Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 87

Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 87
þegar fyrir. Við endurskoðunina höfðu menn það sérstaklega í huga að staðallinn hentaði við kaup og sölu íbúðarhúsnæðis. I drögunum eru skil- greind níu ólík byggingarstig, bæði fyrir einstakar íbúðir og heilar bygg- ingar. Þau lýsa ástandi eigna á öllum framkvæmdastigum. Það er ný- breytni í drögunum að byggingarstig- um, sem flestar íbúðir eru á þegar þær seljast, sé lýst á sérstökum list- um sem fylla verður út fyrir hverja eign. A þeim er ítarlega talið upp hvaða atriði eru til staðar í eigninni. A þann hátt er unnt að lýsa íbúð í hvaða ástandi sem er. Á viðbótalistunum eru til dæmis taldir upp 89 byggingar- þættir sem merkja skal við hvort komnir eru eða ekki. Nýi staðallinn mun auka öryggi við samningagerð. Ganga má frá tiltölulega einföldum kaupsamningi sem greinir á um al- menn atriði og tilgreinir byggingar- stig með tilvísun í staðalinn og við- bótalista. Listinn er síðan fylgiskjal með samningnum. VERKSAMNINGAR - ÍST 30 Algengt var fyrir nokkrum árum og þekkist enn að menn fengju úthlutað eða keyptu lóð, ynnu sjálfir við bygg- inguna og réðu verktaka eftir þörfum. Nýlega var gefinn út staðall sem hent- ar þessum framkvæmdum. IST 30, „Almennir útboðs og samningsskil- málar um verkframkvæmdir", er þegar mikið notaður við útboð og samningagerð. Hann er til dæmis notaður við útboð á byggingarfram- kvæmdum. Þeir, sem fá verktaka til að byggja fyrir sig íbúðarhús, geta notað ÍST 30 við samningagerð þó verkið sé ekki boðið út. Staðallinn lýsir ýmsum atriðum í samskiptum verktaka og verkkaupa. Til dæmis því hvernig fara skuli með ágreinings- mál og hvernig ábyrgð á verkinu sé háttað. Þá fjallar hann um hvernig taka skuli út verk og gera nauðsyn- legar mælingar vegna reikningsgerð- ar. í staðlinum er einnig fjallað um vanefndir og hvernig reikna beri tafa- bætur ef verkið dregst. Einnig er að finna ákvæði um tryggingar og ábyrgð verktaka á skaða sem fram kann að koma. Þegar gerður er verksamningur má taka fram að ákvæði IST 30 gildi um þessi atriði. .H r j ■ Staðlaður kaupsamningur fyrir sölu fasteigna hefur lengi verið notaður. Er meistarinn þinn meistari? MEISTARA- 0G VERKTAKASAMBAND BYGGINGAMANNA SKIPHOLTl 70- 105 REYKJAVÍK - SÍMI 91-36282 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.