Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 68
ÁRAMÓTAVIÐTÖL Jónína Benediktsdóttir, forstjóri Planet Pulse: Heilsurækt unglinga og lífeyrisþega mun aukast aldrei verið meiri. 55 útskrifuðust nú fýrir jólin. Samkeppni er talsverð á markaðnum en svo virðist sem stöðvarnar hafi trygga viðskiptavini og lítið flakk er á milli þeirra. Við lítum björtum augum á Planet City sem opnar 6. janúar í Austur- stræti ásamt Fitness Café,“ segir Jónína Benediktsdóttir, forstjóri Planet Pulse. Fjöldi þeirra sem stunda líkamsrækt hefur aukist mjög. Nýting heilsu- ræktarstöðva eykst um 57% milli ára í Bandaríkjunum. Þetta stafar af því að kyrrsetulíf kemur í veg fyrir árangur í þekkingarsamfélagi því sem við nú búum við og að í harðnandi sam- keppni dugar ekki annað en að vera vel á sig kominn líkamlega. SPA iðn- aðurinn er einnig í hröðum vexti. I hraða nútímans er ekki síður mikil- vægt að huga að andlegum og sálar- legum hliðum lífsins og það gerir fólk eingöngu í rólegu, fallegu umhverfi þar sem áreiti er takmarkað. SPA skóli Planet Pulse vakti athygli víða um heim þar sem alltaf er skortur á „SPA-fræðingum“. Skólinn útskrifaði átta slíka og starfa nokkrir nú hjá keðjunni. Einkaþjálfaraskólinn FIA starfar nú þriðja árið í röð og svo virð- ist sem áhugi fólks á einkaþjálfun hafi - Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2001? ,Áhugi og þörf fólks fyrir hreyfingu á eft- ir að aukast. Það sem ég tel að verði með- al nýjunga er meiri heilsurækt fyrir jaðar- hópana, sem eru börn og lífeyrisþegar. Fólk krefst þess að því sé sinnt á réttan hátt og mesta áherslan er lögð á hvatn- ingu og umbun fyrir ástundun og árang- ur. Hrein líkamsrækt höfðar eingöngu til 20% þeirra sem stunda hreyfingu, 20% hætta, hversu góð sem þjónustan er, en 60% hreyfa sig vegna þess að starfsfólk stöðvanna er vel að sér í öllu því sem að heilsu snýr. Heilsurækt snýst fyrst og fremst um að þjálfa kraftinn sem í hverri manneskju býr. Kraftinn til þess að takast á við lífið í allri sinni fegurð. Þessi kraftur nýtist síðan fólki til þess að öðlast enn meiri kraft sem leiðir af sér nýja sigra. Að finna sigurvegarann í sjálfum sér getur verið lykillinn að hvers konar sigri." BO 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.