Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 20

Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 20
Fréttir ÍSLENSKUR HLUTABRÉFAMARKAÐUR: VIÐBÓTARÚTTEKT ENSKILDA RAGNAR KIARTANSSON: FÆSTVIÐ RÁÐGJÖF Ragnar Kjartansson, fyrrum stjórnarformaður Hafskips hf., fékkst nær eingöngu við hið svokall- aða Hafskipsmál í 5 ár, frá því félagið var tekið til gjaldþrotaskipta og þar til dómur gekk í Saka- dómi Reykjavíkur á síð- astliðnu sumri. Eftir niðurstöðu Saka- dóms og sýknu á öllum ákæruatriðum gagnvart Ragnari snéri hann sér að öðrum viðfangsefnum. Hann hefur frá sl. hausti unnið að ráðgefandi verk- efnum á sviði rekstrar- úttekta og kynningar- mála fyrir ýmsa aðila. Meðal verkefna má nefna kynningaráætlanir fyrir Sorpeyðingu höfuðborg- arsvæðisins bs. og Borg- arkringluna hf., auk ým- issa annarra verkefna. Viðbótarúttekt Ensk- ilda Securities á íslenska hlutabréfamarkaðnum er nú hafin að frumkvæði Seðlabankans, Iðnþróun- arsjóðs og Verslunarráðs íslands. Lögð verður áhersla á að kanna þróun hluta- SAMNORRÆN KEPPNIí STJÓRNUN Tvö lið frá íslandi tóku þátt í samnorrænni stjórnunarkeppni í Hels- inki í Finnlandi um miðj- an apríl. Liðin eru frá Ut- flutningsráði og Spari- sjóði Reykjavíkur og nágrennis. Á myndinni eru frá vinstri: Gunnar Rafn Birgisson, Ingjaldur Hannibalsson og Her- mann Ottósson frá Út- flutningsráði, Ingólfur bréfamarkaðarins undan- farin ár og hvað gera beri til að efla heilbrigðan og kraftmikinn markað í framtíðinni. Árið 1988 var birt frumkönnun Enskilda á gildi hluta- bréfaviðskipta á Islandi, sem Seðlabankinn og Iðn- Arnarson frá SPRON, Karl Jóhannesson og Bragi R. Jónsson úr fram- kvæmdanefnd keppninn- ar, Ólafur Haraldsson og Þórir Haraldsson frá þróunarsjóður fólu Ensk- ilda Securities að fram- kvæma, en hún hefur haft veruleg áhrif á hluta- bréfaviðskipti lands- manna. Niðurstöður við- bótarúttektarinnar verða væntanlega kynntar nú í lok maí. SPRON, Samúel Guð- mundsson úr fram- kvæmdanefnd keppninar og Benedikt Geirsson frá SPRON. ERU ELDVARNIR HJA ÞER I LAGI? /g^ H»* 641433 im______ Slokkvitekja- |oÍÓIIOBSt»ll B*Antoniv bal1' aö HLEOSLA - EFTIRLIT - SALA HAFNARBRAUT 10 B 200 KÓPAVOGUR EF EKKI ÞÁ ERUM VIÐ TIL ÞJÓNUSTU REIÐUBÚNIR ATH! Yfirfara ber handslökkvitæki árlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.