Helgarpósturinn - 24.11.1994, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 24.11.1994, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 MORGUNPOSTURINN FRÉTTIR 19 X rófkjörsbarátta Framsóknar- manna á Reykjanesi stendur nú sem hæst. Svo sem kunnugt er sækjast þrír frambjóðendur eftir fyrsta sæt- ÍnU, HjÁLMAR ÁRNASON, DRlFA SlGFÚS- döttir og Srv FFriðleifsdóttir. Bar- áttan er hvað hörðust í Kopavogi enda kemur cnginn fyrrgreindra frambjóðenda þaðan og er því lögð rík áhersla á að tryggja sér stuðning áhrifamanna þaðan, ekki síst stuðning þeirra Sig- urðar Geirdals bæjar- stjóra og Pals MagnCs- SONAR varnbæj arfullt rúa sem hefur þar nokkuð sterka stöðu. Á laugar- dagskvöldið opnaði Siv kosningaskrifstofu sina í Kópa vogi þar sem Press- an sáluga var til húsa. Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna var boðið og eftir stjórnar- fund um kvöldið fór tölu- verður hópur til Sivjar. Þar á meðal var Páll Magnússon sem er vara- formaður SUF. Við þetta tækifæri bað Siv Pál um að skrifa undir formlega stuðningsyfirlýsingu við framboð sitt í fyrsta sæti listans en því neitaði Páll. Hins vegar tók bróðir Sivjar, handboltakappinn Friðleifur Friðleifsson myndir af þeim Páli og Siv sem birtust bæði í Morgunpóst inum og Tímanum. Eðlilega túlkuðu margir þetta sem svo að Páll styddi Siv í fyrsta sætið á listanum. Páll var hins vegar mjög óhress með þessar myndbirtingar enda er talið að Páll styðji Hjálmar Árnason skólameist- araí fyrstasætið... Voru ekki á fundinum f fréttaskýringu hér í blaðinu á mánudaginn var mishermt að Gunn- laugur Stefánsson og faðir hans, Stefán Gunnlaugsson, hefðu verið á fundi á heimili Guðmundar Árna Stef- ánssonar kvöldið fyrir afsögn hans. Þeir voru ekki meðal fundar- manna. Beðist er velvirð- ingar á þessari missögn. Baldur tók myndina í síðasta Morgunpósti birtist mynd af Andreu Gylfadóttur, söngkonu, og var myndin ranglega tileinkuð Jim Smart. Það var Baldur Braga- son, sem tók myndina sem og meðfylgjandi við- tal. Ekki Þing- eyingur í grein um ráðningar Halldórs Blöndals á útibússtjórum Pósts og síma var því haldið fram að Ragnar Helgason, nýráðinn útibússtjóri P&S á Selfossi væri þing- eyskra ætta. Það er ekki rétt ættfræði heldur er Ragnar að eigin sögn sunnlendingur í húð og hár. Hann hafði hins veg- ar gegnt stöðu útibús- stjóra P&S á Húsavik í 24 ár og hefur það án efa or- sakað misskilninginn. Þá var í yfirfyrirsögn sagt að ráðningarnar væru „um- deildar". Það á tæpast við í tilfelli Ragnars eins og glögglega má lesa í frétt- inni sjálfri. Ragnar hefur starfað hjá P&S í 42 ár og þar af sem stöðvarstjóri í 30 ár. Hann er því án efa vel að starfinu kominn og er beðinn velvirðingar á þessum missögnum. Ftitsj. KINVCRSKA RIKIS PDÖLLeiKAHÚSlP T' K'O 0G PHILL|P GANDEY KYNNA: lci i«n TIL STYRKTAR UMSJÓNAR iaUnnu.| FÉLAGI EINHVERFRA aIHI FORSYNING HÁSKÓLABÍÓ - 22. NÓVEMBER. UPPSELT ÍÞRÓTTAHÖLLIN AKUREYRI - 23. NÓVEMBER. Miðasala í Leikhúsinu Akureyri. Sfmi 96-24073. HÁSKÓLABÍÓ 24. - 25. - NÓVEMBER. KL. 20:30. 26. - NÓVEMBER KL. 14:30-17:30-20:30. Míðaverð í forsölu aðeins Kr. 1.500 Sala með greiðslu- kortum í sima 99 66 33 CREIDID UEB ÍSUWD Munið miðasölunaí Háskólabíói, í Kringlunni og Eymundsson Ausíurstræti. KENWOOD kraftur, gœöi, ending Mu Ármúla 17, Reykjavík,'sími 688840 JOIAHLAÐBORÐ Heitir og kaldir réttir ásamt úrvali eftirrétta. - Lifandi tónlist og dansleikur • Meðal rétta ájólahlaðborði Ömmu Lú má nefha kalkún, hangikjöt, Bayones skinka, nýtt- og reykt svínalœri, gœsabríngur, reyktur- oggrafínn lax, sjávarréttapáte, úrval síldarrétta, laufabrauð, Jlatkökur, sykurbrúnaðar kartöflur, jqfningur, heitar og kaldar sósur, Ris a la Maude m. kirsuberjasósu, Mocca búðingur, 3 tegundir qftertum og margt margtjleira.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.