Thors og Kristín Þorkelsdóttir, for-
stöðumaður hönnunardeildar AUK hf.
N a s h u a
Ijósritunarvélar
Frábær
starfskraftur
Ef þig vantar vinnuhest
sem Ijósritar verkefni þín
hratt og örugglega — kynntu þér þá Nashua.
Lág bilanatíðni, ásamt miklu rekstraröryggi er
aðalsmerki Nashua. Því segjum við: FRABÆR
STARFSKRAFTUR — ÖRUGGUR VALKOSTUR.
40 ára reynsla (þjónustu með sérþjálfuðum
tæknimönnum. Einnig Nashua telefaxtæki í
mörgum gerðum.
Umboð: Hljómver Akureyri
OPTiMA
Armúla 8 o 6790 00
Ea
15