Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 96
FÓLK Andrés Pétur Rúnarsson rekurfasteignasöluna Eign.is. Ahugamálin eru næg, líkamsrœkt, stjórnmál og útivist um landið. kom heim frá námi. „Ég fór í FB, lauk þaðan verslunarprófi og starfaði síðan hjá Tölvu- þjónustu Kópavogs hf. og Bæjarfógetanum í Kópavogi. Eftir það stofnaði ég mína fyrstu fasteignasölu, Kaup- miðlun hf., og starfrækti í tvö ár en seldi hana þegar ég ákvað að fara utan til náms. Ég fór þá til Edinborgar og hóf nám í viðskiptum en kom síðan heim og tók við starfi hjá EYC, samtökum ungra hægrimanna í Evrópu, ásamt þvi að reka kaffihús í mið- borginni. Hjá EYC var ég framkvæmdastjóri. Ég ferðað- ist töluvert í tengslum við starfið og hitti margt skemmtilegt fólk frá flestum Evrópuþjóðum, m.a. Thatcher og Heath, bæði fyrr- um forsætisráðherrar Bret- lands. Ég man hvað Thatcher var hrifinn af íslenska þjóð- búningnum sem ég var klæddur. Meginmarkmiðið þessara unnar Eign.is, þar sem hann sá mikla möguleika á Netinu varðandi fasteignasölu og áhuginn lá þar að mestu. „Að vísu er Fasteignablað Morgun- blaðsins svo sterkt að ekki er unnt að stunda sölu einungis á Netinu og þvi er nauðsynlegt að auglýsa þar. Það er synd að fasteignasalar, eða Félag fast- eignasala, gefi ekki út sitt eigið blað, td. hálfsmánaðarlega.“ Andrés segist ekki hafa mikinn tíma aflögu en, að vísu hafi það þó skánað eftir að hann flutti í húsið sitt eftir fimm mánaða kvöld- og helg- arvinnu við innréttingu þess. Andrés segist þó þrisvar til ijórum sinnum í viku stunda líkamsrækt, í Hreyfingu í Faxafeni. Hann er formaður Félags sjálfstæðismanna í Langholtshverfi og í stjórn fulltrúaráðs flokksins. Þá hef- ur hann gaman af því að vera með vinum sínum, „við borð- um gjarnan saman og förum stundum í ferðalög og lax- Andrés Pétur Rúnarsson, Eign.is Efdr Vigdísi Stefánsdóttur Andrés Pétur Rúnarsson rekur fasteignasöluna Eign.is sem staðsett er í „Bláu húsunum" við Suður- landsbraut. „Það er ljóst að Netið verður meira notað við fasteignasölu í framtíðinni en verið hefur,“ segir Andrés. „Nafninu Eign.is er ætlað að vekja athygli og sýna fram á tengslin við Netið. Auk þess er nafnið sterkt, stutt og auð- velt að muna það. Eign.is hef- ur nýlega opnað nýjan vef þar sem sjá má hundruð mynda og sjónvarpsauglýsingar frá fasteignasölunni, en við vor- um iyrstir til að birta leikna sjónvarpsauglýsingu sem hægt er að skoða á Eign.is. Á vef okkar má einnig sjá strax á mánudagsmorgni fasteigna- auglýsingar sem birtast í Morgunblaðinu á þriðjudegi." Þar er einnig boðið upp á net- áskrift, upplýsingar fyrir kaupendur og seljendur, fast- eignaleit og auk þess getur fólk skráð eignir sínar til sölu og fengið gróft verðmat. Þar er einnig að finna fleiri nýj- ungar sem Andrés segir nauðsynlegar til að halda áhuga kaupenda vakandi og veita góða þjónustu. Eign.is er ungt og framsæk- ið fyrirtæki en hjá því starfa nú fimm manns og að sögn Andr- ésar hefur það gengið mjög vel að undanförnu, enda tæpast komið sú eign á sölu sem ekki hafi selst fljótt Andrés er fæddur árið 1971 og alinn upp í Borgar- nesi til 10 ára aldurs en þá flutti hann tíl Reykjavíkur, í Heimana, og er auðvitað mik- ill Þróttari; spilaði með þeim á yngri árum, en hann fluttí aft- ur í sama hverfi eftír að hann samtaka var að kenna og hjálpa ungum hægrisamtök- um í Austur-Evrópu að fóta sig í nýfengnu sjálfstæði, m.a. að leiðbeina þeim um það hvernig reka eigi lýðræð- islega kosningabaráttu og fleira sem tilheyrir starfi stjórnmálahreyfinga. Annað verkefni EYC var að kynna viðhorf til stjórnmála í aðild- arlöndunum." Eftír að starfinu hjá EYC, sem Andrés stundaði í tvö ár, lauk fór hann fljótlega að vinna aftur við fasteignasölu, fyrst á fasteignamiðluninni Berg og síðar hjá Bifröst. „Ég hafði alltaf áhuga á að stofna aftur eigin fasteignasölu og ákvað því að hefja nám tíl að fá lög- gildingu sem fasteignasali." Hann tók löggildingarpróf í Háskóla íslands og við lok námsins tók hann að leggja drög að stofnun fasteignasöl- veiði. Annars er ég talsverður spennufíkill og hef gaman af því að fá útrás á „leiktækjun- um“ mínum,“ segir hann. Þau eru mótorkross hjól og vélsleði, sem geymd eru í sumarbústað ijölskyldunnar í Borgarfirði, en þangað segist hann oft fara, bæði sumar og vetur. „Þar er yndislegt að vera í kolniðamyrkri á vet- urna, liggja í pottinum og horfa á stjörnurnar og hafa gaman af. Svo ferðast ég tals- vert um landið og nýt nátt- úrufegurðarinnar sem svo víða finnst hér á landi, sem betur fer. Mest fer ég þó í Borgarijörðinn, enda ættaður þaðan. Þar er að finna þver- skurð af landinu, svo sem bergvatnsár, jökulár, veiði- vötn, hraun og hella. Svo er þar líka undirlendi og grösug- ir dalir og allt er héraðið girt fögrum ijallahring.“ S5 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.