Helgarpósturinn - 24.11.1994, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 24.11.1994, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 MORGUNPOSTURINN MANNLÍF 29 ii tirnar sem mig langar til að sofa hjá Diddú nauðsynlegt að stelp- ur geti gefið frá sérfög- ur hljóð í miðju kafi. Sigga Bein- teins - ég efast þó um að mér tækist að koma henni í rúmið. Allar rauðsokkur lands- ins tekþað reyndar fram að ég myndi eingöngu sofa hjá þeim. Boy George alltafgaman að fara á bak við svona fallegar stúlkur. Karen Blixen. Ég hefalltafverið hrifinn afhenni og hennar „líkum" rarið á tópleika með Ottari Fimmtudagur Ofursveitin Strigaskór No. 42legg- urdauðarokkið á hilluna iÞjóðleik- húskjallaranum ítilefni afútkomu rokksinfóniunnar Btót. Wagnertitrar bálilluri'grðfinni. Látið Proppé poppa ykkur upp Víðbúnaður á Akureyri Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um MORGUNPÓSTSINS er mikill viðbúnaður meðal ungar stúlkna, foreldraog löggæslunnar á Akureyri "Heima hjá mér setti mamma mín rauðvín á borðið með kvöld- matnum og égfékk mittglas strax á með- an ég var lítill. Rauð- vínsflaskan var ekki alltafkláruð ogþess þurfti heldur ekki. Hér má þetta ekki því aðþá er eitthvað að hjá svoleiðis fólki. „ við barinn, kjafta með kaffi og rauðvínsglas. Ef öskubakkinn er fullur þá drepur maður í á gólfinu án þess að vera hent út fyrir það. Hérna verður allt að vera pottþétt, slétt og fellt. 1 staðinn gleyma þeir því sem mestu máli skiptir sem er „ambiance" eða andrúmslofti. Það má vera örlítið „shabbý" þar sem að borðin eru pínulítil og eilítið skökk, allt troðið til fimm á næt- urnar, eldhúsið fjórir fermetrar þar sem kokkurinn er feitur með vindil án þess þó að það sé sóðalegt. Þetta er náttúrlega líka út af eftirlitinu hérna sem er stíft með afbrigðum. Hér má ekki hver sem er opna kaffihús. Svona margir vaskar, svona þarf eldhúsið að vera og svona og svona og svona. Ef eftirlit- ið hér í Reykjavík færi inn á kaffi- hús í París fengju þeir hjartaáfall!" Svo við vikjum núað öðru. Þó svo að þú getir varla kallast nýbúi hvað finnst þér um nýbúaumrœðuna og erum við Islendingar haldnir for- dómum í garð útlendinga og ann- arra aferlendu bergi brotnirí „Orðið nýbúi er ekki fallegt orð, mjög negatívt, gefur ekki góða mynd af þeim sem eru gestir í þessu landi. Þetta er lítið land, lítil eyja. Það koma upp vandamál eins og atvinnuleysi og slæmur efnahagur. Þá er alltaf þægilegt að benda á út- lendingana og segja að þeir séu í störfum sem Islendingar gætu verið í. Þetta er sama gamla sagan. Ann- ars ættu Islendingar ekki að kvarta, hér er ekki útlendingavandamál eins og til dæmis í París þar sem tugir þúsunda innflytjenda tala ekki málið, fá enga vinnu, lifa á vel- ferðarkerfinu, ala af sér sex, átta eða tíu börn sem eiga enga framtíð sem leiðast svo út í glæpi. Ég dæmi ekki útlendingana heldur stjórnvöld sem leyfa ástandinu að þróast á þennan hátt. Þetta er vítahringur með engan enda sem hefur ekki náð að skjóta rótum hér á landi og það má alls ekki gerast. íslendingar eiga að beita sér að alvarlegri mál- um en þessum eins og gjaldþrota fyrirtækjum og fjárlagahallanum." Er erfitt að koma til íslands og setjast hér að? „Ekki ef þú ert hvítur. En það er erfitt ef þú ert svertingi og þá sér- staklega frá Norður-Afríku. Eða Tyrklandi. Það er ekki tekið vel í það ef að dóttirin giftir sig til dæm- is einhverjum frá Marokkó. En Frakkland, Spánn eða ítalía, ja svona allt í lagi. Þýskaland, fínt. En allt hinum megin við Miðjarðarhaf eru ekki álitin góð tíðindi." Það er oft sagt um Frakka að ef maður sé á ferð þar i landi og tali ekkifrönsku sé maður... „...