Helgarpósturinn - 31.10.1994, Page 31
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994
MORGUNPÓSTURINN SPORT
31
Ítalía
Juventus skellti Milan
Parma trónir nú eitt á toppi
ítölsku t. deildarinnar eftir sigur
á Roma i gærkvöid. Það var Gi-
anfranco Zola sem skoraði sig-
urmark Parma tveimur mínút-
um fyrir leikslok. Lazio marði
sigur á Cremonese með marki
varamannsins Pierluigis Casir-
aghi, og er í öðru til þriðjá sæti
deildarinnar ásamt Juventus sem
vann meistara Milan. Það var
enginn annar en knattspyrnu-
goðið Roberto Baggio sem
skoraði sigurmarkið á lokamin-
útu fyrri hálfleiks. Reyndar var
áberandi lítið skorað í ítölsku í.
deildinni ef frá eru taldir leikir
Bari og Genoa og Brescia - Fior-
entina, en í þeim voru skoruð
samtals eliefti mörk. Af þeim átj-
án liðum sem leika í deildinni
tókst helmingi þeirra, eða níu,
að koma tuðrunni í netið hiá
andstæðingunum. Ef frá eru
taldir leikirnir tveir hér að ofan
voru aðeins skoruð limm mörk í
hinum sjö leikjunum.
Úrslit
Bari - Genoa 4:1
Protti 2, Tovalicri 2 - Vant Schip
Brescia - Fiorentina 2:4
Gallo, Ambrosctti - Batistuta, Di Mauro,
Plachi, Rui Costa
Cagliari - Torino 1:0
Dcly Valdcz
Inter - Reggiana 1:0
Delvecchio
Juventus - Milan 1:0
Robcrto Baggio
Lazio - Cremonese 1:0
(Msiraghi
Padova - Foggia 0:0
Sampdoria - Napoli 0:0
Parma - Roma 1:0
Zola
Staðan
Parma 8 15:7 19
Lazio 8 16:7 17
Juventus 8 9:4 17
Roma 8 13:6 15
Fiorentina 8 17:11 15
Foggia 8 10:6 13
Bari 8 9:8 13
Sampdoría 8 11:4 12
Inter 8 7:4 12
Cagliarí 8 8:6 12
AC Milan 8 5:6 11
Torino 8 8:10 10
Napoli 8 11:15 9
Genoa 8 11:16 8
Cremonese 8 6:12 6
Padova 8 6:19 5
Brescia 8 5:15 2
Reggiana 8 4:15 1
England
Newcastle og Forest
töpuðu sínum fyrstu
leikjum
Manchester United er komið
upp í þriðja sæti ensku úrvals-
deÚdarinnar eftír góðan sigur á
toppliði Newcastle á Old Traf-
ford á laugardag. Gary Pallister
kom United yfir á n. mínútu og
varamaðurinn Keith Giliespie
bætti við öðru marki í seinni
hálfleik. Leikmenn United fóru á
kostum í leiknum og hreinjega
óðu í færum en markvörður
Newcastle, Pavel Srnicek, varði
hvað eftir annað á undraverðan
hátt og kom í veg fyrir enn
stærra tap. Þetta var fyrsta tap
Newcastlc á tímabilinu en liðið
heldur samt toppsætinu þar sem
Nottingham Forest tapaði einnig
sínum fyrsta leik í tímabilinu er
liðið fékk Blackbum í heimsókn.
Chris Sutton skoraði bæði
mörk Blackburn, sem er nú í
fjórða sæti með 24 stig. Everton
fékk sitt fyrsta stig í langan tíma
er liðið gerði jafntefli við Arsen-
al, og hefúr nú fengið heil fjögur
stig úr þeim tólf umferðum sem
búnar eru. Tottenham rétti að-
eins úr kútnum eftir vægast sagt
lélega frammistöðu að undan-
förnu. Liðið bar sigurorð af
West Ham með mörkum frá
Klinsmann, Sheringham og
Barmby. Matthew Rush skor-
aði fyrir gestina. Staða Aston
Villa er orðin verulega slæm.
Liðið hefur aðeins tíu stig í
fjórða neðsta sæti deildarinnar
Norðurlandamótið í karate
Framtör tyá íslendingunum
Það var mikið um glæsileg tilþrif
á Norðurlandamótinu í karate sem
fram fór í Laugardalshöll unt helg-
ina. Mótið fór rnjög vel fram og var
árangur íslensku keppendanna
einkar athyglisverður og sýnir
miklar framfarir í greininni.
