Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 16
FORSIÐUGREIN Bifreiðaskoðun íslands hf. er afar vel tæknivætt og gífurlegur munur á allri aðstöðu og eftirliti miðað við það sem áður var. Tilkoma fyrirtækisins stóreykur öryggi í umferðinni. kerfi, en sú lagabreyting hafði aldrei náð fram að ganga þrátt fyrir ítrekuð frumvörp þess efnis á undangengnum árum. Loksins tókst að knýja þá breytingu í gegn og fyrst og fremst fyrir þá sök að menn töldu að með því mætti spara gífurlega fjármuni. Lítum nánar á það síðar. Ekki þarf að hafa um það mörg orð að öll skoðun ökutækja tók stakka- skiptum þegar hið nýja fyrirtæki komst í fullkomna aðstöðu í nýjum húsakynnum við Hestháls í Reykja- vík, en flutt var í þau 1. janúar 1990.1 mars sl. voru teknar í notkun stöðvar á Akureyri og Egilstöðum og nú er verið að byggja stöðvar á ísafirði, Borgarnesi, Húsavík og Selfossi. Þá eru starfræktar stöðvar í leiguhús- næði á Akranesi, í Keflavík, á Sauðár- króki og Blönduósi auk þess sem fær- anleg skoðunarstöð á hjólum þeysist um landið til að þjónusta smærri byggðirnar. Allir sem Frjáls verslun ræddi við voru sammála um að allt eftirlit væri margfalt betra og öryggiskröfur mun harðari en áður. Þá þarf ekki að fjöl- yrða um stórbætta aðstöðu starfs- manna og fullkominn vélakost til að létta þeim eftirlitið með þarfasta þjón- inum. En gagnrýnisraddirnar hafa aldrei þagnað. Sumir segja að það stafi ein- faldlega af því að skammir um gamla Bifreiðaeftirlitið hafi verið orðnar samgrónar þjóðarvitundinni og ís- lendingar kunni ekki annað en að agn- úast út í allt sem lýtur að skoðun bif- reiða! Blaðamaður komst þó að þeirri niðurstöðu að sitthvað af gagnrýninni ætti fullan rétt á sér — og við skulum líta á nokkra þætti hennar. RÍKISTRYGGÐ EINOKUN Það sem einna helst sker í augu er að Bifreiðaskoðun íslands hf. er fyrir- tæki sem ríkissjóður á helming í og starfar samkvæmt sérstökum samn- ingi við aðaleiganda sinn, ríkið. Sá HÆKKUN ÞJONUSTUGJALDA BIFREIÐASKOÐUNAR 1988-1991 í SAMANBURÐI VIÐ ÞRÓUN FRAMFÆRSLUVÍSITÖLU 0G LAUNA* 200 150 100 50 XI z> W_ :0 > C 3 *o o jn CÖ o < LO co O) 3 o Q- OJ CD E v3 rC CD O) 'c '03 i— cn Lf) LO -Q _L (fi 03 =* xO 'O < oS § co *o 4-!- ifi 03 *o c Q O) 65,1% Framfærsluvísitala 35,5% Meöalhækkun launa * Virðisaukaskattur hefur verið dreginn frá. * Utreikningar: Neytendasamtökin 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.