Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 27

Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 27
Þegar hún er spurð út í þetta svarar hún: „Þessi liður er kannski óvenju hár vegna þess að við hjónin fórum á árshátíð. Inni í þessu eru kannski ein eða tvær pöbbaferðir líka. Og einnig tóbak.“ Getið þið leyft ykkur að fara út að borða? „Nei. Það getum við ekki. Kannski einu sinni á ári eða svo. En þá förum við líka á einhvern virkilega góðan stað.“ Einn bíll er á heimilinu og hann er gamall. Volvo, árgerð 1978. Eins og fram kemur í heimilisbókhaldinu er kostnaður við hann óverulegur. Þau þurfa ekki að nota bílinn mikið enda greiðfært til gangs í flatneskjunni á Skaganum. Tryggingar af bílnum eru samt 32.000 á ári en bensínkostnaður lítill. Aðeins 3000 krónur í marsmán- uði. Inga Dís segir að þau hafi áður átt sex ára gamlan bíl en selt hann og keypt dálítið trilluhorn. „Við keyrum „Lánin eru vitaskuld öll til nokkurra ára. Ætli við verðum ekki langt komin á fimmtugsaldurinn þegar við verðum loksins búin að eignast þetta. Mér finnst nú ekkert aðlaðandi tilhugsun að fólk sé að basla mikið á milli fertugs og fimmtugs." um á gömlum bíl en fengum trilluna í staðinn. Það er misjafnt hvað fólk set- ur á oddinn. Volvo eru sterkir og góð- ir bflar og þessi virðist ganga enda- laust. Við erum nýbúin að sjósetja trilluna en henni hefur aldrei verið róið. Ég hugsa að krakkarnir fari meira með Pétri á sjóinn á henni en ég.“ Þú ert sem sagt ekki mikill sjó- sóknari? „Nei, en ég á eflaust eftir að prófa þetta.“ Telur þú ykkur vera dæmigerða fjölskyldu á Akranesi hvað varðar laun og lífsgæði? ,Já, ég myndi segja að við værum nokkuð dæmigerð fjölskylda. Hér eru sjómenn, fiskverkafólk og iðnaðar- menn.“ Hvað þyrftuð þið hjónin að hafa miklar tekjur til að geta lifað áhyggju- lausu lífi? „Þú segir nokkuð. Ef við hefðum um 100.000 krónur í viðbót gætum við lifað nokkuð áhyggjulausu lífi. En þetta fer náttúrlega eftir því hversu langt fólk teygir sig eftir lífsgæðun- um. Það er ekki hægt að ætlast til þess að halda miklu eftir þegar maður er að kaupa hús. Eftir því sem við eigum þessa eign lengur þeim mun meiru höldum við eftir." Hvað telur þú að það taki ykkur langan tíma að yfirstíga þessa þrösk- Sarnafil er PVC-þakdúkur og er lagður á þök og þaksvalir bæði sem efsta lag og undir farg, t.d. torf eða hellur, oft í staðinn fyrir bárujárn eða pappa. Sarnafil þakdúkurinn er lagður í milljónum fermetra árjegaá Norð- urlöndum. Hér á landi undanfarinn áratug í tugum, þúsunda fer- metra. Vinna við dúkinn er framkvæmd af iðnaðarmönnum Fagtúns hf. sem hafa unnið samfellt við frágang hans mörg undanfarin ár, allt árið sumar sem vetur. Framleiðandi Sarnafil-þakdúksins Protan i Noregi og Fagtún hf. gefa 10 ára ábyrgð á dúknum og frágangi hans og fær húseigandi ábyrgðarskírteini í hendur því til staðfest- ingar. Nokkur hús með Sarnafil-þökum: Húnavallaskóli, iþróttahús Álftamýraskóla, Húsmæðraskólinn á Laugarvatni, Iðn- aðarmannahús v/Hallveigarstíg, K-bygging Landspitala, KÁ Selfossi, Suður- landsbraut 30, Skipholt 50, Stjórnsýsluhús Isafirði, Fluaturn Egilsstöðum, KS Sauðárkróki, Dvaiarheimili Siglufirði, Þjóðarbókhlaða, Isgeymsla Vopnafirði, Njarðvíkurkirkja og fjöldi húsa um allt land. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.