Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 24
TEKJUR FRIÁLS VERSLUN KANNAR TEKJUR19 HÓPA ÁRID1990: RAUNTEKIUR LYFSALA HÆKKUDU UM 26% • TEKJUAUKNING ALMENNT EKKI MIKIL • BORGARFÓGETIMEÐ FJÓRFALDAR TEKJUR RÁÐHERRA • TANNLÆKNAR GERA ÞAÐ GOTT í TANNRÉTTINGUM Enn á ný gerir Frjáls verslun viðamikla úttekt á tekjum nokk- urra hópa manna sem ætla má að komist bærilega af, miðað við aðra hópa fólks í þjóðfélaginu. Við höfum fjölgað hópunum um tvo frá í fyrra. Þeir eru nú 19 talsins. A meðan skattskrár lágu frammi í júlí og ágúst kann- aði blaðið tekjur rúmlega 300 Islendinga með því að athuga álagt útsvar á þá vegna heildar- tekna ársins 1990. Skattskrár eru opinber gögn sem liggja frammi í tiltekinn tíma á ári hverju eftir að skattstjórar ljúka við álagningu. Öllum er heimilt að kynna sér skattskrárnar meðan þær liggja frammi. Með því að kanna álagt útsvar á menn er unnt að reikna út hverjar hafa verið skattskyldar tekjur þeirra á undangengnu ári. Um mjög óveruleg frávik getur verið að ræða þar sem aðrir frádráttarliðir en frádráttur vegna kaupa á hlutabréfum og skatt- frjáls arðs hafa ekki áhrif á hreinar skattskyldar tekjur svo heitið geti. Um er að ræða svo lágar fjárhæðir að þær hafa naumast áhrif á heildar- myndina. Auðvitað er mögulegt að villur geti leynst í framlögðum skattskrám. Hugsanlegt er að villur geti slæðst inn við skráningu og tölvuvinnslu upplýs- inga hjá skattstofunum en það mun vera fremur fátítt. Einnig er skatt- þegnum heimilt að kæra álagningu ef þeir telja að ranglega hafi verið á þá lagt. Það getur haft breytingar í för með sér. Nokkuð er um það að skatt- ar séu áætlaðir á þá sem hafa ekki skilað skattframtölum á tilsettum tíma. Yfirleitt leynir sér ekki ef um áætlun er að ræða og höfum við fellt þá menn út af listum okkar. Allar meðfylgjandi upplýsingar okkar eru byggðar á skattskrám sem lágu frammi nú í sumar. Komi villur fram í þeim upplýsingum sem hér eru birtar eru menn hvattir til að gera TEXTI: LÚÐVÍK ÖRN STEINARSSON OG HELGI MAGNÚSSON 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.