Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 22

Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 22
HEIMSÓKN AFKOMA FIMM MANNA FJÖLSKYLDU: ÞAÐ ÞARF Á ÖLLU AÐ HALDA FRJÁLS VERSLUN TÓK HÚS ÁINGU DÍSINGÓLFSDÓTTUR, SJÓMANNSKONU OG HÚSMÓÐUR Á AKRANESI, FÉKK AÐ LÍTA Á HEIMILISBÓKH ALDIÐ OG FORVITNAST UM ÞAÐ HVERNIG FIMM MANNA FJÖLSKYLDA LÉTIENDA NÁ SAMAN. Um eina tegund fyrirtækja er sjaldan fjallað í fjölmiðlum. Þessi fyrirtæki eru töluvert frá- brugðin öðrum fyrirtækjum, en samt ekki. f þessum fyrirtækj- um, eins og öðrum, er stofn- kostnaður töluverður og oftar en ekki er eiginfjárstaðan afar bágborin í nokkur ár eftir stofn- un. Fjárfestingarnar eru mestar í byrjun og þá verða stjórnend- urnir að leggja sig alla fram til að geta staðið straum af afborg- unum. Hér er að sjálfsögðu verið að ræða um heimilið sem fyrir- tæki. Frjálsri verslun lék hugur á að vita hvernig hin dæmigerða vísitölufjöl- TEXTI: BJARNI BRYNJÓLFSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 22 skylda, þ.e. hjón með þrjú börn, kæmist af í kröppum sjó tilverunnar. Valin var fjölskylda á Akranesi með allgóðar tekjur. Hvernig gengur venjulegri fjölskyldu að ná endum saman? Er eitthvað eftir af laununum þegar búið er að greiða afborganir af húsinu? Fer fjölskyldan í sumarfrí til útlanda? Getur hún leyft sér að borða úti? Þessum og fleiri spurningum er svarað í þessari grein. Bæði hjónin unnu úti í mars en eig- inmaðurinn er aðalfyrirvinna fjöl- skyldunnar. Hann heitir Pétur Júlíus Sigurðsson, 35 ára gamall, og er stýrimaður á togara. Húsmóðirin, Inga Dís Ingólfsdóttir, 30 ára, hefur unnið hálfan daginn í verslun en er nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.