Helgarpósturinn - 24.11.1994, Blaðsíða 31

Helgarpósturinn - 24.11.1994, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 MORGUNPÓSTURINN MANNLIF 31 „Ég er 29 ára, 173 cm á hœð, rauð- „Ég er 18 ára og mig langar til að hærð meðgræn augu ogrómantísk og hefgaman afaðferðast og skemmta mér. Vil kynnast mönn- um á álárinumso tiÍ40 ára. Endi- legaýtið ái." kynnast karlmönnum á aldrinum 18 til 25. Ég hefgaman afhestum og vinn við tamningar. Ég á eitt barn og hefgaman afaðfara út að skemmta mér. Égvona aðþú hafir áhuga ogýtir á 1." K*á Það er beðið eftir þér á Stefnumótalínunni Níu lífríki á Mokka „Ég erað búa til heim" Aðeins 39,90 mínútan Elísabet Jökulsdóttir, W hóð á hafsbotni. Síðan fór gott að fara úr höfðinu og líma, skáld, er með myndlistar- Bjljóðið á björgunarfleka og í leira, klippa og teikna og kynnast sýningu á Mokka sem BBsframhaldi af því komu öllum þessum efnum." stendur til 5. desember. £• margar fleiri hugmyndir. Hver er meiningin? Sýningin heitir Níu jíHj W Svo var ég einhvern veginn „Ég er að búa til heim — ég held lífríki. Elísabet er A,..,. ilöngu hætt við þetta en að maður þurfí alltaf að búa til þekktari fyrir hitti Hannes heiminn. Heimurinn sem er og skáldskap en 0*r Sigurðsson, heimurinn sem ég bý til mætast í myridlíst. jft^l k ¦] Hvað kom til? , 11 listfræðing á fiskakerinu. Sá heimur verður líf- trJll * | Mokka, í janú- vænlegur. Ég vil ekki segja hvað „Fyrir átta ár- JSr |. ar og hann björgunarhringirnir þýða en það um fann ég JB |. hreifst af hug- eru setningar á hverjum hring fyrir gullfiskaker Wtk • | myndinni og sig." og.þáuatt m meri hug ' Jf •*»-< _ hvalti inis; Er hugsanlegt aðþú sért aðfara að gk til að full- leggja myndlistina fyrir þig ífram- að búa til m P vinna hana. tíðinni? hafsbotn Æ i^^B^E ¦ Mér fannst „Ég er að hugsa um að hætta á og hafa rosalega toppnum í myndlistinni og gefa gaman að næst út geisladisk en ómögulegt er W 1 1 SH vinna að segja hvernig Iög koma upp úr P með mér þegar ég fer að semja. Síðan höndun- ætla ég að leika Ófelíu á stóra sviði Mfee, um, Borgarleikhússins." Verkið „Eg lærði snemma að bjarga mér" eftir Elísabetu Jök- ulsdóttur. Elísabet er um þessar mundinað bjarga björgunarhringjum, „ég ætla að bjarga fleiri setningum.V og beinir þeim tilmælum til útgerðar- manna um allt land að endilega senda sér gömlu korkhr^ngina hafi þeir ekkert annað við þá'að gera. V, Þeir eru víst orðnir úreltír hvort \ sem er. -JBG \ „Steinn Ármann, — þegiðu! cc Nebbisch-hugtakið er ekki nægjanlega þekkt hérlendis og er það miður vegna þess að á íslandi er til fjöldi neb- bischa (má ekki rugla saman við nörda þó það sé skyld tegund). Það eru menn sem eru svo yfirþyrmandi tómleg- ir í hugsun og atgervi að ef þú ert einn inni í herbergi, þér drepleiðist og nebbisch gengur inn, þá magnast ein- manakenndin og leiðindin. Önnur tegund er sú að þegar nebbisch kemur inn í herbergið finnst manni einhver hafa farið út. Nebbischinn hefur ekki núllpresens — hann hef- ur negatívan presens. Hjálmar Hjálmarsson, leikari, lenti í nokkrum nebbischum og reyndar flutu nokkr- ir leiðindapúkar með sem strangt til tekið f lokkast ekki sem nebbischar. Þegar mér hefur loksins tekist að ná í starfsmannastjórann, hann