Helgarpósturinn - 24.10.1994, Page 16

Helgarpósturinn - 24.10.1994, Page 16
16 MORGUNPÓSTURINN SAMKVÆMI MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1994 Aðalstöðin fimm sinnum sjö Á Kaffi List í laugardagskaffi voru Marta Bjarnadóttir í Evu og eig- inmaður, Þórarinn. Um kvöldið skemmtu sér þar hins vegar Agnes Kristjónsdóttir, Steinunn Ólafs- dóttir og Anna Borg. 1 kaffi á Sólon Islandus á laugardag sátu Júlíus Kemp kvikmynda- gerðarmaður og myndlistarleikar- inn Sæmundur Björneholt. Segja má að Aðalstöðin sé búin að slíta barnsskónum undir stjórn bræðranna Baldvins og Þormóðs Jónssonar. Ef út- varpsstöðvum er líkt við aldur katta þá er Aðalstöðin ekki bara fimm ára heldur sjö sinnum fimm ára. Ekkert barn er byrj- að að skila fjárhagslegum hagnaði fimm ára. Það gerði Aðalstöðin hins vegar á síðasta ári. Heimildir MORGUNPOSTSINS herma að hagnaðurinn á síðasta ári hafi verið hátt í tíu milljónir króna. Það er því ekkert undarlegt þótt haldið hafi verið upp á daginn á Hóteli íslandi með viðhöfn. Leiðínlegt þótti þó að Górillurnar þurftu frá að hverfa snemma kvölds vegna æstra aðdáenda. , ................ —- Á café 17 sást svo til Bolla sjálfs, eða eiganda veldisins í vina hópi. góðra I Ingólfscafé á laugardagskvöld Z|toá||| voru Július KempS| og Ingibjörg Stef- ánsdóttir, Jóna í Módel ‘79, Sigrún í Flaueli Böddi á Café París. Hjörtur Howser ásamt Kristínu Ingva og stjúpdóttur hennar. Baldvin Jónsson segir hér : Sigurði Sigurjónssyni frá vel- gengni Aðalstöðvarinnar und- anfarið ár. Þormó fjármálastjóri, eins og hann er kall aður af kunningjum, ásamt Jönu Geirs. '“UObrandsson, nyjustu tísku me alve9 sam !ð ske9gið, Ste/ni, e,gandi Svissins. Bubbi með breytta ímynd á tali við Magnús Einarsson og Bögga, en sá fyrstnefndi hélt út- gáfupartý á bíla- verkstæðinu Svissinum á fimmtudagskvöld í tilefni plötu sinnar, Þremur heimum. Partý helgarinnar fór fram á Hótel Nesbúð á Nesjavöllum á laugardag. En það var að undirlagi Vöku sem teitið var haldið. Hófst það snemma dags og endaði snemma morguns. Meðal gesta voru eftir- taldir höíðingjar og greifynjur: Birgir Tjörvi, Rúnar og Birna Hafstein, söngvararnir í Hárinu, bræðurnir Einar og Grétar Hann- essynir, Óttar Pálsson og Addó Ragnarsson, Óskar Axelsson, Siggi Kári og Eva, Rósa, Kristín Ólafs, Rúna og Eygló Spanó, Jakob Ingimundar, Unnur, Óli Teitur, Villi og Viddi og alveg heill hellingur af húsmæðrum úr Hafn- arfirðinum. Sagt er að hverri hótel- hurðinni af annarri hafl verið skellt í lás þegar líða tók á kvöldið. Tolli bróðir og Aðalsteinn Ingólfsson ræða popplistina. Leikritið, Hvað um Leónardó?, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld. En leikritið er athyglisvert fyrir þær sakir að sjaldan eða aldrei hefur leikhópur þurft að leggja eins mik- ið á sig eins og fyrir þetta ieikrit. Gestirnir á frumsýningunni voru hinir hefðþundu frumsýn- ingargestir. Sigurður Hróars- son bar sig ágæt- lega, þrátt fyrir allt. Steinunn Halldórs- dóttir '•S stjórn- | 3 sýslu- I jÉÉj : li’.l ■ I xT-VHjfc;5 j jfl k’g.l þri- tug á dög- BhhhhiMHHH unum. Af því tilefni hélt hún upp á afmælið hjá systur sinni og mági á laugardagskvöld, eða þeim Vil- borgu Halldórsdóttur og sssrokk- Árni Gunnarsson, fyrrum al þingismaður, er sjaldséður fugl. Þorgeir Þorgeirson og Vilborg Dag- bjartsdóttir. Halldóra Rafnar, formaður útvarps- ráðs, ásamt eiginmanni sínum. Baldvini Tryggvasyni sparisjóðs- stjóra, og Þórunni Sigurðardóttur. um þykir greinilega mjög vænt um Island og gaf landinu hæstu ein- kunn. Nú, gítarinn var dreginn upp og við djömmuðum þarna eitthvað saman. Eg og annar náungi spiluð- um á gítar og Plant söng, þetta voru aðallega gamlir blúsar sem við vor- um að taka. Plant var mjög þægilegur og það fór lítið íyrir stórstjörnustælum í honum. Maður var engu að síður dálítið feiminn, enda búinn að dýrka hann og dá síðan maður var smápatti. Eftir að hafa tekið með okkur nokkur lög skellti hann sér svo á sviðið og blastaði. Hann var ótrú- lega góður og það kom mér á óvart því ég hélt að hann væri orðinn út- brunninn. Við hittum hann svo aftur þegar við vorum á leiðinni frá Midfin. En allir þeir sem voru að spila á hátíð- inni voru samferða með stórri þotu sem flutti mannskapinn til Köben. Ég spjallaði eitthvað við hann þar og svo spjallaði ég vel og lengi við Joan Baez, sem var líka í sömu vél.“ ■ Djammaði með Robert Plant „Kemur það ekki stundum fyrir ykkur þegar þið eruð að sofna að það renna stafir eftir augnlokun- um sem greina frá hverjirtóku þátt í deginum sem er að Ijúka?" aranum Helga Björnssyni á heimili þeirra. Þau voru eðlilega meðal gesta en aðrir á vaktinni voru fréttamennirnir Herdís Birna Arnardóttir og Haukur Hólm, Telma L. Tómasson og Gunnar Bjami í Jet Black Joe tók með honum nokkurlög, ogfékkaðheyra sögur af uppáferðum LedZeppelin á íslandi. músíköntum, eins og Lenny Kra- vitz, Black Crowes, Robert Plant og margir fleiri. Ég og Jonni trommuleikari er- um að rölta í rólegheitunum bak- sviðs og rekumst þá á sjálfan gúrú- inn, Robert Plant. Hann býður okkur inn í eitthvert herbergi þarna á bak við og byrjar að spjalla við okkur. Hann var voða hrifinn af því að við værum frá íslandi og fór að segja okkur sögur af því þegar Led Zeppelin spilaði hérna heima. Meðal annars magnaða uppáferð- arsögu af John Bonham og ís- lenskri fegurðardrottningu. Hon- Karl Ósk- arsson kvikmynd.i |: gerðarmað- I ur, Lára Jónsdóttir | kynningar- I 1111111 ui. ÁrníI jt Geir bjá M.vttinum f og dyrðinni, rfjW Jón Krist- Bi •__________ inn Snæhólm sjálfstæðisfyr og mágur Steinunnar auk Oddnýar systur og Áslaug Leifsdóttir fata hönnuður auk fjölda annarra.B „Fyrir nokkru síðan vorum við að spila á stórri tónlistarhátíð í Midfin í Danmörku, þar sem sam- an var komið mikið af frægum

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.