Helgarpósturinn - 24.11.1994, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 24.11.1994, Blaðsíða 24
24 MORGUNPOSTURINN MANNLÍF FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER 1994 „Ég er myndarlegur maður, eld- hress umfertugt og mig langar í œvintýri. Efþú ert myndarlegur og ekki mikið eldri en 21 árs, ýttuþá endilegaái." „Ég er tœplega fertugur karlmaðursem hefáhuga á að kynnast hjónum eða pari með vináttu og skemmtilega tilbreytingu í huga. Ég erþokkalega útlítandi ogþokkalega vel vaxinn. Einnig hefég önnur áhugamál. Vinsamlega ýtið á 1. Fullum trúnaði heitið. Takkfyrir." farið í leikhús með Hallgrímí Trítiltoppur Möguleikhúsið sló rækilega í gegn í vor raeð umferðarálfinn Mókoll þar sem bróðir minn Gunnar fór á kostum. Nú á sunnudaginn frumsýnir leikhúsið nýtt barnaleikrit eftir Pétur Eggorz sem jafnframt leikstýrir stykk- inn Tritiltoppur er tröllastrákur sem býr í tröllahelli uppi í fjöllum og fréttir af því að jólin séu að koma til manna- byggða. Hann veit ekkert hvernig þau eru og verður forvitinn, langar til að sjá hvernig þau líta út og heitir því að ná í þau og færa heim í hellinn. Leitin geng- ur þó ekki auðveldlega, en á leiðinni hittir hann álfakóng og þarf að berjast við dverga og þiggur gistingu hjá Grýlu og Leppalúða. Að lokum hjálpar Gátta- þefur honum að finna jólin. Umfangsmesta verkefni Möguleik- hússins til þessa og verður ein- göngu sýnt í húsnæði þess við Hlemm. Sýnt á virkum dögum kl. 10.00 og 14.00 og á sunnudögum kl. 14.00 og 16.00. Frumsýning sunnudag kl. 16.00. Forsýningar á föstudag kl. 10.00 og 14.00 og sunnudag kl. 14.00. Fimmtudagur Gauragangur Uppselt að sjálf- sögðu Þjóðleikhúsið kl.20.00 Jörfagleði ••• Vel heppnað dansleikhús Síðustu sýningar Borg- arleikhúsið kl. 20.00 Ófælna stúlkan • • Vel leikið en verkið gæti verið betra Borgarleik- húsið, Litla sviðið kl. 20.00 Hugleikur, Hafnsögubrot • • * Yndislegt áhugaleikhús Kaffileikhúsið I Hlaðvarpanum kl. 21.00 Maturkl. 19.00 Vald örlaganna •••• (Jónas Sen (og hann ætti nú að hafa vit á því)) Þjóðleikhúsið kl. 20.00 Dóttir Lúsífers •••• Þjóðleik- húsið, Litla sviðið kl. 20.30 Sannar sögur af sálarlífi systra Guðbergur loksins á sviði Þjóðleik- húsið, Smíðaverkstæði kl. 20.00 Hvað um Leonardo? •• Borgar- leikhúsið kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) •••• Borgarieikhúsið, Litla sviðið kl. 20.00 Hárið •••• Óperunnikl. 24.00 BarPar Síðustu sýningar á vinsæl- asta verki norðan heiða ever LA Þorpinu kl. 20.30 Kirsuberjagarðurinn •••• Frú Emilía Leikhús kl.20.00 Eitthvað ósagt Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum kl.21.00 taugardagur Gaukshreiðrið Þjóðleikh. kl. 20.00 Dótlir Lúsffers •••• Þjóðleik- húsið, Litla sviðið kl. 20.30 Sannar sögur af sálarlffi systra Þjóðleikhúsið Smiðav.kl. 20.00 Leynimelur 13 Hvað erbetra en laugardagskvöld á þvíheimili? Borg- arleikhúsið kl. 20.00 Óskin •••• Borgarleikhúsið, Litla sviðið kl. 20.00 Hárið *••• Islensku óperunni kl. 20.00 og 23.00 Við bfðum eftir Godot Leikfélag Selfoss kl. 16.00 BarPar 70. sýning Þorpinu kl. 20.30 Hugleikur Hafnsögubrot ••• Kaffileikhúsið kl. 21.00 Trftiltoppur Möguleikhúsið við Hlemm frumsýning kl. 16.00 Vald örlaganna •••• Þjóðleik- húsið kl. 20.00 