Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 16

Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 16
FRETTIR SAMNINGUR FLUGLEIÐA OG TOLLVÖRUGEYMSLUNNAR: FLUGFRAGT FLUGLEIÐA A EINUM STAÐ Frá undirritun samstarfssamnings Flugleiða og Tollvörugeymslunnar: Standandi frá vinstri Halldór Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Flugleiða, Arngeir Lúðvíksson, for- stöðumaður Flugfragtar, Gylfi Sigfússon, fjármála- og markaðsstjóri Tollvörugeymslunnar, Hjörtur Þorgilsson, deildarstjóri hagdeildar Flugleiða, Júlíus S. Ólafsson, stjórnarformaður Tollvörugeymslunnar og Othar Örn Petersen, hrl. Sitjandi frá vinstri Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða og Helgi K. Hjálmsson, forstjóri Tollvörugeymslunnar. Flugleiðir hf. hafa gert samning við Tollvöru- geymsluna hf. um vöru- húsarekstur fyrir Flug- fragt Flugleiða. Fragtaf- greiðslan, sem nú er að Bíldshöfða 20, verður flutt í nýinnréttað vöru- hús Tollvörugeymslunn- ar við Héðinsgötu eftir eitt ár. Eftir breytinguna geta viðskiptavinir Flugfragt- ar gengið að afhendingu farmbréfa, frágangi toll- skjala, tollmeðferð, bankaþjónustu og af- hendingu úr vöruhúsi á einum stað. Hingað til hefur þetta kostað ferðir til 3-4 staða víðs vegar um borgina. Þessi breyting á þjón- ustu Flugfragtar er liður í endurnýjun allra þjón- ustuþátta í rekstri Flug- leiða. Eftir undirritun samn- ingsins við Tollvöru- geymsluna sagði Pétur J. Eiríksson, framkvæmda- stjóri markaðssviðs Flug- leiða, að samningurinn væri hagstæður fyrir Flugleiðir og viðskipta- vini félagsins: „Við felum vöruhúsaþjónustuna í hendur fyrirtækis sem hefur áratuga langa reynslu og sérþekkingu á þessu sviði. Tollskjala- og bankaþjónusta, sem boðið verður upp á í tengslum við flugfragt- ina, auk tollmeðferðar, er til mikils þægindaauka. Tollvörugeymslan, sem rekur afgreiðsluna, mun á næstu mánuðum inn- rétta fyrsta flokks vöru- hús fyrir Flugfragtina með nýjum tækjum og hillukerfum. Öll vöru- meðferð á því að verða til fyrirmyndar." Auk innréttinga í vöru- húsi mun Tollvöru- geymslan byggja 300 fer- metra skrifstofuhús fyrir Flugfragtina. Þar fer fram öll umsýsla og af- hending farmbréfa. Ef Tollvörugeymslan fær heimild til reksturs á frísvæði á næsta ári munu Flugleiðir geta nýtt sér möguleika, sem þá skapast, þannig að unnt verði að bjóða fyrirtækj- um beggja vegna Atlants- hafsins að hafa vörur á lager á frísvæðinu og dreifa þeim héðan með Flugleiðavélum til við- komustaða í Evrópu og Ameríku. viö flytjum-sendum-sækjum 25050 SeNDIBILASfOÐIN Hf opið um kvöld og helgar 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.