Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 69
Araiviótaviðtöl Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs hf: Stöðugleiki eykst á næsta ári Meginviðfangsefni starfsemi Skeljungs hf. er innflutning- ur, sala og dreifmg á fljótandi eldsneyti á íslandi. Á síð- ustu árum hefur þessi starfsemi náð víðar en til Islands og er félagið nú sölu- og þjónustuaðili íslenskra og erlendra fyrir- tækja utan Islandsstranda þótt í litlum mæli sé. Þá hefur öðr- um liðum í rekstri fyrirtækisins vaxið fiskur um hrygg á und- anförnum árum. Þannig er hráefnasvið Skeljungs hf. orðinn veigamikill þátttakandi í starfsemi félagsins þar sem hráefni til plastframleiðslu, hreinlætis- og málningariðnaðar og mal- bikunarframleiðslu eru áberandi. Mikil hækkun á olíu og olíutengdum vörum á heimsmark- aði setti mark sitt á starfsemi Skeljungs hf. á árinu 2000. Hagnaður alþjóðlegu olíufélaganna hefur verið töluverður á árunum 1999 og 2000, fyrst og fremst vegna hækkandi olíu- verðs. Olíunotkun á íslandi er umtalsverð og því snertir það marga, bæði fyrirtæki og einstaklinga, þegar olíuverð hækk- ar jafn mikið og raun ber vitni. Það er miður skemmtílegt að þurfa sífellt að greina viðskiptavinum frá hækkun á vörum fyrirtækisins. Vonandi verður nú breyting á,“ segir Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs hf. - Hvernig metur þú horfúrnar á árinu 2001? „Eg hygg að þegar menn sjá afkomutölur fyrir árið 2000 hjá ís- lenskum fyrirtækjum þá veki fjármagnsliðir mesta athygli. Is- lenska krónan hefur veikst á árinu 2000 og bandaríkjadalur hækkað og hefur það haft töluverð áhrif á rekstur margra fyrir- tækja, t.a.m. Skeljungs hf. Vonir standa til að á árinu 2001 muni ríkja meiri stöðugleiki meðal fyrirtækja á Islandi en á árinu 2000. Þar skiptir mestu að forsendur kjarasamninga standist og trúi ég að svo verði. Þá er einnig áríðandi fyrir mjög mörg fyrir- tæki að olíuverð lækki á árinu sem fer í hönd. Eg er því sæmi- lega bjartsýnn á horfur fyrir árið 2001. Þar skiptir einnig höfuð- máli öflug ríkisstjórn með skynsamlega tjármálastefnu. Það hafa allir Islendingar fengið að sjá á undanförnum árum.“ ffil Fáðu þér sæti í hreinræktuðum lúxus og þú þarft góða ástæðu til að standa á fætur aftur. AERON stóllinn frá Herman Miller er hönnun áratugar- ins að mati bandarískra hönnuða. Æ __ Sími 5 600 900 - Fax 5 600 901 A. KARLSSON hf. www.akarlsson.is 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.