Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 96

Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 96
MENNTUN HVAÐ ER BYGGINGA- FRÆÐINGUR? Greinarhöfundur, Valdimar G. Guðmundsson, er formaður BFI Enn í dag verður vart við að fólk þekki ekki starfsheitið byggingafræðingur eða blandar því saman við önnur störf sem tengjast mannvirkjahönnun á einhvern hátt. Virða verður fólki það til vorkunnar þar sem margir hópar tæknimanna koma þar við sögu og skarast störf þeirra á margan hátt. ( Véla- & tækjaleigan Kleppsmýrarvegi 8 - Sími 91-812915 - Reykjavík Iðnaðarmenn/Húsbyggjendur Hjá okkur fáið þið réttu verkfærin VÍBRATORAR VATNSDÆLUR BORVÉLAR SLÍPIROKKAR HITABLÁSARAR FLÍSASKERAR MÚRHAMRAR VATNSSUGUR NAGARAR STINGSAGIR RYKSUGUR RAFSTÖÐVAR JARÐVEGSÞJÖPPUR LOFTHEFTIBYSSUR BELTASLÍPIVÉLAR VIKURFRÆSARAR O.FL. fl'VS k Húsasml&jan SKÚTUVOGUR SÚÐARVOGUR ■ 1 Húsasmiöjan \ \ ELLIDAVOGUR Opið alla virka daga frá kl. 8:00 til 18:00 Laugardaga frá kl. 10:00 til 15:00 Lokað sunnudaga Samkvæmt byggingalögum hafa arkitektar, byggingafræðingar, tæknifræðingar og verkfræðingar rétt til uppdráttagerðar. Enn til glöggvunar má geta þess að nám allra þessara hópa er á háskólastigi. Fyrir leikmann er lítill möguleiki að henda reiður á hvað er starfssvið hvers og eins. í stuttu máli fást arkitektar og byggingafræðingar við skipulags- og útlitshönnun mannvirkja en tækni- fræðingar og verkfræðingar við burð- arþols- og lagnaþætti þeirra. Hér á eftir verður reynt að lýsa frekar menntun og starfi bygginga- fræðinga. Flestir þeirra eru iðnaðar- menn að upplagi sem leitað hafa sér framhaldsmenntunar erlendis og þá einkum í seinni tíð í Danmörku. Þetta nám á sér langa sögu sem nær allt aftur til átjándu aldar. Ekki verður hún þó rakin hér en í stuttu máli hefur það allt frá upphafi byggst á að vera framhaldsmenntun fyrir iðn- aðarmenn og stuðlað þannig að því að gera þá hæfari til að hanna og hafa umsjón með byggingu mannvirkja. 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.