Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 46

Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 46
IKEA: Þetta er ný framleiðsla frá IKEA sem kallast Nexus. HÚSASMIÐJAN Húsasmiðjan, Skútuvogi 16, flytur inn eldhús- og baðinnréttingar og fataskápa frá danska fyrirtækinu Bol- idan. Þessar innréttingar eru allar byggðar upp á sama kerfinu og hægt er að raða þeim saman að vild. Að sögn Ellu Stefánsdóttur deildarstjóra eru þessar vörur alltaf til á lager og er hægt að afgreiða þær með stuttum fyrirvara, ýmist sem heilar innrétt- ingar eða staka skápa. Seldar eru sex mismunandi hurðagerðir en það, sem hefur vakið mesta athygli, eru sprautulökkuðu hurðirnar. Þær eru sprautaðar eftir óskum hvers og eins og hægt er að velja um 1500 mismun- andi liti. Auk þess fást hurðirnar í beiki eða plasthúðaðar. VALD. POULSEN Verslunin Vald. Poulsen, Suður- landsbraut 10, er fyrsta verslunin sem hóf sölu á innfluttum baðinnrétt- ingum. Innréttingarnar eru frá danska fyrirtækinu Dansani og sænska fyrirtækinu Hafa. Matthildur Ingvarsdóttir deildarstjóri segir að hvítu innréttingarnar með gamla lag- inu hafi tvímælalaust verið það vin- sælasta fram til þessa en nú sé farið að bera á fyrirspumum um innrétting- ar úr viði. Það nýjasta hjá Vald. Poul- sen er innréttingin hér að neðan sem kölluð er Bianca 2000, sem er hvíta innréttingin, og kostar hún um 70.000.- krónur. Innifalið í því verði er spegill, ljós og vaskur. INNRETTINGAR HÚSASMIÐJAN: Innréttingin er plasthúðuð og viðurinn er beiki. Hún kost- ar um kr. 240.000.-. Bianca 2000, glæsileg innrétting frá Vald. Polusen. 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.