Helgarpósturinn - 10.10.1994, Side 20

Helgarpósturinn - 10.10.1994, Side 20
20 MORGUNPÓSTURINN HEILSA MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 1994 S halfu ” dagana og éti ekkert nema drasl þá er ég alveg jafn góður. Ég gæti til dæm- is aldrei hugsað mér að éta bara grænmeti til að hugsa um heilsuna, ég bara skil ekki hvað fær fólk til að éta ekkert nema salat heilu dagana.“ Finnst þér vera heilsuæði í gangi? „Já, ofsalega mikið. Maður sér það bara á því hvað fólk er að Helga ■ Þegar fólk er undir miklu álagi tapar það B- og C-vítamínum úr likamanum. Við stressi er því gott að taka þessi tvö vítam- Líkamsræktar- stöðvar Hress Boðið er upp á alls kyns leikfimi- tíma. Á staðnum er gufa og Ijós. Mánaðarkort kostar 4.290 krónur en þriggja mánaða kort er á 12.000 krónur. ■ GYM ’8o Á staðnum eru tveir taekjasalir. Ann- ar ætlaður fyrir þá sem vilja brenna fitu og auka úthald. Hinn fyrir þá sem vilja styrkja sig og bæta við sig þyngd. Einnig er boðið upp á að- stöðu þar sem golfarar geta æft sveifluna. Ljós og gufubað er á staðnum. Mánaðarkort kostar 4.800 krónur en þriggja mánaða kort er á 11.400 krónur. ■ gufubað, heitur pottur og Ijósabekkir. Verð á mánaðarkorti er 3.900 krón- ur en 8.800 krónur á þriggja mán- aða korti. ■ Líkamsrækt Jazzballettskóla Báru Boðið er upp á ýmiss konar leikfimi, eingöngu ætlaða fyrir konur. Á staðnum er sauna og Ijósabekkir. Mánaðarkort kostar 4.500 krónur en verð á þriggja mánaðakorti er 12.000 krónur. ■ Ræktin Býður upp á tækjasal og eróbikk- tíma. Á staðnum er heitur pottur, gufubað og Ijósabekkir. Verð á mánaðarkorti er 4.990 krónur en þriggja mánaðakort kostar 12.200 krónur. ■ World Class Á staðnum er tækjasalur, og skvasssalur sem einnig er hægt að spila körfubolta í. Boðið er upp á ýmsar gerðir af eróbikktímum, heit- an pott og gufu. Einnig er hægt að fara í júdó og danskennslu, en greiða verður fyrir það sérstaklega. Korthafar World Class fá afslátt á sólbaðsstofunni Gæðasól, sem er samliggjandi stöðinni. Mánaðarkort er á 4.990 krónur. ■ Stúdíó Ágústu og Hrafns Þar er boðið upp á allar tegundir af eróbikktímum og svo sérstaka tækjatíma. Á staðnum eru Ijósa- bekkir og gufubað. Verð á mánað- arkorti er 4.990 krónur en á þriggja mánaða korti 12.300 krónur. ■ Máttur Boðið er upp á þrjá tækjasali og alls kyns leikfimitíma. Á staðnum er gufubað, Ijósabekkir og heitir pott- ar. Mánaðarkort kostar 4.900 krón- ur en verð á þriggja mánaða korti er 11.400 krónur. ■ m. Rós V. Hannam starfsmaður á myndbanda- leigu „Það er hræðilegt að viðurkenna þetta en ég hugsa ekkert um heilsuna. Ég borða hvað sem er, en þó ekki rusl- fæði, ég lifi aðallega á brauði, osti og poppkorni. Ég tek aldrei vít- amín en ég held að það megi segja að ég spái aðeins í matar- ræðið.“ Er samspil á milli líkamlegrar og andlegrar líðanar? „Það hugsa ég. En þar sem mér líður ágætlega held ég að þetta sé bara allt í lagi hjá mér.“ Er heilsuæði í gangi? Nei, það held ég ekki. Það er pizzuöld. ■ ■ Ef þú átt erfitt með að vakna á ■ E-vítamínin morgnana áttu að taka gingseng eða eru kynörv- drottningarhunang, það eykur súr- andi, svo og efnisupptökuna og hressir því. gingseng og Blóðleysi gæti líka verið ástæðan drottningar- fyrir því að þú átt erfitt með að hunang. vakna og því ágætt að láta mæla í sér blóðið. Fyrir lifur, heila og hár Maxi L-Camrtirte er efnasamband sem líkaminn framleiðir. Hlut- verk þessa efnasambands er að breyta fitusýrum í orku og því þarf mikið af þessu efni að vera til staðar í lifrinni til þess að brjóta niður það mikla magn fitusýra sem myndast