boðið mér inn á skrifstofu sína, en tekur upp á því að þegja þunnu hljóði við nánast hverju sem ég ber upp við hann, humma og ha-a og æ erf- iðara verður að fylla upp í þrúg- andi þögnina, þá... bendi ég hon- um á að nákvæmlega tveimur málsgreinum neðar þá sé ég á leið- inni í veiðitúr með yfirmanni okk- ar beggja. Þegar ég í veiðihug á dansstað lendi í því að maðurinn, sem hefur nákvæmlega ekkert skemmtilegt fram að færa og er auk þess fremur óspennandi útlits og ekki beint heppilegur í því að laða hitt kynið til frekari kynna (en hann er félagi besta vinar míns) tekur upp á því að elta mig um staðinn, þá... læt ég það spyrjast að þetta sé blaðamað- ur Morgunpóstsins, dyraverðirnir sjá svo um að koma honum út. Þegar yfirmaður minn, sem mér til mikillar gleði í fyrstu, býður mér í veiðitúr en í bílnum á leiðinni upp í veiðihúsið þar sem við ætlum að dvelja í tvær nætur komur í Ijós að við eigum nánast engin sameiginleg áhugamál og samtalstækni hans felst í þögninni og allt sem ég kasta á loft sem efni í samtal er skotið niður með einsatkvæðisorðum, þá... lauma ég því ofurvarlega að honum, hvort hann kannist nokkuð við sam- kvæmisleikinn „Frúin í Hamborg". Þegar ég er í góðum félags- skap, meðal góðra sögumanna utan eins sem er alltaf að grípa fram í og biðja um orðið en sögurnar sem hann segir eru svo drepleiðinlegar að það er Ijóst að hann er að klúðra allri stemmningu, þá... segi ég ákveð- ið en kurteislega: „Steinn Armann, — þegiðu!" Þegar við hlið mér í fullri rútu á leið til Akureyrar sest maður sem vill endilega halda uppi samræðum, ég ekki í nokkru samræðustuði og það sem verra er að það sem maðurinn bryddar upp á er gersamlega utan míns áhugasviðs, reyndar utan áhugasviðs allra sem ég þekki, þá... gef ég frá mér óskilj- anleg hljóð og svara öllum spurn- ingum á táknmáli. Ef það virkar ekki nota ég tækifærið svo lítið beri á og treð í mig samloku með mæj- ónesi og ítölsku salati, tveimur rauðum Ópal og Lindubuffi og reyni að gera manninum skiljanlegt að ég tali aldrei með fullan munn- Þegar ég held partý og kunn- ingi minn sem ég skulda pening mætir með vin sinn sem ætlar alla lifandi að drepa með skopskyni sínu sem er enn á grunnskóla- stigi, það gengur ekkert að svæfa hann með áfengi heldur færist hann allur í aukana, þá... set ég plötu á fóninn með Kátum piltum frá Hafnarfirði og vona að maðurinn fari en tek þá áhættu að partíið leysist upp og endi annað hvort í slagsmálum eða leiðindum. Þegar ég hef pantað múrara til að flísaleggja baðið og er að spyrja hann ráða hvað þurfi að kaupa og hverjar séu bestu lausnirnar innanhúss og múrar- inn reynist ekkert hafa til mál- anna að leggja, segir við öllum uppástungum þínum: „það er alveg hægt", jafnvel þeim sem ég í fljótu bragði sé að eru al- veg út í hött, þá... legg ég spilin á borðið og segi honum að ég hafi hugsað mér að borga honum fyrir viðvikið í vinnuskiptum... og lýg því að honum að ég sé... ljóðskáld. Þegar ég er að halda fjölskyldu- boð og kemst að því að maður fjarskyldrar frænku minnar er lögga en eftir að ég er búinn að sýna honum léttvínsbruggað- stöðu þína í kjallaranum, hann fer að nöldra um að þetta sé ólöglegt en gefur í skyn að hann