Ófælna stúlkan •• Borgarleikhús- ið, Litla sviðið kl. 20.00 Við bíðum eftir Godot Leikfélag Selfoss kl.20.30 Kirsuberjagarðurinn •••• Frú Emilia Leikhús kl. 20.00 Sápa eftir Auði Haralds Kaffileikhús- ið í Hlaðvarpanum kl. 21.00 Bubbi Morthens og fleira frægt fólk hefur Hlfl3&Kt í hausin íkjötfarmáls Lindu Pétursdótturog löggunnar hefur vaknað upp sú spuming hvort þekktu andlrtin fái sérstaka meðferð hjá lögreglunni. Guðrún Kristjánsdóttirræddi við nokkra uppreisn- arseggisem eðli málsins samkvæmt eru flestir„góðkunn- ingjar" lögreglunnar. Ekki benda á mig, segir varðstjórinn... Bubbi Morthens var einn af „góðkunningjum" lögreglunnar á sínum yngri árum. Það var ekki að ástæðulausu að hann samdi á sín- um tíma textann Ekki benda á mig, segir varðstjórinn...., en það er önnur saga. Bubbi viðurkennir all- tént að hann hafi verið mikið á milli handanna á lögreglunni, eink- anlega áður en hann varð frægur. „Ég reyndi oft að berja lögreglu- þjón en mér lærðist fljótt að maður lemur ekki lögregluþjón. Ég lærði af mistökum. Sannleikurinn er sá að upp til hópa eru þetta frábærir náungar. Án þess að ég geti nefnt nein nöfn var í mesta lagi einn lög- regluþjónn þekktur fyrir léttan sad- isma á þeim tíma sem ég hafði hvað mest samskipti við lögregluna. Eftir að ég varð frægur af endenum hafði ég svo mikið saman við fíkniefnalögegl- una að sælda, en það var á þeim tíma þegar ég var í Ut- angarðsmönnum og Eg- óinu. Þeir beittu aldrei of- beldi í fíkniefnalögreglunni enda þurftu þeir þess ekki. Það hefur kannski með það að gera að vinnubrögð fíkni- efnalögreglunnar eru öðru- vísi en almennu lögreglunn- ar. Eftir stendur að ég hef persónu- lega ekkert nema gott um lögregl- una að segja." Bubbi segir það liggja í augum uppi að sé maður í haldi lögreglu- manns eða -manna og berjist mað- ur um á hæl og hnakka eins og „geðveikur" maður séu mjög mikl- ar líkur á að maður skaði sig vegna átaka. „Lögreglan hefur aldrei skaðað mig. Eg hef einfaldlega meitt sjálfan mig með látunum í sjálfum mér. Eitt sinn þegar löggan þurfti að taka mig löggutaki, það er, að koma höndunum á mér aftur fyrir bak af því ég hafði einmitt ver- ið að hrækja og sparka í þá, fór ég úr axlarlið. Það var einfaldlega af því ég var að stympast sjálfur. Það hvarflaði aldrei að mér að kæra enda slíkt dauðadæmt frá upphafi. Ég hef lent í ýmsu veseni í gegnum tíðina og tel mig hafa ágæta yfirsýn yfir vinnubrögð lögreglunnar, en ég hef aldrei lent á lögregluþjóni sem hefur beitt mig ofbeldi af fyrra bragði, aldrei," ítrekar hann. Er þetta þá stofnun sem maður á að bera virðingu fyrir? „Já, alveg tvímælalaust. Ég kýs frekar að vera í þjóðfélagi með ein- hverjum þúsundum lögregluþjóna með einn, tvo eða jafnvel fimm aula innanborðs en án þess. Svo er nú lögreglan í afskaplega vondri aðstöðu. Það er í raun mjög auðvelt að klína á þá einhverju og að setja þetta þannig upp að þeir séu vondu karlanir." Ungu löggurnar kurt- eisari, segir þekktasti umbi lanasins Þorsteinn Kragh sem hefur ver- ið umboðsmaður ýmissa hljóm- sveita í gegnum tíðina, þar á meðal Jet Black Joe þegar ísafjarðarslags- málin margfrægu dundu yfir fyrir réttum tveimur árum, tekur undir það með Bubba að lögreglan beiti ekki ofbeldi