við neyslu alkóhóls, eða neyslu fituríkrar fæðu. [ Ijós hefur komið að Carnitine kemur í veg fyrir lifrarsjúkdóma vegna alkó- hóineyslu. Einnig eykur Carnitine niðurbrot fitu og hefur þar af leiðandi því hlutverki að gegna til að hindra sýringareitrun blóðs eða vefja vegna óheilsusamlegra heilsuvenja. ■ Inositol Er úr flokki B-vítamína og myndar ásamt kólíni efnið Lecitin sem er aðalefni frumuhimna. Inositol er gott fyrir heilafrumurnar, það stuðl- ar að heilbrigðu hári og hindrar hárlos, hefur græðandi áhrif á exem og er gott fyrir húð og vööva. Mikið Inositol finnst í augasteinum og í hjartavöðva og er því talið þýðingarmikið fyrir heilbrigða sjón og hjartastarfsemi. ■ Efni þessi er hægt að kaupa í Heilsubúðinni. Logi Bergmann Eiésson fréttamaður „Ég spila fótbolta tvisvar í viku og reyni að komast í körfubolta tvisvar í viku. Það hvarflar ekki að mér að fara að hlaupa eitt- hvað út í loftið enda hef ég aldrei skilið hvað fær fólk til að hlaupa. Ég fæ ekkert kikk út úr hlaupum nema ég sé að elta eitt- hvað. Svo fara sumrin í golf, en ég er alveg orðinn sjúkur. En þetta er nú eiginlega það eina sem ég geri til að viðhalda heilsunni. Mataræðið er mjög óhollt, ætli ég drekki ekki svona tólf bolla af kaffi á dag og ég hef yfirleit lítinn tíma til að borða vinnunnar vegna, og þá þarf maður að bjarga sér á rækjusamlokunum og pulsum.“ Er samspil á milli líkamlegrar og andlegra líðanar? „Ábyggilega, það til dæmis pirrar mig miki< ef mér fmnst ég ekki fitt, eins og þegar ég hef ekki farið í fótbolta lengi og mér finnst ég vera þungur þá get ég orðið mjög pirraður. En þó ég borði ekkert heilu og is Jónsdóttir altmuligkona „Ég hugsa um heilsuna á hverjum degi. Tek inn Herbalife tvisvar á dag og svo er ég líka að æfa líkamsrækt. Ég hugsa líka mjög mikið um mata- ræðið og í rauninn gerðist það eftir að ég byrjaði á Herbalife. Áður hafði ég alltaf verið að reyna að spá í mataræðið og pína mig í að halda út ein- hverja heilsukúra en maður datt alltaf út öðru hvoru og fór á „fyllerí“, sykurfíkn og svona rugl. En eftir að ég byrjaði á Herbalife er líkaminn í svo svakalegu jafnvægi að ég er bara brjáluð í vatn, líkaminn vaknar og maður fer að hlusta eftir því hvað hann þarf.“ Er samband á milli lík- amlegs og andlegs ástands? „Það er svo stutt á milli efnisins og and- ans að það er bara eitt. Þegar ég byrjaði á þessari vöru fannst mér í fyrsta skipti að mér liði vel, ekkert mál að vakna á morgn- ana án þess að þurfa að leggja mig á daginn og vera dauðþreytt. Og síð- asta vetur var svo gaman að vera til að mér leið eins og það væri sumar, engin svartsýni eins og svo oft vill verða á veturna. Ég hef ekki lengur trú á þunglyndissjúkdómum, ég held að þetta sé bara langvarandi næring- arskortur sem veldur því að fólk verður svona svartsýnt vegna þess að það er svo þreytt að það sér ekki næsta dag fyrir sér. Maður er svo orkulaus þegar maður hefur ekki næringu, það eru sex billjón frumur sem eru að endurnýja sig í líkamanum daglega og hann þarf orku til þess.“ Er heilsuæði í gangi? „Það eru allir að reyna eitthvað, það lang- ar alla að líta vel út en ég verð ekki vör við neina öfga hér á íslandi enda held ég að öfgar í hvaða átt sem er sé ekki rétta lausnin. Til dæmis held ég að það henti ekki íslendingum að vera græn uoiua, uisaiegu iihkiu giæu- meti. Mér finnst skrýtið að sjá fólk fá sér kálblað og vatnsglas, það er ekki alveg ég. Það góða er að fólk er farið að hreyfa sig miklu meira í staðinn fyrir að svelta sig til að líta vel út.“ ■

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.