Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 24.10.1994, Qupperneq 25

Helgarpósturinn - 24.10.1994, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 1994 MORGUNPÓSTURINN MENNING 25 kemur út í dag Ný plata með Madonnu Bedtime Stovy Today is the last day That l’m using words They’ve gone out lost their meaning Don’t function anymore Traveling Learning logic and reason Traveling To the arms of unconsciousness To the arms of unconsciousness Chorus: Let’s get unconscious honey Let’s get unconscious Let’s get unconscious honey Let’s get unconscious Words are useless Especially sentences They stand for anything How could they explain how I feel Traveling - l’m traveling Traveling, traveling - learnig logic and reason Traveling, traveling - l’m gona relax Traveling, traveling - in the arms of unconsciousness Chorus Let’s get unconscious honey Let’s get unconscious Let’s get unconscious honey Let’s get unconscious And inside We’re all still wet Longing and yearning How can I explain how-l feel? Chorus Let’s get unconscious honey Let’s get unconscious Let’s get unconscious honey Let’s get unconscious Traveling - l’m traveling traveling, traveling - learning logic and reason Traveling, traveling - l’m gona relax Traveling, traveling - in the arms of unconsiousness All that you’ve ever learned Try to forget l’ll never explain again Björk á blautlegum nótum * QomW/ lckrt f\n tovte fwrir /1/faWnnni i nn hafi ir Samdila augsýnilega ha I dag kemur út ný plata söngkonunni sívinsælu Madonnu. Platan ber nafnið Bedtime Story en eins og þegar hefur verið sagt frá semur Björk Guðmundsdóttir tit- iliagið í samvinnu við upptökustjór- Hooper. lagið á Björk hins vegar örugglega ein og hún virðist hafa haft hina kynóðu Madonnu í huga við skrift- irnar. Eins og lesendur geta sjálfir glöggvað sig á þarf ekki að leggjast í við skriftimar. djúpar bókmenntalegar greiningar til þess að sjá að textinn er á fremur blautlegum nótum. Kynlífið hefur Iöngum verið Madonnu hugleikið, skemmst er að minnast hinnar alræmdu bókar Sex, þar sem söngkonan striplaðist ásamt vinum sínum og vinkonum. Þrátt fyrir áköf mótmæli blygðunarsamra lét Madonna þó ekki þar við sitja heldur tileinkaði síðustu plötu sína kynlífi og gaf henni heitið Erotica. ■ lykilaðriði" skjóta upp kollinum á myndfletinum svo sem hestur eða flugvél, verður útkoman oft kind- arlegur samruni popplistar, súrre- alisma og íslenskrar alþýðulistar. En góðu verkin eru þó fleiri en hin á þessari sýningu; má þar nefna verk núrner n „Smáhólma”, nr. 4. „Sólspeglun“ og nr. 18 „Leysing". I þessum verkum kemur skýrt fram þessi sérstaka náttúrusýn Hrings og tilbrigði hans við íslenska lands- lagsmálverkið sem hann hefur ver- ið að þróá á undanförnum árum. Það er enginn vafi á því að fáir nú- lifandi myndlistarmenn á Islandi eru jafn innlifuð náttúrbörn og Hringur er, ef marka má myndir hans, enda eru undirtektir hinna náttúrubarnanna í landinu jafnan góðar þegar Hringur blæs til sýn- ingar. ■ Hringur Jóhannesson málar fyrir fólkið í iandinu á þann hátt sem fólkið sjálft vildi geta gert ef það tæki til við að mála. Sýningin myndar ekki sterka heild, kannski eru of mörg verk á sýningunni, en góðu verkin eru þó mun fleiri en þau kindarlegu. Hannes Lárusson Fígúrur í SANNLEIKA SAGT RÚV •kirk Nú hafa þau „Ævar og Sirrý“ tekið við af „Ingó og Völu“ sem masmeistarar þáttarins í sannleika sagt. Þó enginn sannleikur komi fram í þáttunum - enda enginn sannleikur til, eins og heimspek- ingar og popparar hafa bent á - er þátturinn hin þokkalegasta tíma- eyðsla, að minnsta.kosti ef nógu áhugavert efni verður fyrir valinu sem útgangspunktur. (Ég nenni ekki að horfa þegar fjallað verður um „Heilsu og líkamsrækt".) Fyrsti þátturinn hafði „Siðferði fyrirmyndanna" sem útgangs- punkt. Masparið steig inn í lúpu- lega sviðsmyndina í velæfðum takti og strax varð ljóst að þau höfðu allt sitt á hreinu. Fjórum fræðingunt var stillt upp andspænis góðri hrúgu af öðrum fræðingum og fyr- masa irmyndum og svo reyndu Ævar og Sirrý að koma gáfulegu rnasi í gang, sem tókst ágætlega. Fræðingarnir voru af ýmsum sauðahúsuni. Þetta var hálfgert fríksjó fýrirmynda og fígúra. Sumir sögðu ekkert, öðrurn varð að þagga niður t með loforði um að „komið yrði að þessu á eftir“. Skrúfurnar voru mishertar hjá gestunum. Hjá