Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 54
„Er ekki framtíbarsýnin sú að bæði karlar og konur verði jafnvirk í at- vinnulífinu, viðskiþtum og umrœðum þar að lútandi og þá í sameig- inlegum klúbbum eða á öðrum samkomum?" sþyr Guðný Harðar- dóttir, framkvæmdastjóri Strá Mri Worldwide ehf. „Rannsóknir hafa sýnt að þeir sem eru með sterkt tengslanet eru 40% fljótari en aðrirað fá stöðuhækkun,"segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, verkefhisstjóri Auðar í krafti kvenna. g sló að gamni mínu inn leitarorðin „konur stjórnun" á Internetinu,' segir Guðný Harðardóttir þegar hún hefúr komið sér vel fyrir á fundarstað og opn- að fartölvuna sína. „Þótt ég vissi það fyrir að konur í efstu stöðum væru fáar, eins og raunar kom berlega í ljós í bók Fijálsrar verslunar, 300 stærstu, sem nýlega kom út, kom það mér verulega á óvart að aðeins kæmu upp 10 síður. „Eg held að konur séu nú fyrst að átta sig á þeim tækifærum sem atvinnulífið býður þeim upp á í dag,“ segir Guðný. „Þetta kemur hægt og bítandi því öldum saman hafa jú konur verið heima við en karlar unn- ið úti. Það er ekki fyrr en eftir heimssfyijöldina síðari sem kon- ur verða fyrst áberandi á vinnumarkaði. Þær hafa þó verið að sækja í sig veðrið, bæði hvað varðar menntun og starfsframa, sérstaklega síðustu tíu árin. Konur lenda hins vegar oft í því að þurfa að velja á milli þess að stofna fjölskyldu eða að ná árangri í metorðastiganum. Algengt er að vel menntaðar konur sækist eftir hlutastörfum með rekstri heimilis, en hlutastörfin duga sjaldnast til mikils frama inn- an fyrirtækja." Linda segir muninn á gild- ismati stórs hóps karla og kvenna koma sterkt ffarn í því að eftir nám fari konur í barn- eignir og detti þá út af vinnu- markaði um tíma. „Það er erf- iðara fyrir þær að komast í toppstöður þegar þær koma aftur inn á vinnumarkaðinn en karlana sem ekki hafa tekið sér frí.“ Fyrirtækjamenning - karla- menning? „Ég held að það séu margar ástæður fyrir því að fáar konur séu í stjórnunarstöðum. Ein ástæðan, sem stundum er einblínt á, er að menning fyrirtækja sé of tengd gildum karla og konur eigi erfitt með að þrifast og dafna í því umhverfi," segir Þorbjörg Helga. „Slikur fyrirtækjabragur er talinn sam- keppnisdrifinn, yfirborðskenndur í samskiptum og leggja höf- uðáherslu á laun og titla. Þetta virðist virka fráhrindandi á kon- ur og veitir þar af leiðandi lítið svigrúm fyrir starfsframa þeirra. Lausnin á þessu er ekki augljós en breytist líklega smám sam- an með hverri konu sem kemur inn í fyrirtækið. Menningin í ÞegarFfjáls verslun fjallabi um forstjóraskipti i 50 stór- fyrirtækjum á síðustu tveimur árum kom í Ijós að engin kona var á þeim lista sem viðtakandi forstjóri. Hvað veldurþessu? Ogþetta er ekki séríslensktfyrir- bæri. Erþetta lögmál? Því svara þær Guðný Harðar- dóttir, framkvæmdastjóri Strá Mrí Worldwide ehf, Þor- björgHelga Vigfúsdóttir, verkefnisstjóri Auðar í krafti kvenna, ogLinda Pétursdóttir, eigandi Baðhússins. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Myndin Geir Ólafsson 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.