ætli ekki að gera neitt í málinu vegna fjölskyldutengsla, þá... lauma ég því að honum hvort hann geti ekki líka komið nokkrum ónotuðum GSM-farsímum í verð fyrir „frænda" og hvort hann geti nú ekki við tækifæri beitt áhrifum sínum og fengið tvo gamla bekkja- bræður mína lausa af Hrauninu. Þegar maðurinn sem limdi sig á mig á skemmtistaðnum forðum býður mér í svívirðilega flotta veislu en mér er kunnugt um að hann er frábær kokkur, þá... klæði ég mig í sparifötin, fer í veisl- una og tek allan útskriftarárgang- inn úr M.A. 1982 með mér. Þegar ég vakna eftir óvenju vel heppnað kvöld á barnum og við hlið mér er gullfalleg kona, ég dríf mig fram úr hress og kátur, elda morgunverð og býð henni en hún reynist hafa fátt til mál- anna að leggja, raunar ekki neitt, og þrúgandi þögnin færist yfir borðhaldið og ég upplifi einmanakenndina sem aldrei fyrr, þá... opna ég ísskápinn og hef samræður við brokkolístöngui- inn, kínakálið og nokkrar einmana gulrætur sem fyrir tilvihun voru staddar í grænmetisskúffunni. Þegar ég er í góðum gír við tölvuna mína og er sannfærður um að þetta sé búinn að vera góður vinnudagur kallar sam- starfsmaður minn í mig og er mjög laumulegur, segist þurfa að sýna mér svolítið sniðugt. Hann setur mig við tölvuna sína og sýnir mér upphafið að prósaverki sem hann hefur unnið við allan daginn. Ég veit að tölvuvírus er eini hæfi gagn- rýnandinn en þegar ég sný mér við og ætla að láta höggið falla þá sé ég eftirvæntingarfullt og bamslegt andlit sem bíður eftir hrósi, þá... a) horfi ég djúpt í augu hans, hika eitt andartak, segi svo: „Veistu, þú hefur óvenjulega falleg augu, vinur, mig hefur alltaf langað til að kyssa þig." Ef hann hallar undir flatt, brosir, færir sundur varirnar og rekur út úr sér tunguna, bæti ég við í flýti að því miður standi ég í leynilegu ástar- sambandi við ríflega fimmtugan verðlaunarithöfund sem bíði reyndar eftir mér heima akkúrat núna og hraða mér út. b) Ég horfi lengi á hann og svo á tölvuskjáinn og svo aftur á hann og segi: „Veistu, mér finnst þetta heiðar- legt, umfram allt heiðarlegt." Horfið á sjónvarp með Dr. (junna Látið Dr. Gunna leiða ykkur um frumskóg dagskrárinnai O Rikissjónvarpið Stðð2 Fimmtudagur 10.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeytí 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Úlfhundurinn (23:25) 19.00 Él 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir, iþrótttr og veður 20.35 Syrpan 21.10 Synirokkar Bandarísk sjónvarpsmynd um tværmæður (Julie Andrews og Ann-Margret) sem eiga homma (Huge Grant og Tony Roberts) fyrirsyni. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þingsjá 23.35 Dagskrárlok Fostudagur 16.40 Þingsjá (e) 17.00 Leiðarfjós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna 18.25 Úr ríki náttúrunnar 19.00 Fjör á fjölbraut (8:26) 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.40 Kastljós 21.10 Derríck (12:15) 22.15 Leynivopnið 00.00 Pink Floyd á tónleikum Vonandi sleppur Sid Barrett af hælinu og kálaröllum á sviðinu. