Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 44
TOLVUR HELSTU FORRITUNARMÁL Pascal Pascal er eitt vinsælasta forritun- armálið fyrir PC tölvur. Málið er ein- falt og auðlært fyrir þann sem gefur sér tíma til að læra það og æfa sig í meðferð þess. Eina undirbúnings- menntunin sem má segja að sé nauð- synleg til að geta lært Pascal vel er sæmileg enskukunnátta. Flestar kennslubækur í Pascal eru bandarísk- ar. Til er ítarleg bók á íslensku sem nefnist „Forritun í Turbo Pascal 5.0“ og er eftir Davíð Þorsteinsson menntaskólakennara. Algengasta útgáfan af Pascal er „TurboPascal" frá Borland. Með Pascal er hægt að gera næstum allt í forritun. Málið er rökrænt og stíl- hreint. Það er í hæfilegri fjarlægð frá vélarmáli tölvunnar þannig að forrit- arinn þarf lítið sem ekkert að kunna um bita- og smalaskipanir. Hins vegar getur fær forritari fellt smalamáls- skipanir inn í kóðann, t.d. til að auka vinnsluhraða. Turbo Pascal býður upp á hlut- bundna forritun og svokallaða „Top- Down“ hönnun á forritum. Hlutbund- in forritun er ákveðið verkskipulag við forritun sem nýtur vaxandi vin- sælda. Hún byggir á því að búa til hluta sem innbyrða gögn og aðferðir og er efni í sjálfstæða blaðagrein. „Top-Down“, sem nefnist niðursæk- in hönnun forrits hefur ýmsa kosti. Þá er byrjað á því að forrita þær rútínur sem vinna stærstu verkefnin og aðrar forritaðar út frá þeim. Við það einfald- ast eftirleikurinn, villum fækkar, villuleit verður fljótlegri o.fl. T urbo Pascal býður upp á mjög full- komið þróunarumhverfi með ritli, þýðara og í nýjustu útgáfu, sem er útgáfa 6.0, er hægt að ritla með margar skrár í einu. C Turbo C er annað vinsælt forritun- armál. Það er, eins og Pascal, einfalt og auðlært. Munurinn er aðallega fólginn í mismunandi málfræði og meiri hraða. í Pascal er það þýðandinn sem set- ur forritaranum ákveðin takmörk noti forritarinn t.d. einhverjar breytur sem eru ekki til. í C er ekki um slíkar takmarkanir að ræða og því má segja að forritarinn þurfi að sýna vissa að- gát en hefur meira vald yfir tölvunni fyrir bragðið. C er nokkru nær tölv- unni en Pascal, þ.e. ekki jafn þróað. Eins og Pascal býður C einnig upp á hlutbundna forritun og nefnist sú út- gáfa C+ + . dBASE/Clipper dBASE III er gagnagrunnskerfi með forritunarmál og túlk. Munurinn 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.