að fyrra bragði. „Það var ekki ofbeldi upp á þá að klaga Bubbi Morthens Hann segirþað liggja í augum uppi að sé maður í haldi lögreglumanns eða -manna og berjist maður um á hœl og hnakka eins og„geð- veikur" maður séu mjög miklar líkur á að maður skaði sig vegna eigin láta. þarna fyrir vestan. En eins og kom- ið hefur fram er ég ekki sáttur við afgreiðslu mála þeirra þar." Þorsteinn segir viðskipti sín við lögregluna á sveitaböllum hafa breyst töluvert til batnaðar í áranna rás. „Ungu guttarnir í lögreglunni finnst mér miklu kurteisari en þess- ir eldri og jafnframt kunna þeir miklu meira fyrir sér í sálfræði. Þessi lögregluskóli þeirra er greini- lega topphlutur. Þarna eru þeim greinilega kennd lög og meðferð þeirra." Áttu við að löggan hafi verið of- beldisfyllri í eina tíð? „Ég held að það skýrist fremur í því að áður þurfti að taka á meiri rustamönnum. Þá dugðu sko engin önnur vettlingatök. Af því sem ég hef horft upp á er ofbeldi það síða- Þorsteinn Kragh „Sattbest að segjahef'égaldrei séð lögreglu reiða kylfu til höggs, jafnvel þótt geðveik hópslagsmál séu ígangi meðfljúgandi flöskum og öðr- um djólfagangi." asta sem löggan grípur til. Það er al- gjört neyðarúrræði. Þeir grípa að- eins til slíks sé þeim ógnað, eða ef þeir lenda í þeirri aðstöðu að það er ráðist á þá. Ég hef aldrei séð lögg- una hefja ofbeldi. Satt best að segja hef ég aldrei séð lögreglu reiða kylfu til höggs, jafnvel þótt geðveik hópslagsmál séu í gangi með fljúg- andi flöskum og öðrum djölfa- gangi. Tímarnir eru eins og ég segi breyttir til hins betra. Hins vegar myndi ég aldrei snýta mér niður á lögreglustöð án þess að hafa lög- fræðing mér við hlið. Ég álít engu að síður orðið meira vit á þessu öllu á báða bóga." Keyrður í klessu af löggunni Þrátt fyrir langan feril í návist Bakkusar og jafnframt lögreglunn- ar, sem fylgt hafa ferðalögum hans hring eftir hring um landið, segist sveitaballasöngvari Islands númer eitt, Helgi Björns, vart reka minni til þess á ferðum sínum að hafi þurft að koma til kasta lögreglunn- „í eina skiptið sem ég man eftir því að löggan hafi þurft að grípa til einhverra aðgerða var einhvern tíma þegar við í SSSól vorum búnir að spila vel fram yfir leyfilegan tíma, þá á ég við vel," segir hann áhersluþrunginni röddu. Helgi seg- ir að löggan hafi myndað taum við sviðið og rutt fólkinu út. „Það var engum meint af enda engu ofbeldi beitt. Svo er ég nú sjálfur svo dip- lómatískur að eðlisfari. Samskipti mín við lögregluna hafa eingöngu verið á góðu nótunum. Ég hef satt að. segja aldrei orðið var við lög- regluofbeldi í kringum mig. Hins vegar var ég einu sinni keyrður í klessu af löggunni." Því lýsir Helgi frekar, en í kjölfar- ið var löggan sem ók bílnum sett af. „Þessi atburður átti sér stað fyrir mörgum árum þegar ég ásamt Pétri Hjaltested vorum að aka bíl löðurhægt niður Frakkastíginn. Öf- ugt við það sem er í dag var ein- stefnan frá Frakkastíg niður á Snorrabraut. Þar kemur allt í einu lögreglubíll á 100 kílómetra hraða með blikkandi ljós en án sírenu. Hornið þarna er þröngt þannig að við sáum ekki neitt. Áður en varði var lögreglubíllinn kominn inn í bílinn sem við vorum á. Það mátti

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.