Helgarpósturinn - 03.10.1994, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 03.10.1994, Blaðsíða 28
28 MORGUNPÓSTURINN FÓLK MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 1994 Vandaður fatnaður á góðu verði OPIÐ TIL KL. 16.00 LAUGARDAGA REYKJAVÍKURVEGI 62 HAFNARFIRÐI SÍMI 651680 \mn í HEILSURÆKTARBOMBA -fyrir unga sem aldna VERTU VEL VIRKUR I VETUR OG BJÓDDU ÖLLU BIRGINN. HJÁ OKKUR FÆRÐU FlNT FORM OG FLOTTAR LlNUR FYRIR FÁEINAR KRÓNUR. FULLKOMIN LÍKAMSRÆKT FITUBRENNSLA ÞREKSTIGAR JUDO JIU-JITSU SJÁLFSVÖRN LJÓS ABEKKIR SAUNA FRÁBÆRT VERÐ Afgreiöslutími: Mánudaga til föstudaga kl. 08.00-22.00 Laugardaga .... kl. 11.00-16.00 Sunnudaga ..... kl. 12.00-15.00 láttu sjá þig semjyrst Ármann Júdó GYM E I N H O L T I 6 S : 6 2 7 2 9 5 Þær eru orðnar þrjár leikkonurnar sem fara með hlutverk Sheilu í Hárinu. Margrét Vil- hjálmsdóttir. sem fyrst fór með hlutverk- ið, er ekki lengur við- látin hvert sýningar- kvöld því hún fer einn- ig með hlutverk í Óskinni í Borgarleik- húsinu; Steinunn Ólína Þorsteins- dóttir, sem tók við af henni fyr- ir þremur vik- um, leikur í verkinu Sannar sögur úr sálar- lífi systra í Smíðaverk- stæði Þjóðleikhússins og því hefur Margrét Sigurðardóttir verið kölluð til. Hún hefur hingað til leikið einn af hiþþunum í sýningunni. „Það er ógeðslega gaman að leika Margrét Sigurðardóttir „Við Steinunn Ólína og Margrét erum mjög ólíkar en ég vona að áhorfendum se sama. Sheilu og ég fæ mikið kikk út úr því. Við Steinunn Ólína og Margrét erum mjög ólíkar en ég vona þó að áhorfendum sé sama. Margrét kom með grunnformúluna að hlutverkinu og við hinar höldum henni,“ segir Margrét. „Það er svo gaman að fá tækifæri til að leika og ekki síst að fá að túlka svona mikla dramatík eins og hlutverk Sheilu þýður PETURSBUÐ lék með Herranótt í Menntaskólanum í Reykjavík, svo ég hef fengið smjörþefinn af leiklistinni." Margrét segist hafa þúist við því að Hárið nyti vinsælda í sumar en þó ekki eins mikilla og raun þar vitni. „Það er þó ekkert skrýtið, enda er tónlistin skemmtileg og leik- ritið fyndið," segir hún. Þar eð þau Hinrik Ólafsson, Ingvar E. Sigurðsson og Steinunn Ólína leika öll í Gaura- gangi í Þjóðleikhúsinu auk þess að vera í Hárinu eru hafðar miðnætursýningar á því þegar Gauragangurinn er sýndur.H Ránargötu 15 Opið alla daga til kl. 23.30. Nýlenduvörur í miklu úrvali. Þegar aðrir sofa, vökum við og þjónum! BOSCH Allt á sama stað Handverkfæri Bílavarahlutir Páll Óskar: „Maður kemst ekki í gegnum lífið á ein- tómri dramatík." Drottningar á Danshöf- undakvöldi Þeir Joey, Coco og Páll Ósk- ar mættu í dragi á Danshöf- undakvöld íslenska dans- flokksins í síðustu viku. Dans- höfundakvöldið var haldið til styrktar Alnæmissamtökunum en einn þeirra dansa sem þar voru sýndir var saminn um þar- áttu mannsins við alnæmi. „Maður kemst ekki í gegnum lífið á eintómri dramatík,“ segir Páll Óskar. „Þegar um eins al- varlegt málefni og alnæmi er að ræða er hefð fyrir því að drag- drottningar mæti til að halda ákveðnum húmor. Erlendis hafa verið stofnaðar leigur, einskonar Rent a Queen, þar sem hægt er að fá drottningu til að mæta í partí. Hún heldur svo uppi taumlausri gleði.“ Strákunum fannst ekki annað hægt en að koma í fullum skrúða á þallettinn til að leggja góðu málefni lið. Þeir voru eins glæsilegir og þeim var unnt og mættu í límósínu með kampa- vín. „Við höguðum okkur að sjálf- sögðu eins og verstu tussur," viðurkennir Páll Óskar. Meðal gesta var Vigdís Finn- bogadóttir forseti. Hún heils- aði upp á drottningarnar og gat ekki látið hjá líða að minnast á hvað þær litu glæsilega út.. ■

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.