Helgarpósturinn - 24.10.1994, Síða 17

Helgarpósturinn - 24.10.1994, Síða 17
 I » I I » » » » » » saeli María Guðmundsdóttir opnar ljósmyndasýningu Hliðarspor frá tískunni númer 1 við laugaveginn! Tískuljósmyndarinn María Guð- mundsdóttir, fyrrum fegurðar- drottning og jafnframt ein farsæl- asta Ijósmyndafyrirsætan sem ís- land hefur alið, ætlar á morgun, þriðjudag, að opna Ijósmyndasýn- ingu í Gallerí Sólon íslandus. „Þessi sýning er haldin með það fyrir aug- um að fylgja Ijósmyndabók sem er að koma út eftir mig úr hlaði,“ segir María sem hefur eytt töluverðum tíma á fslandi að undanförnu. Ætla mætti að María væri að gefa út stóra og myndarlega bók um tísku. En því er þveröfugt farið: „Bókin er lítil og nett og inniheldur myndir héðan og þaðan af landinu. Ég er mikið á æskuslóðum, eða Ströndunum, þar sem ég er að fást við fortíðina." Nokkrar landslagsmyndir eru í bókinni auk þess sem María lagði sig fram við að mynda eldri borgara sem nokkrir eru þegar farnir á vit feðra sinna. Myndirnar tók María í nokkrum lotum á síðasta ári. Ertu að segja skilið við tískusljós- myndunina? „Nei, þessi bók er bara hliðar- spor frá tískunni, eitthvað sem mig hefur iengi langað til að gera,“ segir hún og upplýsir okkur jafnframt um að nóg verði að gera í tískumynda- tökum hjá henni í nánustu framtíð. María Guðmundsdóttir segist vera að fást við fortíðina í Ijósmyndabók sem kemur út eftir hana á morgun. Bókinni er fylgt úr hlaði með Ijós- myndasýningu sem stendur aðeins yfir í fjóra daga. „Það lítur allt út fyrir að fleiri | verkefni séu framundan hjá mér en hingað til. En það er ekki tímabært að upplýsa hvaða verkefni það eru.“ Þótt María hafa alið manninn meir á fslandi upp á síðkastið en áður segist hún ekki komin til að vera. „Ég var bara í smáfríi frá Þar- ís en er svo alfarin aftur til Parísar eftir áramót." Sýning Maríu stendur að- eins yfir í fjóra daga, eða fram að helgi. ■ BJORN BJARNASON Sjálfstæðismenn veittu Birni Bjarnasyni afgerandi stuðning í 3. sæti í síðasta prófkjöri. Með störfum sínum á Alþingi hefur Björn sýnt að hann var þess trausts verður. Ljóst er að stærstu og mikilvægustu ákvarðanir íslensku þjóðarinnar á komandi árum verða um utanríkis- og Evrópumál. Því skiptir öllu máli að í forystu Sjálfstæðisflokksins sé maður sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu á þeim sviðum. Þessi maður er Björn Bjarnason. Heimdallur kaus Björn þingmann drsins fyrir drið 1993. Hér sést Áslaug Magnúsdóltir, stjórnarmaður í Heimdalli, afhenda Birni farandhikar af því tilefni. Bjtírn hefur gegnt störfum sem vara- forseti Evrópuráðsins í Strassborg. Hér er hann íforsetastól þingsins. ©' Oþ 6jfgZB Björn Biarnasqn ÁFRAM I ^SÆTI Volvo 440 Volvo 740 890 000 kr 890.000 kí 940.000 k,i:: LAUGAVEGI 74, SIIVII 617388 fl^.Eki.n Dyr Gira, ui„, , II 4“'ra 250000* Brimborg J j •i Switt mmk' Brimborg 3Xm*' Brimborg ; | 03/hatsu Charade 92 J Volvo 740 -87 I Daihalsu Feroza gg Brimborg ; I Lancer 1,5 EXE -gj Brimborg I „ 570.000kr | "™"“WTXE „ Daihaslu Feroza > vj wu.oookr 570.000 kr Honda Civic 1.3DX Daihatsu Feroza MMC GalanT™1™ 910.01 920.0Í 920.0C 940.00

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.