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok laugardagur 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna 10.50 Hemmi endursýndur 11.50Hlé 14.00 Kastljós (e) 14.25 Syrpan (e) 14.55 Enska: Arsenal - Man. Utd. 17.00 íþróttaþáttur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (8:26) 18.25 Ferðaleiðir (8:11) 19.00 Strandverðir (1:22) Hvilik gleðitiðindi! Ný strandvarða- syrpa komin íloftið! 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Konsert: Mezzoforte 21.10 Hasar á heimavelli (13:22) 21.35 Ástir og aurar 23.05 Vegferðin Voyager Þolanleg mynd gerð eftir sögunni Homo Faber eftirMax Fritsch. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok Sunnudagur 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna 10.20 Hlé 13.00 ESB-kosningar í Noregi 14.25 Eldhúsið (e) 14.40 Hvftafjaldið(e) 14.55 Placido Domingo í Prag 16.30 Scarlett í mótun Er þessi Scarlett-þáttur virkilega svona rosalega merkilegur? 17.00 Ljósbrot 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK(e) 19.00 Undir Afríkuhimni (23:26) 19.25 Fólkið í forsæiu (21:25) 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.40 Scarlett (3:4) 22.15 Helgarsportið 22.40 Skuggar i paradís Varjoja paratiisissa Kóltmynda- hom RUVer komið yfir á sunnu- dagskvöld. Nú kemur enn eitt snilldarstykkið, myndeftirAki Kaurismakifrá19B6. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok c 0 - Fimmtuqagur 17.05 Nágrannar 17.30MeðAfa(e) 18.30 Poppogkók Sérstök Evró-popp-verðlauna versjón. 18.50 Fréttir 19.00 Evrópsku tónlistarverð- launin Bein útsending. Vonandifær Björk eitthvað annars verða allir svo fúlirívinnunniá morgun. 21.45 Exxon-olíuslysið Sannsöguleg oliuslysamynd. 23.15 Skjaldbökuströnd 00.45 Flótti og fordómar 02.15 Dagskrárlok Fösíudagur 16.00 Popp og kók (e) 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugamir 17.45 JónSpæjó 17.50 Eruð þið myrkfælin? 18.15 NBA-tJlþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.20 Eirikur 20.50 Imbakassinn 21.25 Kafbáturinn (16:23) 22.20 Fram í sviðsljósið Being There Enn eitt meistara- verkið með Peter Sellers. 00.35 Dýragrafreiturinn 2 02.10 Hart á móti hörðu 03.40 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 Með Afa 10.15 Gulur, rauður, grænn og blár 10.30 Baldur búáifur 10.55 Ævintýri Vífils 11.20 Smáborgarar 11.45Eyjaklikan 12.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.40 Heimsmeistarabridge Landsbréfa 13.00 Táningur á þrítugsaldri 14.30 DHL-deildin 16.10 Mjallhvít 17.45 Poppogkók 18.40 NBA-molar 19.19 19:19 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.40 Bingó lottó 21.55 Hinir vægðartausu Unforgiven Frábær kæbojmynd með Clint sern Wóð á sig Óskur- um 1992. 00.10 Klárír i slaginn 3 01.45 Konunglega ótuktin Graffiti Bndge Aðalhlutverk: Ijótur dvergur frá Minneapolis. 03.15 Hildarleikur 05.00 Dagskrái lok Sunnudaqur 09:00 Kolli káti 09.25 f bamalandí 09.55 Kðttur út i mýri 10.10 Sðgur úr Andabæ 10.35 Ferðalangar á furðuslóð- um 11.00 Brakúla greifi 11.30Listaspegill 12.00 Áslaginu 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 Húsíð á sléttunni 18.00 f sviðsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.05 Lagakrókar 21.00 Aðkomumaðurinn Ketlingamynd gerð eftir metsðlu- bók Danielle Stee/ ,A Perfect Stranger". 22.40 60 mínútur 23.20 Ferðin til Vesturheims 01.45 Dagskrárlok

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.