Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 82

Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 82
FASTEIGNAVIÐSKIPTI AÐ KAUPA HÚS í BYGGINGU Samningar um kaup íbúða í byggingu eru ótraustari en samningar um notað húsnæði. Agreiningur rís oft um túlkun þeirra. Ekki eru til staðlaðir kaupsamningar vegna sölu íbúða í byggingu. Við samn- ingagerð þarf að gera ítarlega grein fyrir ástandi eigna því bygging- araðilar hafa ekki allir sama skilning á helstu byggingarstigum. Staðall um byggingarstig húsa er úreltur og lítið notaður við samn- ingagerð. Hann hefur gilt óbreyttur í tvo áratugi og tímabært er að semja nýjan. I drögum að nýjum staðli eru skilgreind byggingarstig sem lýsa ástandi eigna á öllum framkvæmdastigum. Hann mun bæta samninga um sölu íbúða í byggingu. Greinarhöfundur, Stefán Ingólfsson, er verkfrædingur ÁGREININGUR ALGENGUR Besta ráðið, sem unnt er að gefa fasteignakaupendum, er að gefa sér góðan tíma og vanda vel til samn- ingagerðar. Það á ekki síst við þegar íbúðir eru keyptar í byggingu. Kaup- endur notaðra íbúða eru allvel settir. Þeir geta kynnt sér ástand eignanna og notað þaulreynd eyðublöð til að gera kaupsamninga. Fasteignirnar sjálfar eru einnig til taks sem veð ef vanhöld verða. Þeir, sem kaupa íbúð- ir í byggingu, standa ver að vígi. Kaupin eru oft gerð áður en þær eru byggðar og fólk getur ekki skoðað eignir sínar fyrr en löngu eftir að kaupin eru gerð. Samningar um kaup íbúða í byggingu eru ekki eins traustir og þegar notað húsnæði á í hlut. Al- gengt er að ágreiningur rísi um túlkun á ákvæðum kaupsamninga. Kaupend- ur bera þá oftast skarðan hlut frá borði. Einnig þekkist að rekstrarerf- iðleikar og jafnvel gjaldþrot bygging- arfyrirtækja valdi kaupendum fjár- hagslegum skaða. Algengara er að 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.