Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 63
áramóf? Frosti Bergsson, stjórnarformaður Oþinna kerfa hf: Margar nýjar viðskiptahugmyndir Mikil spenna skapaðist um síðustu áramót varðandi það hvernig til tækist vegna svokallaðs „2000 vanda“ og sér- staklega var mikið álag hjá Reiknistofu bankanna og Skýrr en undirbúningur var góður og engin meiriháttar vandamál komu upp,“ segir Frosti Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa hf. „Mörg ný iýrirtæki voru stofnuð á fyrri hluta ársins í kring- um nýjar viðskiptahugmyndir, svo sem tölvuhýsingu (ASP), viðskipti á Internetinu (B2B) auk ýmiss konar hugbúnaðar- lausna sem flestar tengjast Internetinu á einn eða annan hátt. Varðandi Opin kerfi samstæðuna var áfram mikill vöxtur í veltu, eða 46%, og hagnaður óx milli ára um 86% (9 mán. upp- gjör).“ - Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2001? „Almennt tel ég horfurnar góðar, áframhaldandi vöxt og að ís- lensk upplýsingatæknifyrirtæki muni í auknum mæli hasla sér völl erlendis. Uklegt er að mörg af þeim fyrirtækjum sem stofnuð voru á sl. ári muni sameinast eða verða keypt upp. Erf- iðara verður að fá íslenskt ijármagn í áhættusöm verkefiii á sviði upplýsingatækni en verið hefur undanfarin ár. Stefna Opinna kerfa samstæðunnar er áframhaldandi vöxt- ur, aukinn hagnaður og aukin áhersla á fjárfestingar erlendis. Tengja vel saman þá þekkingu sem er til staðar hjá þeim fyrir- tækjum sem mynda samstæðuna í dag við þau fyrirtæki sem ijárfest er í.“ 33 Olafur B. Thors, forstjóri Sjóvár-Almennra: Hörð samkeppni leiddi til lægri iðgjalda r Arið 2000 einkenndist öðru fremur af mikilli þenslu í ís- lensku efnahags - og atvinnulífi. Eins og svo oft vill verða við slíkar aðstæður var árið einnig mikið tjónaár. Þess gætti veru- lega í afkomu íslensku vátryggingafélaganna. A árinu komu fram í auknum mæli áhrif nýrra skaðabótalaga sem hækkuðu verulega tjónabætur vegna slysa. Þessi áhrif voru sýnilegust í bifreiðatryggingum en þeirra gætti einnig í öðrum greinum vá- trygginga. Iðgjaldabreytingar, sem ákveðnar voru á árinu 1999, nægðu ekki til þess að standa undir auknum tjónakostn- aði og hækkanir ársins 2000 komu aðeins að hluta til fram- kvæmda á árinu. Afkoma vátryggingastarfseminnar var því al- mennt léleg. Mikil og hörð samkeppni leiddi og til lækkandi ið- gjalda í ýmsum greinum. Fjármunatekjur vátryggingafélag- anna stóðu hins vegar undir tapi af vátryggingarekstri en heild- arafkoman var á engan hátt viðunandi," segir Ólafur B. Thors, forstjóri Sjóvár-Almennra. - Hvernig metur þú horfiirnar á árinu 2001? „Vonir eru bundnar við að árið 2001 verði betra ár fyrir íslensk vátryggingafélög. Ýmislegt bendir til þess að heldur muni hægja á í efnahagslífinu og ætti það að draga eitthvað úr tíðni tjóna. Jafnframt ættu iðgjaldahækkanir ársins 2000 að skila fé- lögunum tekjum sem betur nægja til þess að mæta tjónakostn- aði. Þeir aðilar sem einkum hafa stundað óraunsæja verðlagn- ingu á þessum markaði hafa nú hætt hér starfsemi og hefur nú enn sannast að iðgjöld á Islandi verða að miðast við íslenskan veruleika en ekki útlenda tjónareynslu. Ytri skilyrði efnahags- lífsins hafa auðvitað mikil áhrif á rekstur vátryggingafélaga eins og annarra fyrirtækja. Miklu varðar því að stjórn efna- hagsmála verði styrk og friður haldist á vinnumarkaði með raunsæjum kjarabótum til þeirra sem í samningum standa. Vonandi er einnig að skilningur manna sé heldur að aukast á þvt að umferðarslysin kosta þjóðina mikla fjármuni, til viðbótar öllu því tjóni sem ekki verður bætt með fé, og að einskis má láta ófreistað tíl þess að draga úr þeirri sóun. Allt sem vinnst á því sviði hefði jákvæð áhrif á efnahag alls almennings og vá- tryggingareksturinn líka.“[E 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.