Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 105

Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 105
Jón Bjarni Gunnarsson, 28 ára viðskiptafræðingur, er fjármálastjóri Hörpu hf. Hann fór í viðskiptafræði í Háskólanum eftir að hafa horfið frá því að verða húsasmiður. Hann er ánægður með það hvað stefnu náms hans og störf hafa tekið, þó svo draumurinn í æsku hafi verið að gerast bóndi. ISLENSKU VERKSMIÐJURNAR STANDA VEL AÐ VÍGI - SEGIR JÓN BJARNIGUNNARSSON, FJÁRMÁLASTJÓRIHÖRPU hf. Fjármálastjóri málningar- verksmiðjunnar Hörpu hf., Jón Bjarni Gunnarsson viðskipta- fræðingur, er 28 ára Kópavogs- búi. Hann segir að íslenskur málningariðnaður byggi á langri hefð þar sem framleiðslan hefur verið þróuð og aðlöguð íslensk- um aðstæðum sem geri það að verkum að samkeppnisstaðan sé sterk og vörugæði mikil. Engu að síður segir hann að þessi iðngrein þurfi að vera vel á verði og fylgjast með breyttum aðstæðum, m.a. þegar ísland tengist Evrópubandalaginu með einum eða öðrum hætti. Jón Bjarni tók við starfí fjármála- stjóra Hörpu fyrir tæpum tveimur ár- TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON um. Hann segir að tilviljun hafi ráðið því að hann réðst til fyrirtækisins. „Ég starfaði þá á lánasviði Iðnaðar- bankans og hafði engin sérstök áform um að breyta til. En auglýsing um starfið vakti forvitni mína þannig að ég sótti um. Mál skipuðust svo þannig að ég var ráðinn til starfsins úr hópi 32ja umsækjenda og er mjög ánægð- ur með að hafa fengið þetta tækifæri, aðeins 27 ára að aldri og nýútskrifað- ur viðskiptafræðingur.“ ÆTLAÐIAÐ VERÐA HÚSASMIÐUR Jón Bjarni hugðist hætta skóla- göngu eftir grunnskólapróf. En fyrir hvatningu móður sinnar hélt hann þó áfram námi og fór í Verslunarskólann og lauk þaðan stúdentsprófi. Að því 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.