Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 33

Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 33
INNRETTINGAR INNRÉTTINGAR HÍBÝLANNA SVIPAST UM Á MARKAÐNUM OG HELSTUINN- FLUTNINGS- OG FRAMLEIÐSLU- FYRIRTŒKIN HEIMSÓTT „Út með borðstofuna og inn með alrýmið.“ Þetta er tónninn hjá þeim sem framleiða og selja innréttingar í dag. Aður fyrr voru alltaf teiknaðar sérstakar borðstofur í öll hús en lítil áhersla lögð á eld- húsin sjálf og oft ekki gert ráð fyrir að þar færi neitt fram annað en eldamennska. Svo breyttust tímarnir og borðstofan varð hluti af stássstofunni og var því ekki notuð nema á hátíðisdögum en fjöl- skyldan borðaði hversdags í eldhúsinu og þurfti gjarnan að skipta niður í hópa því ekki komust allir fyrir í einu. Nú er aftur á móti farið að tengja borðstofu og eldhús saman og er það gjarnan kallað „al- rými“, þ.e.a.s rýmið þar sem allar helstu athafnir fjölskyldunnar fara fram. Þar er eldað, borðað, saumað, lært, jafnvel horft á sjón- varp o.s.frv. TEXTI: SÓLVEIG BALDURSDÓTTIR Geysilegur fjöldi fyrirtækja er á innréttingamarkaðnum um þessar mundir. Innréttingarnar eru ýmist framleiddar hér á landi eða fluttar inn og, eins og myndirnar í þessari grein bera með sér, eru þær bæði fallegar og vandaðar. íslendingar láta heldur ekki bjóða sér neitt annað í þessum málum frekar en öðrum. Frjáls versl- un leitaði til nokkurra fyrirtækja og hér á eftir má sjá myndir af því nýjasta sem þau hafa upp á að bjóða. Innréttingar fylgja tísku eins og annað en þeim, sem leitað var til, bar saman um að núna væru fleiri tegund- ir innréttinga í tísku en oft áður. Hvít- ar innréttingar virðast þó vera á und- anhaldi og meira ber á viðarinnrétt- 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.