Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 62
ÁRAMÓTAVIÐTÖL Texd: Vigdís Stefánsdóttir Myndin Geir Ólafsson_ Kt?aá segja þau um Guðrún Arnadóttir, formaður Félags fasteignasala: Þarf að byggja ódýrari íbúðir Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík: Árið 2001 verður ár tækifæranna Liðið ár einkennd- ist framan af jafnri og mikilli eftirspurn eftir hvers konar fasteignum og óhætt er að segja að eftirspurn hafi verið töluvert umfram framboð eigna. Vegna þess hélt fast- eignaverð áfram að hækka. Framboð nýbygginga hefur í töluverðan tíma ekki svarað eftir- spurn og er verð á nýbyggingum á vissum svæðum orðið mjög hátt. Það má því segja að beinlínis skorti á að byggðar séu ódýrari íbúðir til að mæta þörfum ákveðins hóps kaupenda. Aukin afföll húsbréfa og hækkandi vaxtastig hafa án efa haft áhrif á fasteignaviðskipti. Vissulega má halda því fram að viðskiptin hafi dregist saman miðað við árið á undan en þess verður að minnast að þá er verið að miða við söluhæsta ár í lang- an tíma. Það er því nær sanni að meta stöðuna þannig að mark- aðurinn sé að komast í meira jafnvægi," segir Guðrún Arna- dóttir, formaður Félags fasteignasala. - Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2001? „Margt bendir til þess að eftirspurn eftir fasteignum muni áfram verða töluverð. Fólksflutningar af landsbyggðinni á höf- uðborgarsvæðið virðast ætla að halda áfram og ungt fólk, sem er að að kaupa sína fyrstu íbúð, kemur nú fyrr inn á markaðinn en verið hefúr auk þess sem stórir árgangar fólks á fertugs- aldri eru nú mjög virkir á fasteignamarkaði og kaupendur hafa betri fjármögnunarmöguleika en áður var. Það má hins vegar velta því fyrir sér hvaða áhrif breytingar á ytri aðstæðum kunna að hafa á fasteignaviðskipti, s.s. hækkandi vaxtastig, kaupmátt- ur o.fl. Nú eru allar líkur á því að íbúðalánasjóður breyti við- miðunarreglum sínum varðandi lánveitingar, þ.e. lánveiting miðist við kaupverð eigna (en ekki brunabótamat, sé það lægra) og eru margir þeirrar skoðunar að það muni hleypa auknu lífi í eftirspurn eftir litlum og meðalstórum eignum.“B!l Arið 2000 var Háskólanum í Reykjavík (HR) sérstaklega gott. I vor útskrifuðum við í fyrsta sinn nemendur með BS próf í tölvunarfræði frá skólanum. Þá hefur alþjóðlegt sam- starf aukist í Símennt HR og í báðum deildum skólans. Hæst ber alþjóðlegt samstarf við níu virta háskóla, beggja vegna Atlantshafsins, um MBA nám með áherslu á rafræn viðskipti. Það að vera í flokki með Háskólanum í Köln og Erasmus há- skólanum í Rotterdam um nákvæmlega sambærilegt nám er mikil viðurkenning fyrir okkur í Háskólanum í Reykjavík og sýnir, ásamt þeim mikla ijölda mjög hæfra einstaklinga sem sótti um að komast í námið, að við erum á réttri leið. Það sannfærir mig líka um að við séum að ná árangri hér við skól- ann að við höfum fengið til liðs við okkur mjög hæfa og vel menntaða einstaklinga úr atvinnulífinu til að kenna við skól- ann. Það er fullvissa mín að besta fólkið eigi að vinna við rann- sóknir og að mennta unga fólkið okkar - til að geta uppskorið ríkulega verða menn að sá af kostgæfni. Verkfall framhalds- skólakennara veldur mér því miklum áhyggjum. - Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2001? ,Arið 2001 verður ár tækifæranna. Það verður stór stund í vor þegar við útskrifum í iyrsta sinn nemendur með BS próf í við- skiptafræðum. I ágúst tökum við í notkun nýja skólabyggingu en þá stækkar húsnæði skólans um helming. Á stefnuskránni er að efla kennslu í tölvunarfræðum og ijölga útskrifuðum nemendum. Við ætlum að auka veg rannsókna við skól- ann og stefnum að því að efla enn frek- ar samvinnu við at- vinnulífið og erlenda háskóla. Allt þetta snýst um að veita sem besta menntun og að útskrifa fram- úrskarandi fag- menn. Þannig fryggjum við best það hlutverk skólans að auka samkeppn- ishæfni íslensks at- vinnulifs.“ ffl 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.