Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Side 47

Frjáls verslun - 01.08.1991, Side 47
antöldum markmiðum. Úrræðin eru þessi: „(a) að afnema tolla og magntak- markanir á inn- og útflutningi vara milli aðildarrílíjanna svo og allar aðrar ráðstafanir sem hafa sambærileg áhrif, (b) að koma á sameiginlegri toll- skrá og sameiginlegri viðskiptastefnu gagnvart löndum utan bandalagsins, (c) að afnema hindranir við frjálsri för manna, frjálsum þjónustuvið- skiptum og frjálsum fjármagnsflutn- ingum milli aðildarríkjanna, (d) að taka upp sameiginlega stefnu á sviði landbúnaðar, (e) að taka upp sameiginlega stefnu á sviði samgöngumála, (f) að koma á kerfi sem tryggir að samkeppni á sameiginlega markaðin- um brenglist ekki, (g) að nota aðferðir sem gera kleift að samræma efnahagsstefnu aðildar- Notum fíber gólfgrindur Hafnarbraut 25, 200 Kópavogi, sími 44225, fax 44167. 47

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.