Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 107

Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 107
loknu hóf hann nám í Iðnskólanum og hugðist verða húsasmiður en hann hafði verið á samningi hjá föður sínum í nokkur sumur. Jóni Bjama snérist hugur og hann hvarf til náms í við- skiptadeild Háskóla íslands. Þaðan lauk hann prófi á endurskoðunarsviði vorið 1987. Með náminu og fyrst eftir viðskiptafræðiprófið starfaði hann hjá Ólafi G. Sigurðssyni, löggiltum end- urskoðanda, þar til hann réðst til Iðn- aðarbankans í ársbyrjun 1988. „Ég er mjög ánægður með hvaða stefnu nám mitt og starf hafa tekið þó svo draumurinn hafi í æsku verið að gerast bóndi. Mér hefur verið sýnt traust sem ég hef lagt mig fram um að standa undir. Starf fjármálastjóra tengist öllum þáttum rekstrar og í starfmu á maður samskipti við fjölda fólks. Harpa hefur haft góðan byr og það er áhugavert að taka þátt í fjöl- mörgum áformum og verkefnum sem hér er verið að hrinda í framkvæmd. Staða Hörpu á þessum markaði er sterk, segir Jón Bjarni. GJÖRBREYTTIR HAGIR Þegar ég byrjaði hjá Hörpu var fyrirtækið nýflutt í nýtt og glæsilegt húsnæði að Stórhöfða 44 sem fyrir- tækið lét byggja yfir starfsemi sína. Harpa hafði frá stofnun árið 1936 verið til húsa að Skúlagötu 42 í hús- næði sem var löngu orðið óhentugt fyrir starfsemina. Það varð því gjör- breyting á högum fyrirtækisins og starfsmanna þess þegar flutt var í nýtt húsnæði í desember 1988. Þessi breyting hefur skilað sér með marg- víslegum hætti en húsnæðið er sniðið RÁÐGJOF • EFNISSALA • TIMAVINNA • TILBOÐSVINNA • FÖST VERKEFNI Bjóðum upp á föst samningsbundin verk í daglegri ræstingu eftir fyrirfram ákveðnu kerfí. Eftirlitskerfíð og bestu fáanleg efni og áhöld tryggja gæði og góða þjónustu. Reynið viðskiptin og fáið tilboð ykkur að kostnaðarlausu. SIMI 4 60 88 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.