Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 98

Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 98
TRYGGINGAR AÐ TRYGGJA HÚS í BYGGINGU ALLT OF MIKIÐ ER UM ÞAD AÐ HÚSBYGGJENDUR TRYGGIEKKIEIGNIR SÍNAR FYRR EN í FYRSTA LAGIVIÐ FOKHELDI. MARGVÍSLEGIR KOSTIR í BODI. RÆTT VIÐ TALSMENN SJÓVÁ-ALEMNNRA OG VÁTRYGGINGAFÉLAGS ÍSLANDS. Þegar fjölskylda stendur í mikilli fjárfestingu eins og því að reisa sér þak yfir höfuðið, fer ekki hjá því að allir fjármunir viðkomandi séu lagðir í verkið og oft raunar gott betur. Því er mikið í húfi að vel takist til og áríðandi að vera við öllu búin ef eitthvað bregður út af. Hér koma tryggingamál til sögunn- ar. Margvísleg tilboð frá tryuggingar- félögunum klingja í eyrum og erfitt fyrir fólk að átta sig á því sem í boði er. Þó er hitt öllu verra að allt of margir hirða ekkert um að tryggja eignir sínar í smíðum nema að því er varðar skyldutryggingar eins og brunatryggingar húseigna. Komi eitt- hvað upp á eins og hrun vinnupalla, sprungin rúða við ísetningu eða að steypumót bresti, ber armur hús- byggjandinn einn skaðann. Góð trygging bætir þó flest tjón. Það er ekki einasta að hús í bygingu geti skemmst eða áföll orðið við verk- ið. Hætt er við að fólk slasist við slík- ar framkvæmdir og alvarleg slys geta orðið dýrkeypt þeim sem er bóta- skyldur. Enn og aftur lendir sú skylda á byggingaraðilanum. Við kynntum okkur tryggingar sem í boði eru á vegum tveggja stærstu tryggingarfélaganna, þ.e. Sjóvá-Al- mennra og Vátryggingafélags ís- lands. Snerum við okkur til þeirra Ól- afs Jóns Ingólfssonar hjá því fyrr- nefnda og Baldurs Erlingssonar hjá hinu síðarnefnda. Veittu þeir okkur góðfúslega upplýsingar um þær tryggingar sem sérstaklega snúa að húsbyggjendum. ÓVENJU MÖRG TJÓN Ólafur Jón Ingólfsson hjá Sjóvá-Al- mennum sagði að í óveðrinu fyrir skömmu hefðu margir húsbyggjendur orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. Þeir sem hefðu keypt sér tryggingar hrós- uðu nú happi en hinir sætu uppi með sárt ennið. „Vinnupallar fuku og uppslættir heilu húsanna fuku út í veður og vind. Tjón af því tagi voru því óvenju mörg og þau sýna að það marg borgar sig að vera vel tryggður, jafnvel þótt hús- bygging sé í smíðum. Verðmæti á byggingarstað eru alla jafna nokkur og fara vaxandi eftir því sem bygging- unni miðar“, sagði Ólafur Jón. Sjóvá-Almennar bjóða sérstaka Húsbyggjendatryggingu. Með henni er bætt tjón á húsi eða hluta þess sem TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.