Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 59
ÍSLENSKT SKÓLAKERFI: ER FOLKIBEINTINN A RANGAR BRAUTIR? Þegar sumri hallar og hausta fer líður senn að því að þúsundir ungmenna setjist á skólabekk og hefji enn eina lotuna í þeirri viðleitni að búa sig undir lífið. Margir þeirra eru um leið að velja sér starfsvettvang síðar á lífsleiðinni eða með einum eða öðrum hætti að móta sína fram- tíð. Það skiptir því miklu að hver og einn hafi sem bestar forsend- ur fyrir námsvali sínu því það val er ein mikilvægasta ákvörð- un sem einstaklingur tekur. En hvernig eru unglingar undir þetta val búnir? Hvernig er upp- lýsingagjöf varðandi atvinnu- möguleika að loknu námi hátt- að? Hvernig er hægt að hafa áhrif á val ungmenna til náms? Og meginspurningin er þessi: Beinir samfélagið ungu fólki inn á rangar námsbrautir? ÓJÖFN SKIPTING Þegar Frjáls verslun leitaði upplýs- inga um skiptingu ungmenna í náms- brautir að loknu grunnskólanámi, kom í ljós að hér á landi er talnagrunn- ur þar um afskaplega bágborinn. Hag- stofan safnar saman upplýsingum frá öllum framhaldsskólum en af ein- hverjum ástæðum er ekki hægt að fá þar upplýsingar um skiptinguna í ein- stakar námsgreinar eða námssvið. Aðeins hefur verið hirt um að halda til haga upplýsingum varðandi fjölda brautskráðra stúdenta ár hvert en hvergi er að finna nýjar upplýsingar um fjölda nemenda í iðngreinum eða annars konar framhaldsnámi. Hörður Lárusson deildarstjóri Framhaldsskóladeildar Menntamála- ráðuneytisins gaf okkur hins vegar yfirlit yfir nýjustu upplýsingar um þessi mál, en þær miðast við skólaár- ið 1988-1989. Þar kemur í ljóá að tæp- lega 16.000 manns stunduðu þá nám í framhaldsskólum landsins og taldi hann víst að talan nú væri á bilinu 16.500-17.000 manns. Léti nærri að TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 0G HREINN HREINSS0N 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.