Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Síða 113

Frjáls verslun - 01.04.1991, Síða 113
lega fram á talnaborði en einnig er hægt að nota lykilrofa. Val skynjara og staðsetning þeirra skiptir miklu máli fyrir virkni keríisins og verður að metast á hverjum stað fyrir sig. Alls óvíst er að skynjari sem hentar hjá mér geti hentað við þínar aðstæður. Við útfærslu kerfanna er hægt að gera ráð fyrir að hægt sé að hafa kveikt á hluta þess þegar fólk er heima. Ymiskonar viðvörunarbúnað annan en þjófavamaskynjara er hægt að tengja við stjórneiningu kerfanna. Þar er t.d. reykskynjara, vatnsflæði- skynjara og neyðarhnappa. Reykskynjarar ættu að vera í flest- um herbergjum og gera á ráð fyrir þeim strax í upphafi svo hægt sé að leggja rör fyrir þá en það opnar mögu- leika á að í framtíðinni sé hægt að setja upp skynjara á ódýran og smekklegan hátt. Með því verða ekki vandræði með utanáliggjandi víra sem yfirleitt er erfitt að fela og verða því verulegur ljóður á fallegu húsi. Vatnsflæðiskynjurum er komið fyrir t.d. við baðherbergi, þvottahús og eldhús þannig að ef vatn fer að leka á þessum stöðum verður vart við það áður en tjón er orðið. Miklar skemmdir geta orðið af völdum vatns ef það nær að flæða um teppi eða parketlögð gólf. Neyðarhnappar eru ætlaðir til nota ef skyndileg veikindi ber að eða ef einhver önnur hætta steðjar að t.d. ráðist er inn á heimili og ekki er ráð- legt eða hægt að nota síma. Neyðar- hnappa eða neyðarboðssenda er hægt að fá af nokkrum gerðum bæði þráðlausa og til fasttengingar. Ef fast- tengdir hnappar eru notaðir er æski- legt að staðsetja þá í svefnherbergi, setustofu og við útidyr. Einnig er hægt að fá síma sem í er búnaður til sendinga neyðarboða og er þá mögu- leiki á að tala beint við öryggismið- stöð sem gerir ráðstafanir til hjálpar. Sem dæmi um slíka stöð má taka öryggismiðstöð VARA þar sem vakt er allan sólarhringinn allt árið og það- an gerðar þær ráðstafanir sem til þarf ef boð berst frá öryggiskerfi. Þá bíður öryggisþjónustan VARI einnig ókeypis ráðgjöf í öryggismálum og í sumum tilfellum útfærslu öryggis- kerfa án endurgjalds. Auk þeirrar nýjungar í innbrota- vörnurn sem aðvörunarkerfi eru fyrir heimahús má ekki gleyma frágangi glugga og hurða en vandaður frágang- ur og góður búnaður er fyrsta vörnin. Góð lýsing utandyra má heldur ekki gleymast. Sömuleiðis er eftir sem áðurþörf á eldvarnarteppum í eldhús og slökkvitækjum á aðgengilegum stöðum í húsum. Ekki er alltaf þörf á að kaupa allan þann tæknibúnað sem nefndur hefur verið strax, hægt er ef gert er ráð fyrir því frá upphafi að byrja á grunn- einingum og stækka krfin síðan. Út- færsla aðvörunarkerfis er líkt og klæðskerasaumur það þarf til þess kunnáttu aðila og rétt að nota sér þá þjónustu sem býðst á því sviði. RUSLATUNNUR Þrælsterkar vesturþýskar ruslatunnur úr POLYETHYLENE. Öxlar úr ryðfríu stáli - vönduð vara í flestum litum: Gular - Rauðar - Grænar. Merking fyrirtækja möguleg. Mjög gott verð. Sendum í póstkröfu um land allt. Haldið umhverfi ykkar snyrtilegu. Hreint land - Fagurt land Atlas hf Borgartúni 24 105 Rcykjnvík. Sími 01-021155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.