Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 39
anir sem selja þjónustu til almenn- ings. Ef við íslendingar viljum því leita að starfsaðferðum, sem kunna að henta, má vera að besta aðferðin sé að líta til Austur-Evrópu þar sem ríkisafskipti hafa verið mun meiri en í Vestur- Evrópu. í Austur-Evrópu hefur hug- myndin um að dreifa hlutabréfum án endurgjalds til almennings fengið byr undir báða vængi. í Póllandi hefur þegar verið ákveðið að almannavæða 60% hluta í 400 ríkisfyrirtækjum. 30% verða áfram í eigu ríkisins en 10% hlutafjárins verður afhent starfs- mönnum. TENGIR ALMENNING VIÐ FYRIRTÆKIN Með því að senda hlutabréf án end- urgjalds til almennings má fá fleiri ís- lendinga til að kynna sér fyrirtækja- rekstur og hlutabréfamarkað hér- lendis. Slík rök hafa meðal annars verið notuð í Austur-Evrópu og þriðja heiminum þar sem hlutabréfamarkað- ir eru tiltölulega nýtt fyrirbrigði, eins og hérlendis. Einnig hafa þessi rök heyrst í Kanada þar sem hugmyndin um almannavæðingu hefur verið reynd í verki. PÓLITÍSKAR ÁSTÆÐUR Ef við gefum okkur að stjórnmála- menn séu fyrst og fremst að hugsa um að fá sem flest atkvæði í kosning- um, kann hugmyndin um endurgjalds- lausa dreifingu til almennings að vera heppileg fyrir þá. Ástæða þess hversu lítið hefur verið gert í einka- væðingu hérlendis er án efa sú að stjórnmálamenn hafa einfaldlega ekki séð ástæðu til að taka þá áhættu að selja opinber fyrirtæki. Þeir eiga á hættu að missa atkvæði við einka- væðingu. í fyrsta lagi vegna þess að kjósendur segðu að „fyrirtækin hefðu verið færð á silfurfati til þeirra ríku“ eða til „valdaætta landsins“. í öðru lagi gæti verið að fyrirtækið ætti í einhverjum byrjunarörðugleikum eft- ir einkavæðinguna og því kynni að vera óvissa um framtíð þess. I þriðja lagi kunna starfsmenn fyrirtækisins og þeir embættismenn sem högnuð- ust, beint eða óbeint, á opinbera rekstrinum að snúa sér annað í næstu kosningum. I fjórða lagi mundi hugs- anlegur ávinningur af sölunni vera það VERSLANIR - FYRIRTÆKI - STOFNANIR Frihopress sorpböggunarvélar DRNBERG Skúlagata 61 • P.O.Box 3232 ■ 123 Reykjavík Sími 91-626470 • Fax 91-626471 Raunverulegir kostir: • Frihopperss er sérstök, alhliða samþjöppun. • Hægt er að þjappa saman nær öllum efnum. • Hæð vinnuaðstöðu er þægileg. • Hleðsla er ofan frá. • Stjórnun er þægileg og örugg. • Auðvelt er að binda baggana eftir samþjöppun. • Opnast auðveldlega og er með þægilegri körfulæsingu. • Lágmarks viðgerðarþörf.varla neinir slitfletir. • Rafmagns þrýstipumpa. • Hönnun öll úr stáli. • Margviðurkennd, notuð um allan heim. • Miklu magni breytt í smábagga. • Þeir sem nota Frihopress stuðla því að verulega miklu átaki í umhverfisvernd. Rafmagns- og diesel lyftarar Eigum til afgreiöslu 2,5 tonna rafmagns- og diesel lyftara meö eöa án snúningsgöfflum. Vélaverkstæði Sigurjóns Jónssonar hf SÍMI (91) 62 58 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.