Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Síða 11

Frjáls verslun - 01.08.1991, Síða 11
FRETTIR HVÍTA HÚSIÐ í SPENNANDIVERKEFNUM Stjórnendur HVÍTA HÚSSINS. Talið frá vinstri: Gunnar Steinn Pálsson, Páll Bragi Kristjónsson og Halldór Guðmundsson. - segir Páll Bragi Kristjónsson sem tekið hefur við stjórnarformennsku fyrirtækisins „Ég er bjartsýnn á framtíðina fyrir hönd HVÍTA HÚSSINS. Við er- um með spennandi verk- efni bæði hér á landi og erlendis, starfsmanna- hópurinn er einstök blanda af ungum hæfi- leikamönnum og göml- um, reyndum refum og viðskiptavinirnir eru bæði traustir og stór- huga. HVÍTA HÚSIÐ byggir daglegt starf sitt á skýrt markaðri stefnu um þróun í rekstri og þjón- ustu á komandi árum. Á því sviði eru ekki síður forvitnileg og heillandi verkefni sem gaman verður að takast á við með þessum hugmynda- ríka hópi.“ Þetta sagði Páll Bragi Kristjónsson viðskipta- fræðingur, sem nýlega gerðist einn af hluthöfum stærstu auglýsingastofu landsins, HVÍTA HÚSS- INS, og um leið stjórnar- formaður þess. Sem slík- ur mun hann sinna ýms- um stjórnunarstörfum í HVÍTA HÚSINU auk dag- legra starfa sem fjár- málastjóri fyrirtækisins. Með honum við stjórnvöl- inn eru þeir Halldór Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri rekstrar- sviðs og Gunnar Steinn Pálsson, framkvæmda- stjóri þjónustusviðs. Páll Bragi hóf fyrst störf í HVÍTA HÚSINU í byrjun árs 1989 en síðast- liðið ár stundaði hann framhaldsnám við Við- skiptaháskólann í Árós- um. Supercal 5 • Super DB BISON TÖLVUR Á ÍSLANDI ► ► ► Nýttá íslandi SUN —Disklingar — Tölvuborð — Prentarar — Tölvupappír — Minnsstækki K.NIELSEN í Mjódd Álfabakka 12 Sími 91-75200 11

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.