í djúpum skít. Þetta er meiri þjóðsaga en raunveruleiki. Fólk á til með að hagræða sannleikanum til að gera hann meira spennandi. Ég þekki marga íslendinga sem komið hafa til Parísar og hafa ekki lent í Ritstýra Veru orðin léttari „Ég sagöi við Hafiiöa þegar ég sá hana; þú veist að ég hefði tekið því mjög vel hefði þetta verið drengur," sagði hún, eða Ragnhildur Vigfúsdóttir ritstýra Veru, aðspurð um hvort það hefði ekki verið eins gott að þau Hafliði Helgason eignuð- ust stúlku? Svo við vitnum bara beint í fréttabréf Kvennalistans sem er að berast í hús um þessar mundir. Þar segir orðrétt um þennan atburð í lífi þeirra: „Það hlaut að koma að því eftir allt mæðra- hyggjufjasið í Veru að Ragnhildur Vigfúsdóttir notaði legið. Hún lét þó þungunina ekk- ert á sig fá og lét sig til dæmis ekki vanta á landsfund Kvennalistans enda öryggið sett á oddinn með tvo lækna í hópnum. Það hefði verið smart að verða léttari á landsfundi, en blessað barnið átti alltaf að fæðast 17. nóvember og við það stóðu mæðgur. Þetta er semsagt stúlkubarn sem þau Ragnhildur og Hafliði eignuðust á fjórða degi eftir landsfund, 15 merkur og 51 sentimetri. Af einhverjum ástæðum finnst mörgum Kvenn- alistakonum að þær eigi agnarögn í þessu barni..." En það eru fleiri nafntogaðar kon- ur, þó ekki Kvennalistakonur, sem eiga von á sínu fyrsta afkvæmi áður en langt um líð- ur. Svo dæmi séu tekin eru það til að mynda Rósa Guðbjartsdóttir fréttamaður á Stöð 2 og Dýrleif Ýr Örlygsdóttir bar- og búðareigandi. Á Tveimur vinum hefst tveggja daga hátíð tit minningar um þau skðtuhjú Jimi Hendrix og Janis Joplin sem bæðidópuðu sig út úr þessu jarðlifi. 20 lifandi spekingar hérlendir koma fram t gargandi hippafíling. Gilfélagið býðurupp á djass t'Deigl- unni Akureyri. Gunnar Gunnars- son píanóleikari stfgurá stokk ásamtþeim TómasiR, Matthíasl MD Hemstock og söngkonunni Ragnheiði Ólafs söngkonu. Bubbi heldur uppi stuðinu á Bændaskólanum íHvanneyri. Svarturpipar piprará Gauknum. Stemmning: hefðbundin. Fóstudaqur Föstudagur popparans hefst auðvit- að iKringlunni þar sem Bubbi mætirklukkan fimm. Stártónleikar til styrktar Ainæmiss- amtökunum. Neðanjarðaraðallinn í poppinu treðurup fneðra, undir sundlauginni i Breiðhottinu. Fremstir meðal jafningja verða rokkdýrin í Ragnhildur Vigfúsdóttir og Hafiiði Helgason ásamt sínu nýfædda stúlkubarni. neinum vandræðum. Tala bara sína ensku og fólk gerir bara sitt besta á móti. En aftur á móti ef þú ferð inn í litla búð þar sem af- greiðsludaman er gömul kerling og kann ekki orð í ensku þá er aldrei að vita. Enska er ekki tungumál sem Frakkar eiga auðvelt með að tileinka sér." Þú ert œttaður úr Baskahéruðum Suður-Frakklands. Hvaða afstöðu tekurþú íþjóðernisbaráttu Baska? „Stundum finnst mér hún bara vera hrein della! Það má skipta þessu í þrjá hópa. Einn vill verða partur af annað hvort Frakklandi eða Spáni eingöngu. Annar vill sjálfstjórn. Þriðji vill algjöran að- skilnað frá öllum. Þeir þiggja fé og aðstoð af frönsku stjórninni; ef þú villt sjálfstæði þá þiggur þú ekki fé frá þeim sem þú vilt losna frá! Ég held að það sé kominn tími á aðrar aðferðir en að sprengja upp hluti. Það vekur eingöngu upp hatur en ekki lausnir." Þú ert hálfur Austur-Evrópu- búi/gyðingur, hálfur Baski, fæddur í Frakklandi og býrð á íslandi. Hvað- an ertu innst inni og