sumum var allt ryðgað fast en skröltið í öðrurn heyrðist langar leiðir'. Athygli vakti að aðeins einu sinni var leiðindarorðið „tvímæla- laust“ notað, en það hlýtur að vera met í þætti sem þessum. Einnig voru glettnar vísur í lágnrarki sem verður tvímœlalaust að teljast ánægjulegþróun. „I beinni“ getur allt gerst - eins og kerlingin sagði - og maður horfði með spennu á þegar Sirrý óð upp gangana og tók tali fígúrur sem voru umsvifalaust settar í flóð- lýsingu. Skyldi þessi frjósa og fara að starna, hugsaði maður skjálf- andi afeftirvæntingu ogsetti í hug- anum sjálfan sig í sæti fígúrunnar sem verið var að kreista. Svo átti maður jafnvel von á að einhver myndi fríka út úti í horni og byrja að öskra. Ekki var um þvílíkt feiki- stuð að ræða í þessum þætti en í framtíðinni má vonandi búast við stympingum, ofsafengnu gargi og taugaáföllum. íslenskt sjónvarp býður því miður alltof sjaldan upp á skandal í beinni, en þessi ágæti þáttur er kjörinn vettvangur fyrir slíkt súperstöff. SCALA ÍSPINNI AUGLÝSING Stelpa með uppsett hárið dregur upp nýja ísinn frá Kjörís. (Undir gaular einhver óperubósi.) Við sjá- um oní brjóstmálið. Isinn er sver og svartur og þakinn einhverju sem rninnir á fransósasár. Hún bítur í. Horfið á sió með Dr \ spnvarp > . Gunna Látið Dr. Gunna leiða ykkur um frumskóg dagskrárinna Rikissjón varpið Stöd 2 Mánudagur 24. oktéber 17.00 Leiðarljós Guiding Light Bandariskur framhaldsþáttur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þytur í laufi (4:65) 18.25 Frægðardraumar (22:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Flauel 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.30 Umræða um tillögu til þingsályktunar um vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar Leiðindi eða stuð. 22.00 Leynifélagið (6:6) Lokaþáttur. Húrra. 23:00 Ellefufréttir, Evrópu- boltinn og dagskrárlok 17:05 Nágrannar 17:30 Vesalingarnir 17:50 Ævintýraheimur Nintendo 18:15 Táningarnir í Hæðagarði 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn Af hverju er þessi þáttur ekki allan sólarhringinn á sérstakri rás? 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:40 Matreiðslumeistarinn 21:20 Fjölskyldusaga Family Pictures Seinni hluti. 22:50 Ellen (2:13) 23:20 Eldhugar (e) Backdraft Um slökkviliðsmenn. 01:35 Dagskrárlok Þriðjudagur 25. október 17:00 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Svona lærum við um fólk að störfum (3:5) 18.30 SPK(e) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsið 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.35 Staupasteinn (18:26) Kunningjar okkar drekka enn meiri bjór. 21.05 Leiksoppurinn (3:3) 22.00 Þagnarmúrinn Um barnaverndarmál. Umsjón: Erna Indriðadóttir 23:00 Ellefufréttir og dagskrárlok 17:05 Nágrannar 17:30 PéturPan 17:50 Ævintýri Villa og Tedda 18:15 Ráðagóðir krakkar 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Sjónarmið Stefáns Jóns 20:40 Visasport 21:15 Barnfóstran 21:45 Brestir Cracker Sakamálasaga iþremur þáttum. Örugglega fint stöff. 22:35 Lög og regla 23:25 Krakkamir úr kuldanum Frozen Assets. Gamanmynd um sæðisbanka með leiðinlegu konunni úr Staupasteini. 01:00 Dagskráriok Miðvikudagur 26. október 17:00 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið (e) 18.30 Völundur 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Einn-X-tveir 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn Langbesti þátturinn. 21.45 Hvíta tjaldið 22.05 Stonehouse-hneykslið Um póiitískan refsskap. Ekki endursýning frá mánudeginum. 23:00 Ellefufréttir 23:15 Einn-X-tveir (e) 23:30 Dagskrárlok 17:05 Nágrannar 17:30 Litia hafmeyjan 17:55 Skrifað í skýin 18:15 Visasport 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:40 Melrose Place 21:35 Brestir (2:3) 22:30 Lífiðerlist Viðtalsþáttur Bjarna Hafþórs. 22:55 Ttska 23:20 Þráhyggja Writers Block 00:50 Dagskrárlok Mann langar ekki beint í íspinna eftir þessa tilburði, en þeim á aug- lýsingastofunni hefur örugglega tundist þetta „rosalega listrænt“. Isinn er annars ágætur þó hann jafnist ekkert á við svarta frost- pinnann eða karamelluísinn sem þetta frábæra fjölskyldufyrirtæki í Hveragerði framleiðir. „Við sjáum oní btjóst- málið. ísinn ersverog svartur ogþakinn ein- hverju sem minnirá fransósasár. Hún bíturí.“

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.