Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 62
VERKTAKAR Húsbréfakerfið hefur ekki fengið allt of góðar viðtökur og það setur mark sitt á húsnæðismarkaðinn. óseldar. Menn deila um töluna en allir eru sammála um að of margar íbúðir séu óseldar víða um höfuðborgar- svæðið. Skýringar á þessu liggja m.a. í samdrætti kaupmáttar, miklu meira framboði af félagslegum íbúðum og svo auðvitað þeirri staðreynd að ein- hvern tímann kemur að því að mark- aðurinn mettast. Sennilega liggur meginskýringin á dræmri sölu íbúðarhúsnæðis þó fyrst og fremst í óvissuástandi sem ríkir um fjármögnun slíkra kaupa úr opin- berum sjóðum. Húsbréfakerfið hefur ekki fengið allt of góðar viðtökur og menn íhuga hvort það geti verið skynsamlegt að versla með slík bréf þegar afföll eru komin upp í 17% og fara sennilega hækkandi í sumar. Menn vilja bíða og sjá til hvort ekki verði á þessu breyting. Hitt hljóta húsnæðiskaupendur að skilja að litlar líkur eru á að á ný komi gósentfð nei- kvæðra vaxta og skeið þar sem verð- bólgan sér um að greiða niður lán af fjárfestingum. Að minnsta kosti virð- ast fáir stjórnmálamenn, hvað þá sér- fræðingar á sviði hagmála, þeirrar skoðunar að til greina komi að afnema verðbætur í nokkru formi og hverfa þar með frá því siðgæði í viðskiptum sem hér hefur náð að þróast á síðustu 10 árum. VÍÐA NEYÐARÁSTAND Alkunna er að heimsins gæði eru misskipt. Þannig segir fermetrafjöldi á íbúa eða flöldi nýbygginga á ári hverju lítið um stöðu þeirra sem verst eru staddir á íslenskum húsnæðis- markaði. Mikill fjöldi manna býr við kröpp kjör í þeim efnum, fjölmargir hvorki geta né vilja kaupa sér hús- næði og segja má að sá hópur búi við neyðarástand. Þetta endurspeglast m.a. í eftir- spurn eftir félagslegu húsnæði. Hún hefur verið langt umfram útlánagetu Húsnæðisstofnunar og má í því sam- bandi nefna að árið 1990 úthlutaði stofnunin lánum til 823 íbúða en um- sóknir voru 1700 talsins á því ári. A þessu ári liggur fyrir hjá stofnuninni að afgreiða um 1800 umsóknir af þessu tagi en ljóst er að aðeins hluta af þeim verður sinnt með jákvæðum hætti. Ásókn fólks í félagslegar íbúðir skýrist þó ekki nema að hluta til af því neyðarástandi sem víða ríkir. Ekki ber síður að leita skýringanna í því misræmi á milli lánakjara eftir því hvort fólk velur að byggja sér kaup- leiguíbúð eða íbúð á almennum mark- aði. Eða hvom kostinn ætli fólk velji: Að fá 80-90% lán frá Húsnæðisstofn- un á 1-3% vöxtum eða nýta sér hús- bréfakerfið þar sem afföll og kostnað- ur losa 20% í dag? Margir eru þeirrar skoðunar að svona kerfí gangi ekki til lengdar. Miklu nær sé að samræma vaxtakjör- in algjörlega en bæta þeim, sem minna mega sín, þau upp í aðgerðum á sviði skattamála og með auknum hús- næðisbótum af ýmsu tagi. Þannig yrði komið í veg fyrir falska eftirspurn eft- ir félagslegum íbúðum og þá tregðu sem nú virðist vera að skapast á al- menna húsnæðismarkaðnum. MINNA AF ATVINNUHÚSNÆÐI Á síðasta ári varð mikill samdráttur í fjárfestingum atvinnufyrirtækja í húsnæði. 15% samdráttur varð í byggingum skrifstofu- og verslunar- húsnæðis og virðist flest benda til að sá samdráttur verði fastur í sessi á þessu ári. Hins vegar virðist vera að rofa til með sölu á óseldu húsnæði af þessu tagi eftir gífurlegt offramboð og sölutregðu allt frá árinu 1987. Hvað iðnfyrirtæki varðar áætlar Verktaka- samband íslands að byggingarfram- kvæmdir þeirra aukist um 5% á þessu ári en að fjárfestingar atvinnufyrir- tækja í byggingum og öðrum mann- virkjum muni dragast saman um 2-3% á árinu 1991. Vitanlega byggjum við meira en hefðbundið atvinnuhúsnæði og íbúð- ir. Gert er ráð fyrir því að af hálfu hins opinbera verði fjárfest í framkvæmd- um fyrir um 22 milljarða á þessu ári og er þar um samdrátt að ræða frá árinu 1990, m.a. vegna minni virkjanafram- kvæmda. Aftur á móti hefur orðið veruleg aukning hvers konar sam- göngumannvirkja á undanfömum misserum og framundan er veruleg aukning fjárfestinga á því sviði. Vega- framkvæmdir jukust um 9% á síðasta 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.