hver ertu? „Já, ég er fæddur í París, fluttist seinna til New York og Montreal. Bý nú á Islandi og veit ekki hvar ég verð eftir ár. En ég er og verð alltaf Frakki. Maður afneitar ekki upp- runa sínum. Ég hef verið heppinn, ég hef ferðast víða. Ég hef séð margt. Nú er ég á Islandi, það er ekkert slæmt hægt að segja um ís- land og Islendinga en það eru nokkur atriði þar sem maður segir oft: Æi, slakaðu aðeins á." Maus, Curverkombóiðogpopp- goðið Ólympía. Aukþeirra: Tjalx gizur, Wool, Sigurrós (áður Victory rose upp á þýskuna), Drome, Muleskinner og Hafdís. Tónieik- amirhefjastklukkan 19 en senni- lega borgar sig að mæta fyrr meö tjald þvíbúist er við múchó mæt- ingu. Hippaorgian heldur áfram á Tveim- urvinum. Janix revivat. Þungavinnuvélamarístuðsveitinni Langbrók halda uppi fjörinu á Gauknum. Mættu með áhöfnina, nú eða á mömmu bara. Efþú ert hins vegarstaddurá ísafirði verður Twe- ety með tjúttið á Sjallanum. Hermanlngijr. heldurFeitum dvergum kompanívið Gullinbrú meðan Bubbleflies trylla Akureyr- inga á 1929. Laugardagur Konungur sveitaballanna ermættur íóperuna. SSSólhalda útgáfután- leika ííslensku óperunni. Lætur magasárið á sér kræla? Verður pleisinu rústað? Kolrassakrókríðandi spilan'Tjam- arbi'ói ásamt Maus, sextán ára aid- vegna þess að Bubbleflies og fylgitungl eru á leiðinni norður. Þeir drengir ætla að leika og syngja og taka höfuðstað Norðurlands (þá er átt við Akureyri þó að Reykjavík sé strangt til tekið höfuðstaður Norður- lands) með algjöru trompi. Þó svo að Bubbleflies-drengirnir séu orðnir augasteinar allra eldri frænkna á landinu eftir prúðmannlega fram- göngu í ótengdum poppþætti Dóru Takefúsa og i Dagsljósi þá er vert að minna á söguna um úlfinn sem þvældist um í sauðagærunni (eða var það minkur í mokkajakka?). Það er ekki langt slðan þessir sömu hljómsveitarstrákar voru hlaupandi upp sjálfar kirkjutröppurnar á tipp- inu. Úffff. urstakmark og ádýrt inn. Tungur segja að útsendarareriendra stór- fyrirtækja ætli að mæta tii að mæla bandið út. Eins gott að dressa sig upp og kreista bólumar svona uppá heimsfrægðina. Tweety heldur sig við Sjallann á ísafirði meðan Bubbi drifursig á Hellissand. I Reykjavik brokkar Langbrókin á Gauknum, Hermann Ingijr hjakkar á Feita dvergnum en á Akureyri fiytja Bubbleflies sig yfir i'Dynheima. Sunnudagur Sixties rifja bítíaiögin upp á Gaukn- um. Þið qetið líka fariomeí Jónasi Fostudagur Vald ðrlaganna. Kristján Jóhanns- son er mættur tii /e/te é ný ásamt ötl- um hinum. Þetta er frábær syning; ekki missa af henni. Þjóðleikhúsið, kl. 20.00 Sursnudagur Tónleíkar með Önnu Pálínu Ama- dótturþarsemhúnmunfíytjatónlist af nýútkomnum geisladiski. Úm er að ræða gamla sálma ínýjum útsetrimg- um, og fólk sem er mikið fyrir kirkju- tónfist ætti endilega að fara. Undirleik- ari Önnu Pálinu verður Gunnar Gunn- arsson pianóleikari. Hafnarborg, kl. 17.00 Blásarakvintctt Reykjavíkur heldur uppi fjörinu sama dag, og heldur tón- leika sem verða örugglega frábærir, enda erþetta fyrirtaks band og á heimsmælikvarða. Listasafn Kópavogs, kl. 16.00 Vald örlaganna Þjáðleikhúsið, kl. 20.00 4 Æ4^>, T ó n 1 i i s t G a u k s i n s n æ s t u v i k u .^W^€a. FIMMTUDAGUR 24. nóvember SVARTUR PIPAR FÖSTUDAGUR 25 nóvember LANGBRÓK LAUGARDAGUR 26. nóvember LANGBRÓK SUNNUDAGUR 27. nóvember SIXTIES MÁNUDAGUR 28. nóvember SIXTIES ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember KUSK MIDVIKUDAGUR 30 nóvember SPOON

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.