Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 48
Frá því í ágúst hafa fimm lielstu sælkeratímarit hér í Bandaríkjunum sent blaðamenn til íslands til að fjalla um íslenskan mat og menningu og hefur ákaflega jákvæð umfjöllun hlotist af. „65% bandarískra feröamanna koma til Islands utan hins heföbundna feröamannatíma,"segir Einar Gustavsson. íslands. Við höfum því mörg sóknartækifæri. En það skiptir miklu máli hvernig Flugleiðum reiðir af hér á þessum kröfu- harða markaði." - Hvar eru helstu sóknartækifærin? „Hin hreina og ósnortna náttúra er vitaskuld mjög mikilvæg," segir Einar. „En það er margt annað sem vekur áhuga Banda- ríkjamanna á Islandi. I því sambandi vildi ég neiha langlííi ís- lensku þjóðarinnar. Heilsutengd ferðaþjónusta hefur ótrúlega mikla möguleika í Bandaríkjunum. Margir hafa heyrt getið um Bláa lónið og Heilsuborgin Reykjavík er spennandi verkefni og kærkomin nýjung sem veitir mikla möguleika og er án efa eitt það athyglisverðasta sem komið hefur fram hvað varðar kynn- ingu á Reykjavík. Menningin og menningartengd ferðamennska er í stöðugri sókn. Þá eru íslensku veitingahúsin einnig í stöðugri sókn; góður og ferskur matur, unninn úr ómenguðu hráefni, vek- ur áhuga fólks í Bandaríkjunum, það er stöðutákn að vera sæl- keri og það er „inni“, eins og sagt er. En umfram allt verður mat- urinn að vera góður og ég verð að segja það eins og er að matur- inn á íslenskum veitingahúsum er hreint út sagt írábær. Islensk- ur matur er þegar farinn að vekja athygli hér, frá þvi í ágúst hafa fimm helstu sælkeratímarit hér í Bandaríkjunum sent blaðamenn til Islands til að Qalla um íslenskan mat og menningu og eingöngu ákaflega jákvæð umQöllun hlotist af.“ Á forsíðu New York Times Það eru ekki margir íslendingar sem nefnd- ir hafa verið á forsíðu hins virta dag- blaðs New York Times. Fyrir nokkrum vikum birtist frétt og við- tal við Einar Gustavsson í blaðinu, hvert var tilefnið? „Eg er stjórnarformaður Europe- an Travel Commission sem eru sam- tök Evrópskra ferðamálaráða í Bandaríkjunum. Að þessum samtök- um eiga 30 Evrópuþjóðir aðild. Sam- tökin reka skrifstofu í Brussel með fjögurra manna starfsliði og einnig hér í New York, en á henni starfa 10 manns. Greinin í New York Times var um starfsemi samtakanna og aukin ferðalög Bandaríkjamanna til Evrópu. Helstu verkefrii Europe- an Travel Commission eru markaðs- og kynningarmál hér í Bandaríkjunum en til þeirra verkefna verja samtökin hundruð- um milljóna króna árlega." Þá er Einar Gustavsson Forstjóri fyrirtækisins Scandinavian Tourism Inc. í Bandaríkjunum sem er fyrirtæki í eigu allra Norðurlandanna fimm og er Einar í for- svari og um leið ábyrgur fyrir allri sameiginlegri markaðssetn- ingu Norðurlandanna á Bandaríkjamarkaði. Einar er verkeíhis- stjóri (Project Director) fyrir „Iceland Naturally" sem er lang- tímaverkefni um kynningu á Islandi í Bandaríkjunum sem ís- lenska ríkið og nokkur íslensk fyrirtæki standa að. Einar Gustavsson er í þriggja manna framkvæmdastjórn íslensk-am- eríska verslunarráðsins. „Vinnudagurinn er langur," segir Ein- ar, „en starfið er skemmtilegt, ég er í miklu og góðu sambandi við fólk í ferðageiranum á Islandi. Þá er það nú einu sinni svo að mikill tfmi fer i að rækta persónuleg sambönd við mikilvæga aðila í ferðaiðnaðinum hér vestanhafs og í fjiilmiðlaheiminum. Eg er búinn að starfa lengi hér í Bandaríkjunum og hef því kynnst mörgu fólki í greininni, þekki mjög marga og margir þekkja mig - þessi sambönd eru ómetanleg." - En hefúr Einar einhver önnur áhugamál utan vinnunnar? „Veiðar af ýmsu tagi eru mitt aðaláhugamál; fluguveiðar, sjóstangaveiðar og skotveiði. Þá er mér hrein nauðsyn að skreppa til Islands öðru hvoru, auðvitað til að veiða en ekki síst til að hitta fólkið, gamla og góða vini. Þá á ég bæði við fólk og fagra staði, fjöll og fossa, ef svo má að orði komast Eg er einkar hrifinn af ís- lenskum heimilismafr plokkíiski, gellum, salt- fiski og kjöt og kjötsúpu a la mamma." í maí s.l. birtist forsíðumynd af Einari ásamt löngu viðtali í Travel Agent Magazine, sem er helsta fagrit bandaríska ferðaiðnaðarins, en um 250.000 manns lesa blaðið. Travel Agent Magazine velur árlega mann ársins í banda- rískum ferðaiðnaði. Um það leyti sem Frjáls verslun var að fara í prentun var tilkynnt að Einar Gustavsson hefði verið tilnefndur af tímaritínu sem einn af mönnum ársins fyr- ir störf sín að ferðaiðnaði og fyrir nýja stefnumörkun og nýsköpun European Travel Commission í Bandaríkjunum. [ffl bandarískum ferðaiðnaði. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.