Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Síða 100

Frjáls verslun - 01.04.1991, Síða 100
Baldur Erlingsson hjá Vátryggingafélagi íslands. byggingum. Þess eru dæmi að það kosti eigendur milljónir króna að bæta úr. Þá eru fengnir verktakar til að annast viðgerðir og húseigendur geta keypt ákveðnar tryggingar gagnvart vanefndum eða mistökum af hálfu þeirra aðila. Slíkt eykur öryggi verk- kaupa og veitir verktökunum gott að- hald,“ sagði Ólafur Jón Ingólfsson í samtali. SUM STAÐAR SKYLDfl Eins og kunnugt er ber fólki skylda til að brunatryggja húseignir. Um þær tryggingar gilda tvenns konar lög, önnur um brunatryggingar í Reykja- vík og hin um slíkar tryggingar utan borgarinnar. Af hálfu Reykjavíkur- borgar hefur sérstakt fyrirtæki henn- ar annast brunatryggingar allra hús- eigna í borginni og eru iðgjöld inn- heimt með fasteignasköttum á borgarbúa. Hvað byggðir utan höfuðborgar- innar varðar er einstökum sveita- stjórnum heimilt að semja við vá- tryggingafélög um tryggingar á vá- tryggingarskyldum húseignum í viðkomandi umdæmi. Þessar bruna- tryggingar taka aðeins til húseignar- innar sjálfrar en ekki innbús. Vá- tryggingarupphæðin miðast við brunabótamat á hverjum tíma. Hvað hús í smíðum varðar er það svo einkennilegt að tvenns konar ákvæði gilda í þeium efnum. Ekki er skylda að tryggja hús í byggingu í Reykjavík en hins vegar er skylda að gera það ef hús er á byggingarstigi utan borgarmarkanna. í reynd eru hins vegar flest hús brunatryggð eftir fokheldi vegna þess að lánastofnanir krefjast shkra trygginga áður en þær taka veð í viðkomandi eign. Hins vegar er upp og ofan hvemig hús í byggingu em tryggð fyrir öðrum skakkaföllum, en þeirra er í raun Viðskiptahugbúnaður A EINSTOKU VERÐI! I Síminn er 91-689826, hringdu og pantaöu bækling Heimilisfangið er Ármúii 38, komdu og skoðaðu. Taktu aldrei óþarfa áhættu í fjárfestingum. Við bjóðum 30 daga skilarétt og fulla endurgreiðslu. 100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.