Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 20
Fréttir
ÍSLENSKUR HLUTABRÉFAMARKAÐUR:
VIÐBÓTARÚTTEKT ENSKILDA
RAGNAR KIARTANSSON:
FÆSTVIÐ
RÁÐGJÖF
Ragnar Kjartansson,
fyrrum stjórnarformaður
Hafskips hf., fékkst nær
eingöngu við hið svokall-
aða Hafskipsmál í 5 ár,
frá því félagið var tekið til
gjaldþrotaskipta og þar
til dómur gekk í Saka-
dómi Reykjavíkur á síð-
astliðnu sumri.
Eftir niðurstöðu Saka-
dóms og sýknu á öllum
ákæruatriðum gagnvart
Ragnari snéri hann sér að
öðrum viðfangsefnum.
Hann hefur frá sl. hausti
unnið að ráðgefandi verk-
efnum á sviði rekstrar-
úttekta og kynningar-
mála fyrir ýmsa aðila.
Meðal verkefna má nefna
kynningaráætlanir fyrir
Sorpeyðingu höfuðborg-
arsvæðisins bs. og Borg-
arkringluna hf., auk ým-
issa annarra verkefna.
Viðbótarúttekt Ensk-
ilda Securities á íslenska
hlutabréfamarkaðnum er
nú hafin að frumkvæði
Seðlabankans, Iðnþróun-
arsjóðs og Verslunarráðs
íslands.
Lögð verður áhersla á
að kanna þróun hluta-
SAMNORRÆN
KEPPNIí
STJÓRNUN
Tvö lið frá íslandi tóku
þátt í samnorrænni
stjórnunarkeppni í Hels-
inki í Finnlandi um miðj-
an apríl. Liðin eru frá Ut-
flutningsráði og Spari-
sjóði Reykjavíkur og
nágrennis.
Á myndinni eru frá
vinstri: Gunnar Rafn
Birgisson, Ingjaldur
Hannibalsson og Her-
mann Ottósson frá Út-
flutningsráði, Ingólfur
bréfamarkaðarins undan-
farin ár og hvað gera beri
til að efla heilbrigðan og
kraftmikinn markað í
framtíðinni. Árið 1988
var birt frumkönnun
Enskilda á gildi hluta-
bréfaviðskipta á Islandi,
sem Seðlabankinn og Iðn-
Arnarson frá SPRON,
Karl Jóhannesson og
Bragi R. Jónsson úr fram-
kvæmdanefnd keppninn-
ar, Ólafur Haraldsson og
Þórir Haraldsson frá
þróunarsjóður fólu Ensk-
ilda Securities að fram-
kvæma, en hún hefur haft
veruleg áhrif á hluta-
bréfaviðskipti lands-
manna. Niðurstöður við-
bótarúttektarinnar verða
væntanlega kynntar nú í
lok maí.
SPRON, Samúel Guð-
mundsson úr fram-
kvæmdanefnd keppninar
og Benedikt Geirsson frá
SPRON.
ERU ELDVARNIR HJA ÞER I LAGI?
/g^ H»* 641433
im______
Slokkvitekja-
|oÍÓIIOBSt»ll
B*Antoniv bal1'
aö
HLEOSLA - EFTIRLIT - SALA
HAFNARBRAUT 10 B 200 KÓPAVOGUR
EF EKKI
ÞÁ ERUM VIÐ
TIL ÞJÓNUSTU
REIÐUBÚNIR
ATH! Yfirfara ber
handslökkvitæki
árlega