Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 89

Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 89
Margvíslegar kröfur eru gerðar til þaka umfram það að þau skýli fyrir regni og annarri úrkomu. ÞÖKÍBÚÐARHÚSA Greinarhöfundur, Jón Sigurjónsson, er yfirverkfræðingur hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins Þakið er sá byggingarhluti sem af ýmsum orsökum er einna mikilvægastur. Flestir íslend- ingar hafa núorðið ákveðinn ím- ugust á flötum þökum vegna tíðra leka slíkra þakgerða. Hver þakgerð hefur þó sér til ágætis nokkuð og slæmur orðstír flatra þaka gefur hönnuðum og byggj- endum slíkra þaka frekar lága einkunn frekar en að þakgerðin sem slík sé óalandi og óferjandi. Óæskilegt er þó að ætla sér að spara byggingarkostnað með gerð flatra þaka. Meira reynir á flöt þök en brött og því er mikilvægara og dýrara að gera þau vel. Þessu vilja menn gleyma og jafnvel svo gjörsamlega að þeir láta sér nægja að steypa aðeins þakplötuna og treysta síðan á guð og gæfuna að þeirra viðkvæma þak leki ekki. Með ákveðnu skáldaleyfi mætti líkja þessu við regngallaklæddan mann sem gengur þurr um í rigning- unni og blotnar ekki. Hann er þá steypti útveggurinn sem lekur ekki. Noti manngarmurinn regngallann sinn síðan sem flotgalla og syndi í hon- um blotnar hann áreiðanlega. A sama hátt verður að velja frágang og þak- efni við hæfi eftir þakhalla en nota ekki aðferðir sem hæfa betur lóðrétt- um vegg. Þessi sama regla gildir einnig um þá gerð þaka sem vinsæl er nú um stundir, þ.e. glerþökin. Ekki er nægjanlegt að taka bara einhverja gluggagerð og skella henni með mis- miklum halla í þakið. Slíkur frágangur skapar oft veruleg vandræði og leka. í fyrstu var meginhlutverk þaka að skýla fyrir regni og annarri úrkomu en nú verða þau að uppfylla margvíslegar aðrar kröfur sem gerðar eru. Þar má m.a. telja að: 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.