Fyrirfram voru Finnar taldir með
sterkasta liðið en auk þess var vitað
að Svíar væru í nokkurri sókn. Sví-
arnir sönnuðu það enda rækilega
og komu best út þegar upp var
staðið. Danir tóku ekki þátt í mót-
inu að þessu sinni.
Halldór Svavarsson stóð sig
best af íslensku keppendunum og
vann til silfurverðlauna í sínum
flokki en hann varð einmitt gull-
verðlaunahafi á Norðurlandamót-
inu á Akureyri fyrir fimm árum.
Þrælánægður
„Maður er auðvitað alveg þræl-
ánægður,“ sagði Ólafur Wallevik
landsliðsþjálfari eftir mótið. „Þetta
sýnir miklar framfarir hjá okkur og
segir okkur að við séum á réttri
leið. F)TÍr fáum árum töpuðum við
öllum glímum okkar í alþjóðlegum
keppnum en það er nú liðin tíð.
Kannski vantaði herslumuninn
núna en þetta er hvatning til frekari
dáða.
Við höfum verið að æfa mjög
stíft fyrir mótið og teljum okkur
hafa gert okkar besta. Frá verslun-
armannahelgi hefur síðan alltaf
verið æft tvisvar í viku.“
Helgi Jóhannesson
Sveitakeppni karía —
úrslit
1. Finnland 2
2. Svíþjóð 2
3. Noregur 1
4. Island 1
Sveitakeppni kvenna —
úrslit
1. Finnland 3
2. Noregur 2
3. Sviþjóð 1
4. Island 0
m\* 1
UV. Vv
Ungu strákamir í KR fóru á kostuml
Haukarlágu á heimavelli.
Dregið í 2. umferð
bikarkeppni HSÍ
Stórteikurá
Akureyri
Dregið var í 2. umferð bikarkeppni HSl á
laugardag. Hjá konunum ber hæst við-
ureign IBV og Vikings í Eyjum, og leik
FH Stjörnunnar, en aðrir leikir eru: Fylkir
- Ármann, og Valur b - Fram.
I karlaflokki drógust meðal annarra
saman KA og Víkingur, og Afturelding
mætir íslands- og bikarmeisturum Vals.
Annars var drátturinn eftirfarandi:
Grótta - Fram
UBK - ÍBV
Valur b/Ögri - KR
Selfoss - FH
Stjarnan - HK
UMFA - Valur
KA - Víkingur
Haukar - ÍH
Kúba heims-
meistari
kvennaí
blaki
Kúba varð í gær heimsmeistari kvenna í
blaki eftir öruggan 3:0 sigur á Brasilíu í
miklum ólátaleik. Besti leikmaður Kúbu,
Mireya Luis, fékk gult spjald í þriðju
hrinu og þjálfari Brasiliu, Bernardinho,
fékk einnig gult spjald fyrir mótmæli í
sömu hrinu. Þess má einnig geta að
Kúba tapaði ekki einni einustu hrinu I
allri keppninni.
KR-ingar áttu ekki í teljandi
vandræðum með Hauka í gær-
kvöld og unnu 103-86 eftir að hafa
verið yfir allan leikinn. Haukarnir
keyrðu að venju svo til á sama
mannskapnum allan leikinn og
voru lykilmenn komnir í alvarleg
villuvandræði strax í byrjun síðari
hálfleiks. Sigur Vesturbæinga var
því aldrei í teljandi hættu.
Það var Ingvar Ormarsson
sem kom KR-ingum í gang með
að skora 18 stig i fyrstu tíu mínút-
um leiksins og hélt Pétri Ingvars-
syni í skefjum. Segja má að Hauk-
arnir hafi kviksett sjálfa sig með lé-
legri byrjun og KR-ingar leyfðu
þeim svo sannariega ekki að grafa
sig aftur upp. Falur Harðarson
átti stórleik og stjórnaði fjölda-
mörgum hraðaupphlaupum af
miklu öryggi. Oftar en ekki kláraði
Falur sjálfur dæmið og var það
mikill höfðuverkur hjá Haukum
hvað þeir voru oft lengi að koma
sér til baka eftir að hafa misst bolt-
ann í sókninni og Falur og félagar
nýttu sér það til hins ýtrasta.
Ingvar var tekinn út af þegar 8
mínútur voru eftir að fyrri hálfleik
og á næstu mínútum náðu Haukar
að saxa töluvert á forskot KR-inga
og minnkuðu meðal annars mun-
inn i þrjú stig en þá tóku KR-ingar
aftur við sér og höfðu sex stiga fo-
skot í hálfleik, 42-48.
