Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 101

Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 101
miklu frekar von og vísa heldur en tjón af völdum bruna. Vatnstjón eða af völdum foks er miklu líklegra í nýbyggingu heldur en brunatjón, enda rafmagn ekki komið í hús o.s.frv. BYGGINGARTRYGGING VÍS Baldur Erlingsson hjá Vátrygg- ingafélagi íslands sagði í samtali við Frjálsa verslun að í ljósi hinna marg- víslegu þarfa sem húsbyggjendur hefðu fyrir tryggingarvernd, hefði VÍS ákveðið að bjóða samsetta trygg- ingu undir heitinu Byggingartrygg- ing.^ „í þessari tryggingu okkar eru 10 bótaþættir. Þar er um að ræða bruna- tryggingu sem bætir brunatjón á byggingarstað, vatnstjónstryggingu sem bætir vatnstjón á bygingarstað, sótfallstryggingu, sig- og hruntrygg- ingu, slysatryggingu, en hún nær til slysa á byggingffarstað eða á leið milli hans og heimilis, glertryggingu, inn- brotstryggingu, sprengingatrygg- ingu, en hún bætir tjón sem spreng- ingar kunna að valda á húsbyggingu, ábyrgðartryggingu, en hún greiðir bætur þegar húsbyggjandi er ábyrgur í skaðabótamáli og loks foktryggingu sem bætir óveðurstjón á mótaupp- slætti og öðrum byggingarhlutum. Þessar tryggingar okkar hjá VÍS eru mjög víðtækar og ná til flestra þátta. Hins vegar geta menn auðvitað tekið hluta af þessum pakka og keypt sér vernd gagnvart afmarkaðri áhættu. Þar vil ég sérstaklega benda á brunatrygginguna og foktrygging- una.“ Baldur sagði að þessi tryggingar- pakki væri ætlaður húsbyggjendum en eftir að framkvæmdum lyki eða fólk flytti inn, væru í boði mjög hag- kvæm Húseigendatrygging, en hún er samsett úr ýmsum tryggingarþátt- um, vatnstjónstryggingu, glertrygg- ingu, foktryggingu, brottflutnings- og húsaleigutryggingu, brotatryggingu, innbrotstryggingu, sótfallstryggingu og ábyrgðartryggingu húseigenda. Það er erfitt fyrir almenning að átta sig í tryggingafrumskóginum, sér- staklega vegna þess að tilboðin eru látin heita margvíslegum nöfnum. Ekki höfum við gert nákvæman sam- anburð á hagkvæmni einstakra trygg- inga og eflaust fer það mjög eftir eðli og umfangi trygginganna hvar hag- stæðast er að eiga þessi viðskipti. íslensku tryggingarfélögin eru öll mjög traust og verða trauðla sökuð um ginnungarboð í þessum efnum. Það eru því ráð okkar til húsbyggj- enda og annarra fasteignaeigenda að verja hluta úr degi til að kynna sér möguleikana sem í boði eru. Mest er þó um vert að fólk taki tryggingar því óbættur skaði á dýrmætri eign getur gert æfistarfið að engu. Opið allan sólar hringinn WBEYFILL Fellsmúla 24—26 Sími 8 55 22 651580 Hvert á land sem er Dráttarbílar Kranabílar Gámavagnar Gámalyftur Flatvagnar Malarflutningar Sumarhúsaflutninar Þungaflutningar Jarðvegsskipti einar & tryggvi Lyngási 12, Garðabæ Heimasímar: (91)-14505 og 34315 Fax 91-652265 Frá 1. júnf verður heimilisfangið: Klettagarðar 11, Sundahöfn 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.