Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Page 47

Frjáls verslun - 01.08.1991, Page 47
antöldum markmiðum. Úrræðin eru þessi: „(a) að afnema tolla og magntak- markanir á inn- og útflutningi vara milli aðildarrílíjanna svo og allar aðrar ráðstafanir sem hafa sambærileg áhrif, (b) að koma á sameiginlegri toll- skrá og sameiginlegri viðskiptastefnu gagnvart löndum utan bandalagsins, (c) að afnema hindranir við frjálsri för manna, frjálsum þjónustuvið- skiptum og frjálsum fjármagnsflutn- ingum milli aðildarríkjanna, (d) að taka upp sameiginlega stefnu á sviði landbúnaðar, (e) að taka upp sameiginlega stefnu á sviði samgöngumála, (f) að koma á kerfi sem tryggir að samkeppni á sameiginlega markaðin- um brenglist ekki, (g) að nota aðferðir sem gera kleift að samræma efnahagsstefnu aðildar- Notum fíber gólfgrindur Hafnarbraut 25, 200 Kópavogi, sími 44225, fax 44167. 47

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.