Seinni hálfleikur var þinglýst
eign KR-inga sem fóru gjörsam-
lega á kostum. Skytturnar í liðinu
voru sjóðheitar, Falur og Ólafur
Jón Ormsson fóru þar fremstir í
flokki en saman skoruðu þeir 37
stig í seinni hálfleik. Hjá Haukun-
um sáust ágætir sprettir hjá Ósk-
ari Péturssyni og Baldvin John-
sen en yfirburðamaður í liðinu
var þó Sigfús Gizurarson. Þeir
bræður Pétur og Jón Arnar Ing-
varsson hafa oft leikið betur en
þeir áttu báðir í villuvandræðum
stóran hluta leiksins. Sigfús hefur
sýnt og sannað í vetur að hann á
skilið landsliðssæti.
Það vakti mikla athygli að
Bandaríkjamaðurinn í liði KR,
Donovan Casanave skoraði ekk-
ert í leiknum en aftur á móti þá
styrkir hann liðið mjög í vörninni
og þáttur hans í fráköstunum er
ómetanlegur. Falur var bestur KR-
inga, var stöðug ógn í sókninni og
fáir íslenski bakverðir ráða betur
við hraðabreytingar en hann. Ól-
afur lón sýndi snilldartakta og á
drengurinn ótrúlega gott með að
klára færin sín. Ingvar, sem leikið
hefur best KR-inga í vetur, var
traustur að venju og er nú að skipa
sér í flokk bestu leikmanna deild-
arinnar. Brynjar Harðarson
barðist vel í vörn og sókn og Birg-
ir Mikaelsson er góður fengur
fyrir KR þótt ekki sé hann sami
leikmaðurinn og fýrir nokkrum ár-
um. ■
Haukar-KR 86-105
(42-48).
KR:
Stig: Falur Harðarson 30, Ingvar Or-
marsson 24, Ólafur Jón Ormsson 22,
Brynjar Harðarson 12, Birgir Mikaels-
son 8, Hermann Hauksson 7.
Skotnýting: Innan teigs 18/31, utan
8/14, 3-stiga 12/22, viti 15/18. Frá-
köst: sókn 4, vörn 26. Varin skot: 1.
Tapaðir boltar: 19. Stolnir: 10. Stoð-
sendingar: 11.
Haukar:
Stig: Sigfús Gizurarson 25, Pétur Ing-
varsson 14, Óskar Pétursson 12, Jón
Amar Ingvarsson 12, Baldvin John-
sen 10, Pór Haraldsson 4, Sigbjörn
Björnsson 4, Davíð Ásgrimsson 3,
Steinar Hafberg 2.
Skotnýting: Innan teigs 17/28, utan
16/35, 3-stiga 4/18, víti 8/10. Fráköst:
sókn 16, vörn 20. Varin skot: 1. Tap-
aðir boltar: 16. Stolnir: 9. Stoðsend-
ingar: 8.
Haustmót Fimleikasambands
íslands
Rusland
Ovtsinnskov
sigraði í Ijórum
greinum afsex
Haustmót Fimleikasambands Is-
lands fór fram í Ármannsheimilinu
við Sigtún á laugardag. Keppendur
voru fjölmargir og þótti mótið fara
mjög vel fram. Það sem helst bar til
tíðinda í karlaflokki var árangur
Eistlendingsins Ruslands Ovt-
sinnikov úr Gerplu, en hann sigr-
aði í keppni á svifrá, tvíslá, hringj-
um og bogahesti, varð í öðru sæti í
gólfæfmgum og sjötti í stökki.
Guðjón K. Guðmundsson, Ár-
manni, sigraði í stökki en Jón T.
Sæmundsson sigraði í gólfæfing-
um. Ekki voru veitt verðlaun fyrir
samanlagðan árangur, en sé hann
skoðaður var Rusland hæstur og
töluvert fyrir ofan næsta mann.
f. kvennaflokki var Nína Björk
Magnúsdóttir úr Fimleikafélaginu
Björk, sigursæl. Hún sigraði í
keppni á tvíslá og gólfæfingum og
varð í öðru sæti í æfingum á slá og
stökki. Þá kom hún út með bestan
samanlagðan árangur keppenda í
kvennaflokki. Jóhanna Sig-
mundsdóttir, Ármanni, sigraði í
stökkæfingum og varð þriðja í æf-
ingum á slá, en félagi hennar úr Ár-
manni, Erna Sígmundsdóttir,
sigraði í æfingum á slá.
RM
Jóhanna Sigmundsdóttir sigraði í stökkæfingum og var með fjórða
besta samanlagða árangur.
og tapaði enn einurn leiknum
um helgina, l’yrir QPR á Loftus
Road. Robbie Fowler skoraði
tvö mörk fyrir Liverpool með
aðeins þriggja mínútna millibili
í 3:1 útisigri liðsins á Ipswich
Town.
