Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.11.2000, Blaðsíða 73
„Tiltölulega auövelt er aö bjóöa hefðbundna hluti eins og boli, sokka, peysur, nær- föt og skyrtur til sölu á Netinu, en ef til vill erfióara hvað varðar jakkaföt og bux- ur. Það er auðvitað freistandi að skoða þetta en er alltaf spurning uni kostnað og árangur", segir Hákon. u fataverslanir „Þeir sem ferðast mikið vita þetta og við seljum mikið til ís- lendinga sem búsettir eru erlendis, svo og ferðamönnum en viðskiptavinir frá Skandinavíu eru sérstaklega áberandi," seg- ir Hákon. „Við erum með stærstu skattfrjálsu verslunina hér á landi, fyrir utan ullar- og gjafavörur, af þeim ástæðum. Fyrst og fremst er orsökin minni álagning því það er dýrt að flytja vörurnar hingað. Sé miðað við borgir eins og London og Par- ís má segja að verð okkar sé um það bil 10% lægra og meiri munur er t.d. á Italíu.“ Karlmenn eru ekki jafn tíðir gestir í fataverslunum og kon- ur en hver er þá útkoman hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig að mestu í að selja karlmannafatnað? Er markaðurinn nógu stór fyrir allar þessar verslanir? „Það er rétt að karlar fara sjaldnar í búðir en konur,“ segir Sigurjón, „en þeir versla meira þegar þeir eru komnir á stað- inn. Þá kaupa þeir gjarnan jakkaföt, sokka, bindi, skyrtu og jafnvel nærföt og svo skó í stíl, en þeir eru sjaldnast að koma til að kaupa einhverja eina flík. Þetta jafnar sig því upp, en að vísu nota konur sennilega meira af fatnaði en karlar. Við erum einnig með kvenfataverslanir, t.d. Blues og Cöru, og Umsvifin í Kringlunni eru Blues, Boss búöin, Herragarðurinn, Hanz, skóverslun Steinars Waage og Cara en á Laugaveginum er Herragarðurinn. í Domus Medica er Steinar Waage einnig og í Veltusundi Toppskórinn. Þar að auki markaðsverslanirnar Toppskórinn og Herralagerinn á Suðurlandsbraut þar sem boðið er upp á ódýrari vörur. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.