Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 115

Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 115
TÆKNI Með lokuðum sandblæstri opnast möguleikar á að beita þessari virku aðferð til hreinsunar á ýmsum stöðum þar sem áður kom ekki til greina að nota sandblástur vegna rykmengunar. Hér er sandblásið með nýrri tækni á Kleppsspítala í Reykjavík. BYLTING í SANDBLÁSTURSTÆKNI? Stærsti ókostur sandblásturs, við hreinsun véla og mann- virkja, er sá óþrifnaður sem hef- ur fylgt framkvæmdunum. Ný tækni virðist hafa leyst þetta vandamál. Fyrirtækið Steinprýði hf. í Reykja- vík er um þessar mundir að kynna nýjan tækjabúnað sem gerir kleift að beita sandblæstri á nýjan og þrifalegri hátt. Steinprýði, sem um árabil hefur sérhæft sig í innflutningi á ýmsum tækniefnum varðandi steinsteypu, hefur í vaxandi mæli tekið að sér, í samvinnu við sjálfstæða verktaka, viðgerðir á gólfum í framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum. Þessi þjónusta byggist á ELGO-gólfefninu sem Steinprýði hefur selt sl. 20 ár en það er yfirborðsefni blandað stáli eða kvartsi sem hefur gríðarlegt slitþol. ELGO-efnið hefur verið lagt á eldri gólf í fyrirtækjum. í slíkum tilfellum er mikilvægt að gamalt yfirborð sé hreinsað á virkan hátt. Sandblástur er ein virkasta aðferðin en fram að þessu hafa fylgt honum rykmengun og óhreinindi. Steinprýði hefur nú leyst þetta vandamál með nýrri tækjasamstæðu frá Hollenska fyrirtækinu Acodeq. Með þessum tækjum fer sandblástur fram í lokaðri hringrás þannig að ekk- ert ryk eða affall fylgir verkinu. Um leið er gert kleift að beita sandblæstri innanhúss, þar sem það var óhugs- andi áður, og vinna þannig ýmis verk með margföldum afköstum á ör- skömmum tíma. Fyrir þá, sem vinna verkið, þýðir þessi nýja tækni gjörþreyttar vinnu- aðstæður. Með lokuðum sandblæstri minnkar undirbúnings- og frágangs- vinna verulega. Nú þarf ekki að eyða löngum tíma og fyrirhöfn í að koma fyrir hlífum eða í að klæða af við- kvæma hluti og því er hægt að beita sandblæstri með þessari nýju tækni nánast hvar sem er. ,Jet-Vac“, en svo nefnist þessi tækni, er lokað kerfi, knúið með loft- þrýstingi. Sandur er í lokuðum þrýsti- geymi og er þlásið á flöt með sér- stakri byssu. Yst á hringlaga blásturs- stútnum er myndað mjög sterkt loftsog með sk. jektor þannig að allt laust efni, sandur og affall, sem myndast í miðpunkti, sogast til baka og er aðskilið í hvirfilsíu. Affallið fer í sérstakan geymi en sandurinn fer aft- ur í þrýstigeyminn eftir að hafa verið þurrkaður. A meðan á verki stendur er stöðug hringrás sands. Þessi tækni gerir m.a. kleift að nýta sér- hæfðan sand til fullnustu þar sem hann tapast ekki út í umhverfið. Vinnuþrýstingur er um 6 bör og tækjasamstæðan er það öflug að hún getur flutt um 1750 kg af efni á klst. miðað við rúmþyngd allt að 1580 kg/ rúmmetra. Auk þess að flytja þessi tæki inn mun Steinprýði bjóða þjón- ustu með þessum tækjum. TEXTI: LEÓ M. JÓNSSON MYND: GUNNAR GUNNARSSON 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.