Úrslit í úrvalsdeild
Covenrtry - Manchester City 1:0
Dublin
Ipswich - Liverpool 1:3
Poz ■ Bomcs, Fowlcr z
Leicester - Chrystal Palace 0:1
Precce
Manchester Utd - Newcastle 2á0
Pullister, Gittespie
Nott. Forest - Blackburn 0:2
Suiton
QPR - Aston Villa 2:0
Dichio, Pchrice
Sheff.Wed - Chelsea 1:1
Bright - Wise
Tottenham - West Ham 3:1
Klinsnmnn, Shcrittgham, Bnrmhy - Rush
Southampton - Leeds 1:3
Mnddison - Mndtiison(sm.), Wullacez
Wimbledon ~ FJcoku Norwich 1:0
Staðan í úrvalsdeild
Newcastle 12 29:12 29
Nott.Forest 12 25:13 27
Man.Utd 12 21:9 25
Blackburn 12 25:12 24
Liverpool 11 27:11 23
Leeds 12 18:13 21
Chejsea 11 21:14 19
Norwich 12 12:11 19
Man.City 12 21:17 18
Arsenal 12 17:13 18
Tottenham 12 21:24 17
Southampton 12 18:22 15
Coventry 12 14:20 15
West Ham 12 18:14 14
Sheff.Wed 12 15:21 13
Chrystal Pal. 12 8:14 13
Wimbledon 12 9:18 12
QPR 12 17:22 10
Aston Villa 12 11:18 10
Leicester 12 14:24 9
Ipswich 12 11:24 7
Everton 12 8:24 4
Markahæstir
15 - lan Wright (Arsenal)
14 - Chris Sutton (Blackburn),
Andy Cole (Newcastle)
13 - Robbie Fowler (Liverpool)
12 - Jurgen Klinsmann (Tottenham)
11 - Robert Lee (Newcastle), Matt-
hew Le Tissier (Southampton)
10 - Alan Shearer (Blackburn)
9 - Paul Walsh (Man.City), Stan
Collymore (Nott.Forest)
Körfubolti
Tíunda umferð úrvals-
deitdarínnar
Snaafell-ÍR 91-102
Stigahæstir: Snæfell: Karl Jónsson
25. |R: Eiríkur Önundarson.24.
Snæfellingar töpuöu sínum tíunda
leik I röö í jafnmörgum umferðum.
Þeir eru þó greinilega á réttri leið því
þeir töpuðu aðeins með eliefu stiga
mun eftir að hafa tapað leiknum gegn
Grindavik sl. fimmtudag með 69 stiga
mun!
Þór Ak.-Keflavik 108-112
Stigahæstir: Pór Konráð Óskarsson
25, Kristinn Friðriksson 18. ÍBK: Dav-
ið Grissom 33, Lenear Burns 32.
Keflvíkingar eru á fljúgandi siglingu
en þeir sigruðu Þórsara naumlega
norðan helða. Ef eitthvert lið hefur
gleymst í baráttunni um meistaratitil-
inn þá er það Keflavik en augu
manna hafa einkum beinst að Njarð-
vlk og Grindavík.
Njarðvik-Valur 102-65
Njarðvfkingar voru i hlutverki kattar-
ins er þreir rúlluðu Jonathan Bow-
lausum Völsurum i Ljónagryfjunni ill-
ræmdu. Núverandi Islandsmeistarar
hafa staðið sig hvað best á þessu Is-
landsmóti; hafa sigraö í níu leikjum af
tíu.
Tindastóll-Skallagrlmur 64-73
Borgnesingar geröu góða ferð upp á
Sauöárkrók og unnu dýrmætan sigur
gegn Sauðkræklingum. Liðiö er þvi
komið með átta stig, jafnmörg og
Haukar og lA, og mjakar sér hægt og
sígandi af botnsvæðinu.
IA-Grindavík 81-98
Örbylgjuofninn, Guðjón Skúlason, fór
á kostum gegn Skagamönnum og
skoraðl 29 stig. Skagamenn hafa
leikið frekar iila í vetur, sem er öfugt
farið með Grindvíkinga, og sakna þeir
Steve Grayers sem var potturinn og
pannan í leik ÍA í fyrra.
Staðan í úrvalsdeildinni
A-riðill
Njarðvlk 18
ÞórAk. 10
Haukar 8
ÍA 8
Skallagrlmur 8
Snæfell 0
B-riðill
Grindavfk 16
Keflavík 16
KR 14
|R 12
Valur 6
Tindastóll 4